Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 8
8
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987.
Auglýsing
um námskeið og próf vegna löggildingar
fasteigna- og skipasala
Prófnefnd löggiltra fasteignasala vill hér með vekja
athygli á auglýsingu frá 1. þ.m. um námskeið og
próf fyrir þá sem vilja öðlast löggildingu sem fast-
eigna- og skipasalar samkvæmt lögum um fasteigna-
og skipasölu nr. 34/1986, sbr. lög nr. 10/1987 og
reglugerð nr. 519 24. nóvember 1987.
Þeir, sem hyggjast taka þátt í námskeiðinu og/eða
gangast undir próf, skulu fyrir 21. desember nk. bréf-
lega tilkynna þátttöku sína til ritara prófnefndar,
Viðars Más Matthíassonar héraðsdómslögmanns,
Borgartúni 24, Reykjavík. Innritunargjald, kr.5.000,00
skal senda með tilkynningunni en gjaldið er endur-
kræft, ef af námskeiðinu verður ekki eða ef tilkynn-
andi fellur frá þátttöku áður en I. hluti námskeiðsins
hefst. Sérprentun reglugerðar nr. 519/1987 og
kennsluáætlun fást í dómsmálaráðuneytinu, Arnar-
hvoli, Reykjavík.
Reykjavík, 11. desember 1987,
Prófnefnd löggiltra fasteignasala.
Þorgeir Örlygsson,
Viöar Már Matthiasson,
Tryggvi Gunnarsson.
UTBOÐ
BÍLAGEYMSLA
Húsfélagið Kringlan, Kringlunni 8-12, 103 Reykjavík,
óskar eftir tilboði í byggingu bílageymslu fyrir verzl-
anamiðstöðina KRINGLUNA í Reykjavík.
Bílageymslan verður á 3 hæðum og er grunnflötur
hverrar hæðar 4.600 m2. Steypa á upp bílageymsl-
una, koma fyrir hitalögnum, malbika plön, setja upp
lýsingu og ganga frá bílageymslunni til notkunar.
Helstu magntölur eru eftirfarandi:
Steinsteypa
Malbik
Hitalagnir
Ljósastæði
1.800 m3
9.300 m2
26.000 m
500 stk.
Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. október 1988.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, gegn 10.000,-
kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu húsfélagsins í Kringl-
unni, 3. hæð, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn
19. janúar 1988 en þá verða þau opnuð að viðstödd-
um þeim bjóðendum sem þess óska.
Húsfélagið Kringlan, Kringlunni 8-12, Reykjavík.
Frábærir skór m/leðursóla
Verð 4.110,-
Utlönd
Ovyggið í fyrir-
rúmi í Manila
Fundur leiðtoga Suð-Austur Asíu-
ríkja hefst í Manila, höfuðborg
Filippseyja, í dag og þar eru nú gerð-
ar viðameiri öryggisráðstafanir en
þekkst hafa á nokkrum leiðtoga-
fundi. Ráðstafanir þéssar eru
umfangsmeiri en sést hafa jafnvel í
Manila, þar sem þyltingartilraunir
eru tíðar og öryggisráðstafanir því
daglegt brauð.
Fundinn sækja leiðtogar Brunei,
Indónesíu, Malaysíu, Filippseyja,
Singapore og Thailands. Er þetta í
þriðja sinn sem leiðtogar þessir hitt-
ast síðan ríkin sex mynduðu Suð-
austur-Asíubandalagið, ASEAN.
í öryggisskyni er hverjum leiðtoga
fyrir sig ætluð einkaþyrla og hrað-
skreiður bátur frá sjóhernum að auki
sem eiga að sjá um að forða leið-
togunum ef fundarstaður þeirra
verður fyrir árásum.
Fundur þessi er tahnn veita Coraz-
on Aquino, forseta Filippseyja,
mikinn stuðning en til þess að fá
hann varð hún að samþykkja að her-
skip frá Indónesíu og Malaysíu
sigldu inn í höfnina í Manila og þjón-
uöu í öryggisskyni þar.
