Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 24
24 DV. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1986. Afturelding enn án taps 4. deild A-riðill: Haukar-Snæfell 3-2. Lýður Skarphéðins- son skoraði 2 mörk fyrir Hauka og Grétar Hilmarsson eitt. Rafn Rafnsson skoraði bæði mörkin fyrir Snæfell. f>ór, E> -Grund- arfjörður 5-1. Mörk Þórs: 4rmann Sig- urðsson 2, Jón Hreiðarsson, Ellert Hreinsson og eitt sjálfemark. Skotf. Rvík.- Augnablik 2-2. Snæfell 6 3 12 12-10 10 Haukar 4 3 0 1 9- 5 9 Skotf.Rvfk 6 2 2 2 12-11 ,8 Augnablik 4 2 11 12-10 7 Þór, Þ 6 2 13 11-13 7 Grundarfj 4 0 13 4-11 1 B-riöill: Víkingur, ól- Hveragerði 3-0. Mörkin skoruðu þeir Viðar Gylfason, Arnljótur Arnarsson og Villi Pétursson. Afturelding Vikverji 3-1. Mörk Aftureldingar skor- uðu Einar Kr. Guðmundsson, Óskar Óskarsson og Lárus Jónsson. Mark Vík- verja skoraði Níels Guðmundsson. Markvörður Aftureldingar var rekiirn í bað í leiknum. Léttir Stokkseyri 3-2. Kári Ragnarsson skoraði tvö mörk fyrir Létti en þriðja markið skoraði Ingólfur Proppé, Mara- dona þeirra Léttismanna. Afturelding Léttir Hveragerði Víkingur, Ól. Víkverji Stokkseyri C-riðill: Hafnir-Árvakur 2-5. Mörk Árvakurs gerðu þrír gamlir KR-ingar, þeir Sigurður Indriðason, Friðrik Þorbjömsson og Björn Pétursson 3. Grótta-Eyfellingur frestað. Árvakur 5 4 1 0 21- 8 13 Leiknir, Rvk. 4 2 11 11- 8 7 Grótta 4 2 0 2 9- 5 6 Hafnir 5 2 0 3 12-12 6 Eyfellingur 4 0 0 4 3 22 0 D-riðill: Geislinn Bolungarvík 1-3. Jóhann Æv- arsson skoraði tvö fyrir Bolvíkinga og Ámi Pétur Jónsson eitt. Bæði lið misnot- uðu víti í leiknum. Geislinn-Höfrungur 8 0. 15 12 6 4 Bolungarvík 3 5 0 0 : 12 5 Geislinn 5 4 f I : A - 3 B.Í. 4 2 0 2 7-10 Stefnir 4 112 6-12 Reynir, Hn. 6 114 6-34 Höfrungur 6 10 5 3 24- E-riðill: Svarfdælir-Höfðstrendingur 1-0. Mark Svarfdæla gerði Bjöm Friðþjófeson. Hvöt-Vaskur 3-0. Þeir Garðar Jónsson, Ásgeir Valgarðsson og Kristinn Guðmunds- son gerðu mörkin fyrir Hvöt í uppgjöri toppliðgnna á Blöndudósi. Hvöt Vaskur Svaxfdælir Kormákur Höfðstrendingur 4-deild F-riðill: Austri, Raufarh.-Tjömes 0-5. Mörk Tjör- nnsinga gerðu Guðmundur Siguxjónsson, Sigurður Illugason 2 og Friðrik Jónasson 2. Mývetningar halda sigurgöngu sinni áfraín og nú sigruðu þeir Núpa 44). Mörk Mývetninga skomðu Ingvi Ragnar Kristj- ánsson, Hörður Benónýsson, Haraldur Bogason og Róbert Agnarsson. HSÞ-b Tjömes Núpar Æskan Austri G-riðill: Huginn-Sindri 1-4 Neisti-Hrafhkell 0-2. Mörk Hrafnkels gerðu þeir Vignir Garðarsson og Sigurður Elísson. Súlan- Höttur leika 2/7. Höttur Sindri Hrafnkell Súlan Huginn Neisti HV hættir Ekki kemur til þess að HV leiki fleiri leiki á yfirstandandi íslandsmóti 3. deildar í knattspymu. Þeim HV- mönnum hefur gengið mjög erfiðlega að skrapa saman í lið hingað til í mótinu og nú ha£a þeir gefist upp á öllu saman, dregið lið sitt út úr ís- landsmótinu. -SK Þjóðverjamir mjög