Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 46
46 DV. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1986. v V > Evrópufrumsýning Youngblood Hér kemur myndin Youngblood sem svo margir hafa beðið eftir. Rob Lowe er orðinn ein vinsæl- asti leikarinn vestan hafs I dag og er Youngblood tvímælalaust hans besta mynd til þessa. Ein- hver harðasta og miskunnar- lausasta íþrótt sem um getur er ísknattleikur þvi þar er allt leyft. Rob Lowe og félagar hans i Mustang-liðinu verða að taka á honum stóra sinum til sigurs. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauter. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er i dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Frumsýnir spermu- mynd sumarsins Hættumerkið (Warning sign) Myndin er í dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope stereo. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Morgunblaðið *" DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einherjinn Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Rocky IV Best sótta Rocky-myndin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nílar- gimsteirmiim Jewel of the Nile Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið I fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerisk stórmynd um harðsvir- aða blaðamenn í átökunum I Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Salur 3 Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. 7, 9 og 11. I Sæt í bleiku Einn er vitlaus i þá bíeikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus I hann. Síðan er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus. Hvað um þig? Tónlistin i myndinni er á vin- sældalistum víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Dolby stereo. Hefst kl. 19.30 Hœsti vinningur aö verömœti kr. 30 þús. Heildarverömœti vinninga yfir kr. 120 þús. Aukaumferö TEMPLARAHÖLUN EIRÍKSGÖTU 5 — SiMI 20010 LAUGARÁ Salur A Heimskautahiti Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá unga Ameríkana sem fara af misgáningi yfir landamæri Finn- lands og Rússlands. Af hverju neitaði Bandaríkjastjórn að hjálpa? Af hverju neita Rússar að atburðir þessir hafi átt sér stað? Mynd þessi var bönnuð í Finn- landi vegna samskipta þjóðanna. Myndin er mjög spennandi og hrottafengin á köflum. Aðalhlutverk: Mlke Norris (Sonur Chuch), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára Salur B Jörð í Afríku Sýnd kl. 5 og 9. Salur C Bergmáls- garðurmn Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni Amadeus. Nú er hann kominn aftur í þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Verði nótt. Sýnd kl. 9 og 11. BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir spennumyndina Skotmarkið (Target) CEIYr HJICKMAN MATT DtllOff X TA8GET Splunkuný og margslungin spennumynd, gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little big man) og framleidd af R. Zanuck og D, Brown (Jaws, Cocoon). Target hefur fengið frábærar við- tökur og dóma í þeim þremur löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd. Myndin verður frum- sýnd í London 22, ágúst nk. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11. 15. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Geimkönnuðimir Þá dreymir um að komast út í geiminn. Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega skeði - geimfarið flaug, en hvaðan kemur kraftur- inn? Frábær ævintýramynd, leikstýrð af Joe Dante, þeim sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3, 5.20. 9 og 11.15. Frumsýnir: Kvennagullin Þeir eru mjög góðir vinir, en held- ur vináttan þegar fögur kona er komin upp á milli þeirra? Peter Coyote, Nick Manc- uso, Carole Laure. Leikstjóri Bobby Roth. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Ógnvaldur sjóræninqjanna Æsispennandi hörkumynd um hatramma baráttu við sjóræn- ingja þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bílaklandur Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hænulegt að eignast nýjan bfl... Julie Walters, lan Charleson. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Vordagar meö Jacques Tati Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og líflegt sum- arfri með hinum elskulega hrak- fallabálki hr. Hulot. Höfundur - leikstjóri og aðalleik- ari. jslenskur texti. Jacques Tati. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Murphy’s Romance fýeflfbodtf Loves-.. Murphy’s Romance Hún var ung, sjálfstæð, einstæð móðir og kunni því vel. Hann var sérvitur ekkjumaður með mörg áhugamál og kunni þvi vel. Hvor- ugt hafði I hyggju að breyta um hagi. Ný bandarísk gamanmynd með Sally Field (Places in the Heart, Norma Raej, James Garn- er (Victor/Victoria, Tank) og Brian Kerwin (Nickel Moutain, Power). Leikstjóri er Martin Ritt (Norma Rae, Hud, Souder). James Garn- er var útnefndur til óskarsverð- launa fyrir ieik sinn i þessari kvikmynd. Sýnd i A sal kl. 5, 9 og 11. Bjartar nætur Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.20. Agnes, bam guðs Sýnd I B-saT kl. 7.30. Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman. Jóhann Sigurðarson. Sýnd i A-sal kl. 7. Mánudagur 30. jum Sjónvarp 19.00 Úr myndabókinni - 8. þáttur. Endursýndur þáttur frá 25. júní. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmynd- bönd. Samsetning: Jón Egili Bergþórsson. 21.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.35 Fyrsta ástin. (Summer Lightning). írsk sjónvarps- mynd gerð eftir skáldsögu eftir Ivan Turgenjev. Leikstjóri Paul Joyce. Aðalhlutverk: Paul Scofield, Edward Rawle Hicks, Leone Mellinger og David Warner. Myndin gerist á írlandi á öldinni sem leið en ekki í Rússlandi eins og saga Turgenjevs. Hún er um ungan mann og sumarást hans sem fær meinlegan endi og setur varanlegt mark á söguhetjuna. Á efri árum minnist hann þessara atburða. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. THvaiprasI 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr forustugrein- um landsmálablaða. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. - Heima og heiman. Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Stjómmálanámskeið", smá- saga eftir Erlend Jónsson. Höfundur les seinni hluta. 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Midsommarvaka“ op. 19 eftir Hugo Alvén. Sinfóníuhljómsveitin í Malmö leik- ur; Fritz Busch stj. b. Jussi Björling syngur sænska söngva með Hljómsveit konunglegu óperunnar í Stokkhólmi; Nils Grevillius stj. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum. Suðurland. Umsjón: Einar Kristjánsson, Þorlákur Helgason og Ásta R. Jóhann- esdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 tslensk tónlist. Fiðlutónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigfús Einarsson og Þórarin Jónsson. Kynnir: Aagot Óskarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. öm Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Séra Ólafur Hallgrímsson á Mælifelli í Skagafirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynn- ir. 20.40 „Gömul kona“, smásaga eftir Bertolt Brecht í þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. Þórdís Arnljótsdóttir les. 20.55 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulif. - Stjúptengsl. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Sigrún Júlíusdóttir. 23.00 Ljóðasöngur. Marjana Lipovsek syngur lög eftir Monteverdi, Schubert, Wolf og von Eincm. Erik Wer- ba leikur með á píanó. (Hljóðritað á tónlistarhátíðinni í Salzburg í fyrrasumar). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvazp xás II 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00 Við förum bara fetið. Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir sígild dægurlög. 16.00 Állt og sumt. Helgi Már Barðason kynnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. nokkur óskalög hlustenda á Dalvik, Ólafsfirði og í sveitum Eyjafjarðar. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lámsdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.15 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Haukur Ágústsson og Sigurður Krist- insson. Fréttamenn: Ema Indriðadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifi- kerfi rásar tvö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.