Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1986, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 30. JÚNÍ 1986. 47 Söguhetjan, Robert Clarke, riflar upp fyrstu sumarástina í írsku sjónvarpsmyndinni í kvöld. Sagan sú fær raunalegan endi. í myndinni segir hann frá þessari raunasögu þegar hann er kominn á gamals aldur. Með hlutverk hans fer Paul Scofield en með hlutverk stúlk- unnar, Louise St. Léger, fer Leone Mellinger. Með önnur aðalhlutverk fara Edward Rawle Hicks og David Wamer. Leikstjóri er Paul Joyce. -BTH Sjónvarp Utvarp Sjónvarpið kl. 21.35: Fyrsta ástin - eftir sögu Turkenevs Fyrsta ástin (Summer Lightning) heitir ný, frsk sjónvarpsmynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Er hún gerð eftir samnefiidri skáldsögu rússneska rithöfundarins Ivans Turkenev. Hún er þó ólík að því leyti að sagan er heimlærð upp á írland en gerist ekki í Rússlandi eins og upprunalega skáld- sagan. Söguþráðurinn er klassískur, efni sem rithöfundar hafa skrifað um og lýst á margvíslegan hátt í gegnum ald- imar. Myndin segir frá ungum manni sem uppgötvar ástina í fyrsta skipti og verður heltekinn af henni. Sú heitt- elskaða er umvafin biðlum, eldri og siðíagaðri en piltinum, sem á litla sem enga von um að ást hans á stúlkunni verði endurgoldin. Sumarást piltsins fær meinlegan endi og setur varanlegt mark á líf hans. Robert Clarke heitir söguhetjan og Útvarpið, rés 1, kl. 21.20: Samband stjúpforeldra og bama - í þættinum Fjölskyldulrf Þvi tylgja oft mikil vandamál fyrir böm að eignast stjúpforeldra eða fólk að taka aö sér fósturbörn. í þættinum Fjölskyldulif í kvöld verður rætt um þessi mál. Vantar allargerðir bíla á söluskrá. BÍLATORG Volvo 244 GL árg. 1980, sjálfskipt- ur, mjög fallegur, ekinn aðeins 62.000 km. Verð kr. 300.000.- BILATORG NÓATÚN 2 - SÍMI621033 Mikil sala. Datsun Sunny GL árg. 1984, fall- egur bill, ekinn 16.000 km. Verð kr. 370.000,- Opel Ascona árg. 1984, 5 dyra, ekinn 21.000 km. Verð kr. 390.000,- BÍLATORG Þátturinn Fjölskyldulíf verður í úl varpinu í kvöld, í umsjón þeirra Önn G. Magnúsdóttur og Sigrúnar Júlíus dóttur. Þetta er þriðji þátturinn þessari þáttaröð þar sem íjallað er ui náin samskipti innan fjölskyldunna tilfinningatengsl og sambúðarhæt fólks. Venjulega helga þær stöllur þáttin einu umræðueíhi hverju sinni. í kvöl ætla þær að taka fyrir stjúptengsl íjölskyldum. í því sambandi verði rætt við tvo aðila sem lýsa opinská reynslu sinni sem stjúpforeldrar e margvísleg vandamál geta skotið uf kollinum þegar fólk tekur saman me böm frá fyrri sambúð. 00 3 T- (0 o> ra ■S n O) 3 ro «o 'q. O BILATORG BILATORG Mercedes Benz 280 CE árg. 1979, athyglisverður bill, vel útbúinn. Verð kr. 630.000,- Mercedes Benz 280 SE árg. 1982, velúr innrétting, ABS hemlar, litað gier, rafmagnsrúður, sportfelgur, ekinn 75.000 km. Verð kr. 1.250.000,- BILATORG NOATUN 2 - SIMI 621033 Mazda 323 1500 árg. 1981, ekinn aðeins 15.000 km. Verð kr. 210.000 stgr. Veðrið I dag verður hægviðri eða suðvestan gola á landinu, um austanvert landið verður víða léttskýjað og hiti 14-20 stig en öllu svalara, skýjað og víða þokuloft um landið vestanvert. ísland kl. 6 í morgun. Akureyri skýjað 14 Egilsctaðir mistur 12 Galtarviti úrkoma 8 Hjarðames þokumóða 10 Keflavíkurflugvöllur þoka 9 Kirkjubæjarklaustur skýjað 13 Raufarhöfn skýjað 11 Reykjavík þokumóða 11 Sauðárkrókur mistur 15 Vestmannaeyjar þoka 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 14 Helsinki léttskýjað 18 Kaupmannahöfn léttskýjað 19 Osló léttskýjað 20 Stokkhólmur léttskýjað 19 Þórshöfh þoka 8 Útlönd kl. 18 í gær . Algarve heiðskírt 28 Amsterdam mistur 23 Barcelona mistur 20 (Costa Brava) Berlín léttskýjað 21 Chicagó skýjað 27 Feneyjar skýjáð 29 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 26 Glasgow hálfskýjað 25 London hálfskýjað 26 Los Angeles léttskýjað 19 Lúxemborg heiðskírt 26 Madrid heiðskírt 15 Malaga heiðskírt 23 (Costa Del Sol) Mallorca þokumóða 21 (Ibiza) Montreal þrumur 21 New York léttskýjað 31 Nuuk léttskýjað 6 Paris léttskýjað 30 Róm þokumóða 24 Vin skruggur 20 Winnipeg skýjað 18 Vaiencía heiðskírt 20 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 119 - 30. júní 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,150 41,270 41,380 Pund 63,104 63.288 62,770 Kan. dollar 29,627 29,713 29,991 Dönsk kr. 5,0533 5,0680 4,9196 Norsk kr. 5.4878 5,5038 5,3863 Sænsk kr. 5,7831 5,8000 5,7111 Fi. mark 8,0552 8,0787 7,9022 Fra.franki 5,8773 5,8945 5,7133 Belg. franki 0,9165 0,9192 0,8912 Sviss. franki 22,9376 23,0045 22,0083 Holl. gyllini 16,6363 16,6849 16,1735 V-þýskt mark 18,7399 18,7945 18,1930 it. líra 0,02728 0,02736 0,02655 Austurr. sch. 2.6645 2,6723 2,5887 Port. escudo 0,2757 0,2765 0,2731 Spá. peseti 0,2933 0,2942 0,2861 Japanskt yen 0,25107 0,25180 0,24522 írskt pund 56,616 56,781 55,321 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 48.3760 48.5165 47.7133 ECU-Evrópu- 40,2591 40,3765 mynt Simsvari vegna gengisskráningar 22190. s. \ MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r H5KT VF Timarit fyrir alla V Urval -BTH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.