ánægðir - þvátt fyrir tapið Mikil gleði ríkti í Þýskalandi í gær þrátt fyrir ósigurinn gegn Argentínu. Fólk þusti út á götur eftir leikinn og víða var hálfgerð kamival-stemmning. Menn gengu fylktu liði eftir götum i V-Berlín og veifuðu þýska fánanum og kölluðu „Þýskaland, Þýskaland". Víða var flugeldum skotið á loft og þýski fáninn var hvarvetna dregirm að húni. Sala á áfengi hefúr aukist um helming í stórmörkuðum í Þýska- landi síðan ljóst varð að Þjóðverjar lékju til úrslita. Þá hefur sjónvarpss- ala einnig aukist verulega. Almenn ánægja ríkir í Þýskalandi með árangur landsliðsins sem var í raun miklu betri en bjartsýnustu menn höfðu þorað að vona. „Þýska liðið komst miklu lengra en nokkur hafði þorað að láta sig dreyma um, við verð- um að játa það ef við eigum að vera heiðarlegir," sagði Richard von Weizaecker forseti sem horfði á leik- inn í sjónvarpinu eins og 20 milljónir Þjóðverja gerðu. Þýsku sjónvarpsþulimir sögðu eftir leikinn að þýska liðið hefði staðið sig frábærlega í keppninni og tapað með sóma fyrir Argentínu. -SMJ Staðan í 1. Staðan í 1. deild eftir leiki helgarinn- ar: Valur-ÍA ÍBK-Þór, Ak.. .1-0 2-3 UBK-FH .2-1 Fram - ...8 5 2 1 17-4 17 Valur ...9 5 2 2 10-4 17 Keflavík ...9 5 0 4 10-12 15 Akranes ...9 4 2 3 15-7 14 Þór, Ak ..9 4 2 3 14-16 14 KR ...8 3 4 1 11-5 13 UBK ..9 3 2 4 7-11 11 FH ..9 3 1 5 13-16 10 Víðir ...8 2 2 4 3-9 8 ÍBV ..8 0 1 7 5-21 1 og 2. deild Áttunda umferðin í 2. deild var leikin um helgina. Úrslit urðu þessi. KA Njarðvík .4-0 0-1 KS-Víkingur .0-2 bróttnr-Skallaffrímur... .9-2 1-3 Staðan er nú þannig. Selfoss 8 5 3 0 16-4 18 KA 8 4 4 0 25-6 16 Víkingur 8 5 1 2 26-8 16 Einheiji 8 4 2 2 11-12 14 Völsungur 8 3 2 3 12-8 11 Njarðvík 8 3 2 3 15-18 11 KS 8 2 3 3 13-12 9 ísafjörður 8 1 5 2 12-14 8 Þróttur 8 1 2 5 14-20 5 Skallagrímur....8 0 0 8 4-46 0 • Jorge Valdano skorar hér annað mark Argentinu gegn Vestur-Þýska- landi í gær án þess að Tony Schumacher komi vörnum við. Simamynd/ Reuter H I > JK ■ ■ ■ ■ ■ „Þjoðmm vertir ekki af svona gleðigjafa“ - sagði Aifonsin, forseti Argentínu „Þetta er sarrnur gleðidagur fyrir argentínsku þjóðina. Á þeim erfiðu tímum sem þjóðin gengur í gegnum núna veitir henni ekki af svona gleði- gjafa,“ sagði Raul Alfonsin ,forseti Árgentínu, við fréttamenn eftir leik- inn. Alfonsin hringdi í Carlos Bilardo, þjálfara liðsins, og óskaði hinum og liðinu til hamingju með sigurinn. Al- fonsin hrósaði þeim fyrir leikinn og sagði að frammistaða þeirra og fram- koma hefði verið til fyrirmyndar og að sigurinn hefði verið sanngjam og „óumdeilanlegur". Bilardo þakkaði forsetanum þessi fögru orð og sagði argentínska liðið með Maradona fremstan í flokki vera „agað, hógvært, trúað og fullt af sjálfstrausti". Alfonsin sagði að það hefði óneitan- lega farið um hann þegar Þjóðverjar hefðu jafhað leikinn en sem betur fer hefði Argentínumönnum tekist að