Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 30. JÚNf 1986. 35 X Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Takið eftir - takið eftir. Eigum til ódýr sumardekk. 155x13 = 2.200,- og 175x14= 3,000,-, einnig takmarkað magn af B.F. Goodrich, 60 seríunni. Gúmmíkarlarnir hf., Borgartúni 36, sími 688220. Hús til sölu sem passar á Willys, tilboð óskast. Á sama stað er til sölu Willys ’74, á góðum dekkjum, ný blæja, sem þarfnast lagfæringa. Tilboð. Uppl. í síma 78737 eftir kl. 18. Jeppadekk. Til sölu 4 stk. notuð 35x12, 50x15 gróf jeppadekk, einnig nokkur 35" og 37" dekk, hentug sem vara- dekk. Gúmmíkarlarnir h/f, Borgar- túni 35, sími 688220. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugardaga og sunnudaga. Bílstál, símar 54914 og 53949. Varahlutir í Bronco ’66, Subaru ’77, ** Ford Maverick ’74 og varahlutir í ýmsa aðra bíla. Nýja Bílaþjónustan, sími 686628. 1600 VW vél , 3ja gíra Saginal gír- kassi, 10" kúplingspressa og kúplings- hús til sölu. Sími 31142. 351 Cleveland óskast, staðgreiðsla. Sími 93-7730 eftir kl. 20. Símsvari aðra tíma, næstu daga. Mikið úrval af varahlutum í Range Rover og Subaru 83 til sölu. Uppl. í síma 96-23141 og %-26512. Stuðari óskast á Bronco að framan, árgerð ’74, þarf að vera góður. Uppl. í síma 99-2257 eftir kl. 19. Suzuki. Óska eftir varahlutum í Suz- uki TS 400. Uppl. í síma 72901 eftir ^ kl. 18. M Bflaþjónusta Viðgerðir, viðgerðir. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir, s.s. kúpling- ar, bremsur, stýrisgang, rafmagn, gangtruflanir. Öll verkfæri, vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð. Þjón- usta í alfaraleið. Turbo sf., bifvéla- verkstæði, Ármúla 36, sími 84363. Stuöaraviðgerðir. Tökum að okkur að gera við plaststuðara á flestar gerðir ^ bifreiða. Uppl. í síma 73134 og Smiðju- vegi 52 (kjallara). Á sama stað er til sölu stuðari á Mözdu 929 ’82 og húdd á Daihatsu Charade. Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir. Sömu dyr og Púst- þjónustan, Skeifunni 5, sími 82120, heimasími 76595. Tek að mér smærri viðgerðir, t.d. fyrir skoðun, sel einnig ný og sóluð dekk og hjólkoppa á sanngjörnu verði. Sími 687833. Hjólbarðaviðgerðir- hjólbarðasala. Jafnvægisstillum undir bílnum. Ný- barði Lyngási 8, Garðabæ, Sími 50606. Bilaviðgerðir - varahlutir. Erum að rífa Saab 99 '74, Lada 1200 '80. Datsun 180 B '74, Escort ’74, Cort- ina 1600 ’74, Vauxhall Viva ’75, * Allegro ’78. Range Rover bretti, bremsudiskar o.fl. Tökum að okkur viðgerðir á Lada bifreiðum, réttingar og málningu, auk almennra viðgerða. Gerum föst verðtilboð í boddíviðgerðir o.fl. ef óskað er. Kaupum bíla til nið- urrifs. Bifvélavirkjameistari með 25 ára starfsreynslu tryggir góða og ódýra þjónustu. Skemmuvegur M 40, neðri hæð, sími 78225, hs. 77560. ■ Vinnuvélar Berco-beltahlutir afgr. af lager eða með stuttum fyrirvara. Utvegum varahluti í flestar vinnuvélar. RB vélar og varahlutir, Skúlatúni 6. S. 91-27020. ■ SendibOar Mercedes Benz 813 LP ’77 til sölu, á grind eða með palli, góð dekk. Uppl. í síma 98-1136. ■ Lyftarar in ^OQC Viltu kaupa ^ I ‘fyrir mig í glas? Desta disillyftarar, 2,5 tonna, aftur til afgreiðslu. Sama frábæra verðið. Hag- stæð greiðslukjör. ístékk, Lágmúla 5, sími 84525. M Bílaleiga Bilberg, bílaleiga, sími 77650, Hraun- bergi 9, 111 Reykjavík. Leigjum út Fíat Ritmo, Fíat Uno og Lada 1500 station. Nýir bílar. Kreditkortaþjón- usta. Sími 77650 og 713%. SH bilaleigan, s:45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, Camper og jeppa. Sími 45477.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.