Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1986. 41 Bridge Vestur spilar út laufáttu í sjö spöð- um suðurs. Sjö spaðar auðveldir til vinnings ef lauf kemur ekki út. Er nú hægt að vinna spilið? - Reyndu, og það með öll spilin sjáanleg. Norður A DG <? Á5 0 ÁKG64 + ÁD53 ^ESTUR ÁUjTUR + 642 + enginn V G9863 K10 0 952 0 D10873 + 87 + KG10942 SUÐUR + ÁK1098753 V D742 0 enginn + 6 Án laufs út vinnst spilið á einföldu Vínarbragði. Þá eru tveir hæstu í tígli teknir, síðan hjartaás og tromp- unum spilað í botn. Austur í von- lausri kastþröng í hjarta og laufi. Spilið kom fyrir í rúbertubridge og nokkuð snúið eftir lauf út. Drepið á ás, tveir hæstu í tígli og tígull tromp- aður. Tromp á gosann og annar smátígull trompaður. Ekki nægði það sagnhafa. Suður spilaði þá trompi þar til hann átti tvö eftir. Staðan. VeSTI'K Norður A - - Á5 0 G * D Austuk A -- + - - f G98 V K10 0 -- 0 D + 7 + K SUÐUR * 109 V D7 ■ 0 -- * -- Nú var spaðatíu spilað og hjarta- fimmi blinds kastað. Austur má ekkert spil missa. Kastaði hjartatíu. Þá hjarta á ásinn, tígull trompaður og hjartadrottning 13. slagurinn. Skák Eftirfarandi staða kom upp í skák Bergraser, sem hafði hvítt og átti leik, og Beiner. 1. Dh3! - Hfg7 2. Dc8+ (2. fxg7 - Hxh3) - Kh7 3. fxg7 - Hxg7 4. Dh3!! og svartur gafst upp. Kemur í veg fyrir 4. - Hxg2 og jafntefli. Ef nú 4. - Dxh3 fellur svarta drottningin fyrir hrók. =£dda og Hilmar eru að bjóða okkur í geggjað stuð- ^partí í kvöld. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglán sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími '22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 27. júní - 3. júlí er í Garðsapó- teki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar. Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á hefgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefhar í síma 22445. Við Lína veðjuðum og ég vann.Hún var hrædd um að þið kæmust ekki í þessu veðri, en ég var hræddur um að þið kæmuð örugglega. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga ki. 10-11, sími 22411. Læknar Lalli og Lina Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næst,a morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- iiislækni: Upplýsingar hjá heilsugæsju- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla dagá. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafparbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá m Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. júlí. Vatnsberinn (19. jan.-19. febr.): Vertu ekki of fljótur á þér að segja öðrum frá góðri hug- mynd þinni. Þeir verða fljótir að tileinka sér hana þannig að hún verði ekki lengur eftir fyrir þig. Gættu tungu þinn- ar sérstaklega ef þú ert í margmenni. Fiskarnir (20. febr.-20^mars): Leiðindi sem hafa hrjáð þig undanfarið hverfa eins og dögg fyrir sólu þegar þú hittir gamla vini. Ástarmálin standa í björtu báli en gætu kólnað eitthvað. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Forðastu fjölskyldudeilur því að heimilislífið er ekki upp á sitt besta núna. Þú ættir að drífa þig út og hitta hresst fólk. Nautið (21. apríl-21. mai): Ef þú færð boð í kvöld kemstu að því að þú hefur meiri tíma en þú hélst. Þig vantar hressan félagsskap i augna- blikinu. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Yngri persóna er í ástarsorg og það er lítið sem þú getur gert annað en að hugga hana og láta henni líða vel. Þú mátt búast við að verða boðið út í kvöld. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Nýtt fólk kemur inn í líf þitt og öðrum líkar vel að gera hluti fyrir þig. Þú verður leystur undan leyndarmáli og þér léttir stórum. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Slakaðu á í dag og safnaðu krafti þú átt í vændum að það verði mikið að gera hjá þér. Þú mátt búast við auka- vinnu. Vinir þínir hafa samband við þig. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú verður að horfa á staðreyndir og taka hlutunum eins og þeir eru í alvörunni. Komdu þér upp úr gamla hjólfar- inu og víkkaðu sjóndeildarhringinn. Þú færð góðan stuðning við ákveðna skipulagningu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú finnur mesta ánægju í alvarlegum málum í dag. Þu hefur háalvarlegan streng í persónuleika þínum. Þú leitar að einhverju dýpra heldur en bara yfirborðinu í lífinu. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Einhver reynir að flækja þig í einhverju, forðastu það eins og þú getur því annars áttu erfiðleika í vændum. Útivinna hæfir þér best núna. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Sláðu ekki á útrétta hönd, einhver náinn þér er í stórum vandræðum. Vertu þolinmóður við einhvern sem stendur þér næst sem hefur verið dálítið viðkvæmur. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú verður ánægðastur í gömlum félagsskap í dag. Þú flæk- ist í fjölskyldumál. Fréttir af brúðþaupi eru tilefni til þess að halda upp á það. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13 -19. Sept. apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Seþt.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. ki. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan / 3 ? 8 1 9 , 10 1 IZ TT^ j * TT" ítc TT i? BBUI 1 r To 2/ J i Lárétt: 1 þáttur, 6 leit, 8 borðhald, 9 hárug, 10 þannig, 11 eldur, 12 hvílir, 14 komast, 16 álpist, 17 skynsemi, 18 aftur, 19 tíð, 21 trjónumar. Lóðrétt: 1 mauk, 2 starf, 3 skipin, 4 ht;ós, 5 innyfli, 6 hugur, 7 bjólfi, 13 « kvendýr, 15 kraftur, 17 áfengi, 18 þegar, 20 skóli. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 forðum, 7 ekill, 9 jó, 10 lafa, 12 lóð, 13 drasli, 16 ugg, 18 nýra, 19 rani, 20 tón, 22 ón, 23 ýri, 24 sæ. Lóðrétt: 1 feldur, 2 ok, 3 rifa, 4 ull, 5 mjóir, 6 góð, 8 lasnir, 14 lýti, 15 man, 17 gný, 21 ós. «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.