bæta við markinu sem þurfti. Þjódhátíð í Argentínu Það má segja að sannkölluð þjóð- hátíðarstemmning hafi ríkt í Argen- tínu eftir leikinn. Strax eftir að leiknum lauk fylltust götur í Buenos Aires, höfuðborg landsins, af fagnandi fólki. Flautur voru þeyttar á bílum, fólk dreifði konfekti úti á götum og ókunnugir föðmuðust í gleði og víða þaut fólk út á götur á nærfötunum einum. Þá var víða slegið upp götu- veislum og vín var teygað ótæpilega enda annríki mikið hjá lögreglunni. I La Rioja fylkinu hefur öllum verið gefið frí á morgun og þar hefur verið boðað til mikillar hátíðar. -SMJ Argentí i styrjo signiðu V „Þetta var sigur liðsheildarinnar - við sigruðum vegna þess að leikmenn Argentínu hrífast og leggja sig alla fram. Taktískt eru lið Suður-Ameríku langt á eftur evrópskum liðum en tæknilega séð stöndum við framar. Þegar hægt er að ná saman hrifhing- unni og tækninni þá erum við sigur- vegarar. Leikmenn mínir höfðu nóg úthald síðustu fimmtán mínútumar og ég hafði litlar áhyggjur af því þó Þjóðverjar jöfnuðu. Við beittum skyndisóknum allan leikinn og hefð- um átt að skora fleiri mörk,“ sagði þjálfari Argentínu, Carlos Salvador Bilardo, 44 ára læknir, eftir að lið hans hafði tryggt sér heimsmeistara- titilinn í knattspymu á Azteca-leik- vanginum í Mexíkó-borg í gær. Verðskuldaður sigur, 3-2, í leik sem lengstum líkist styrjöld milli liðanna en var mjög spennandi lokakaflann. Þýsku leikmönnum tókst að vinna upp tveggja marka forustu Argentínu á átta mín. kafla þegar langt var liðið á leikinn. Jorge Bumuchaga átti hins vegar síðasta orðið. Skoraði sigur- mark Argentínu fimm mínútum fyrir leikslok. Úrslitaleikur sem ekki verð- ur lengi í minnum hafður, lengstum stríð og ljót brot. Miklu betri leikir áður sést á HM, einkum hjá Frökkum, Brasih'umönnum og Dönum. Argen- tínumenn verðskulduðu heimsmeist- aratitilinn í þessari viðureign við Þjóðverja - af tvennu illu eins og nokkrir fréttamenn hafa látið í ljós og undir það er tekið. Önnur lið í keppninni, sem frekar hefðu verðskul- dað titilinn. Þvi verður þó ekki breytt. Argentínumenn heimsmeistarar í ann- að sinn. Áður 1978. Fimmti úrslitaleik- ur Vestur-Þýskalands. „Ég óska Argentínumönnum til hamingju með sigurimi. Þeir eru verð- ugir heimsmeistarar og við varaheims- meistarar. Ég tel að Diego Maradona hafi ekki haft úrslitaáhrif í leiknum og í sigri Argentínu. Ástæðan var fyrst og fremst sú að á hættulegum augna- blikum tókst leikmönnum mínum ekki að einbeita sér nægilega. Öll þrjú mörk komu eftir slíkar stöður. Hins vegar gerðum við allt til þess að jafna og tókst að vinna upp tveggja marka mun. I lokin hegndum við sjálfúm okkur. Það hefði átt að vera hægt að komast hjá öllum mörkunum," sagði Franz Beckenbauer, þjálfari Vestur- Þýskalands, eftir leikinn. Ekki Schumacher að kenna. „Tapið var ekki markverði okkar, Tony Schumacher, að kenna. Hann er einn