Fundur leiðtoganna hófst snemma
í morgun. Fyrsta verk fundarins var
að kjósa Aquino forseta samtakanna.
Leiðtogarnir munu nota mestan tíma
sinn til þess að ræða samvinnu í
efnahagsmálum og munu undirrita
fióra samninga um viðskiptamál á
svæði sínu.
Noboru Takeshita, forsætisráö-
herra Japan, mun koma til fundarins
á morgun og ræða atriöi áætlunar
um tveggja milljarða dollara efna-
hagsaðstoð til Suðaustur-Asíuríkja.
Filippseyskir hermenn á verði á brú í miðborg Manila í gær. Öryggisráð-
stafanir i borginni eru viðameiri en nokkru sinni hefur verið til þessa enda
er óttast að stjórnarandstæðingar grípi til ofbeldisaðgerða gegn leiðtogun-
um. Símamynd Reuter
Öngþveiti blasir við Belgum
Kosningar voru haldnar í Belgiu menn höföu fyrir kosningar átján ust.
í gær og eftir að um heimingur at- sæta meirihluta á þingi en í gær- Sósíalistar, sem beijast fyrir rétt-
kvæða hefur verið talinn lítur út kvöldi varþvíspáðaðsámeirihluti indum frönskumælandi og hafa
fyrir aö samsteypustjóm kristi- myndi minnka um fjögur sæti. lofað að minnka atvinnuleysið með
legra demókrata og frjálslyndra sé Boðað var til kosninga tveimur þvi að spara á ýmsum sviðum,
í hættu og að öngþveiti blasi við. árum áður en kjörtímabilið rann fengu mörg atkvæði í héruöum
í gærkvöldi sagði forsætisráö- út vegna klofhings í stjórninni sem frönskumælandiísuðurhlutaBelg-
herra landsins, Wilfried Martens, í féll í október. Tungumáladeilur íu. Flæmingjar greiddu hins vegar
sjónvarpsviðtali að því miður gæti voru orsök klofnihgsins og þær frjálslyndum atkveeði en kjósendur
hann ekki sagt ákveðið að stjóm komu einnig greinilega í ljós er yfirgáfu hins vegar flokk forsætis-
hans myndi halda áfram. Stjómar- skoðað var hvemig atkvæði skipt- ráðherrans, kristilegra demókrata.
íranar með ný vopn
íranir nota nýja tegund vopna eða
skeyta gegn flutningaskipum á
Persaflóa. Það fullyrða nú talsmenn
skipafélaga á svæðinu.
Segja talsmennirnir að áður hafi
skeyti írana aöeins orsakað lítil göt
í skipsskrokkana. Einnig hafi elds-
voði orðið það lítill að áhafnir hafi
getað ráðið niðurlögum hans án ut-
anaðkomandi hjálpar. Nú hafi ekki
verið um shkt að ræða eftir síðustu
árásir írana.
Geysilegur eldur braust út eftir að
iranir gerðu árás á risaolíuskip, sem
skráð er á Kýpur, á laugardaginn og
neyddust flestir áhafnarmeðlimir,
fjöratíu og fjórir talsins, til þess að
yfirgefa skipið. Fjögur skip komu til
hjálpar og böröust þau við eldinn í
nokkrar klukkustundir.
Á fimmtudaginn sökk flutninga-
skip frá Singapore við Hormuzsund.
Hafði þá eldur geisað í því í fjóra
daga eftir árás frá írönskum hrað-
bátum er það var á leið frá Persaflóa
til Japans. Var eldurinn svo magnað-
Unnið að björgun áhafnarmeðlima á risaolíuskipinu sem varð fyrir árás á ur að menn neyddust til þess að flýja
Persaflóa á laugardaginn. simamynd Reuter frá skipinu og láta það sökkva.