besti markvörður heims og sýndi það alla heimsmeistarakeppn- ina. Þetta var ef til vill ekki heppnis- dagur hans en við getum ekki ásakað hann fyrir það,“ sagði Beckenbauer. „Við töpuðum vegna þess að ég var svo lélegur. Ég vil ekkert segja meira um það,“ sagði Schumacher eftir leik- inn, sár út í sjálfan sig, og fleira fékkst ekki upp úr honum. „Við beittum rangstöðutaktíkinni of mikið og ég held að annað mark Argentínu hafi verið skorað eftir rang- stöðu. En línuvörðurinn vai- á sínum stað og hann var á annarri skoðun. Við urðum að taka áhættu í vamar- leiknum og það er útilokað gegn Argentínu. Ég hef verið þátttakandi í þremur heimsmeistaramótum og þetta er það árangursríkasta hjá mér. Það er erfitt fyrir Evrópulið að leika hér vegna hæðarinnar og þunna loftsins. Ég tel að við höfum náð frábærum árangri,“ sagði Franz Beckenbauer í lok fréttamannafúndarins. Hann var fyrirliði heimsmeistara V-Þýskalands 1974. „Það er hægt að gagnrýna þjálfara en það kemur málinu ekki við. Þjálf- ari þarf að ná saman hæfhi einstakl- inganna í liðsheild og það held ég að mér hafi tekist," sagði Bilardo, þjálfari á fundinum, þegar hann var spurður um þá miklu gagnrýni sem hann hefði fengið heima fyrir. Dapur leikur lengstum Úrslitaleikurinn var lengstum held- ur dapur og lítið fyrir augað. Mikið um brot og mikið dæmt. Þó var dóm- gæslan langt frá því að vera viðunandi í úrslitaleik heimsmeistarakeppni. Brasilíski dómarinn Romualdo Arppi stóð sig ekki í stykkinu. Sýndi ekki það vald sem honum var fengið. Þó dæmdi hann á 45 brot eða rangstöður í leiknum. 22 á Argentínu, 23 á Vest- ur-Þýskaland. Ef farið er frekar yfir leikinn í tölum þá áttu Argentínu- menn sex skot á mark, Þjóðverjar aðeins tvö og skoruðu úr báðum (skalli síðara markið). Argentína átti fjögur skot framhjá, Vestur-Þjóðverjar sjö. Argentína fékk átta homspymur, V- Þýskaland sex. Fjórir leikmenn Argentínu bókaðir, tveir Þjóðverjar. Lineker marka- kóngur Þrátt fyrir að Argentínumanninum Diego Maradona sé flest til lista lagt í knattspymunni tókst honum ekki að verða markakóngur á HM í Mex- íkó. Það var Englendingurinn Gary Lineker sem varð markakóngur og skoraði hann sex mörk. Fimm mörk skomðu þeir Emilio Butrageno, Spáni, Diego Maradona, Argentínu, og Careca, Spáni. Fjögur mörk skomðu þeir Preben Elkjær, Danmörku, Sandrto Altobelli, Ítalíu, Igor Belanov, Sovétríkjunum, og Jorge Valdano, Argentfnu. Þrjú mörk skomðu eftir- taldir leikmenn: Rudi Völler, Vestur- Þýskalandi, Jesper Olsen, Danmörku, Jan Caulemans, Belgíu og Nico Vlaas- en, Belgíu. Alls skomðu fjórtán leikmenn tvö mörk í keppninni og á meðal þeirra var Frakkinn Michel Platini. -SK ^ J ' fi*- . * - ■ • Diego Maradona fékk oft óbliðar i lika ansi vel. Enginn leikmaður á H eins og þessi lágvaxni snillingur frá dona í einni af mörgum „flugferð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.