Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 36
36 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. ■ (*»•. pgiomialW, 'Mœa”Qea' ;,Iltoriu>ö™MDOn BarnutórKi-.nrfa.H^ INGIBJORG ÞORBERGS Barnagæla frá nýja íslandi (Haildór Laxness) Öll lögin eru eftir Ingibjörgu Þorbergs RIKARÐUR ORN Utsetníngar «=■' » ■■ f Dreifing: PONTUNARSÍMI 623433 EGIL.L OLAFSSOH igiojorg Porbergs) BJORK GUÐMUNDSDOTTIR HLJOMEYKI enna lensdottí HALLA MARGRIT Jóiaþulö (Óiöf iónsdóttir) Meðal undirleikara, Síníbníuliijómsveít Islands A. i 1 1 1 ÚTGÁFUF :LAGIÐ HLJÖÐA KLETTUR s Nýjar bækur BFIÍGI Sia/R/ÓNSSON GÖNGUR OG RETTIR Göngur og réttir Bragi Sigurjónsson. Hiö eftirsótta ritsafn Göngur og réttir, sem kom út hjá bókaútgáfunni Noröra 1948-1953 og Bragi Sigurjóns- son safnaöi efni í og bjó til prentunar, hefur verið ófáanlegt í mörg ár. Nú hefur Bókaútgáfan Skjaldborg endurútgefið ritsafnið í umsjón Braga, sem raðaö hefur efni þess upp á ný, aflað upplýsinga um breytta gangnatilhögun á helstu gangnaslóð- um og bætt ýmsu efni við sem aflast hefur. Fjölda mynda er í ritinu, flestar nýjar, og kort af helstu gangnasvæð- um. Bók þessi er röskar 500 blaðsíð- ur. Verð kr. 2.888,- Draugar, svipir og dularfull fyrirbrigði - bók um yfirnáttúrlega atburði Draugar, svipir og dularfull fyrir- brigði nefnist bók sem Frjálst framtak hf. hefur sent frá sér. Bókin er í flokki vinsælla bóka og hefur Fijálst framtak áður gefið út tvær bækur í þessum flpkki: Heimsins mestu furðufugla og Ótrúlegt en satt. Draugar, s.vipir og dularfull fyrir- brigði er eftir Bretana Nigel Blundell og Roger Boar. Bókin fjallar um ýmsa yfxrnáttúrlega atburði og er hún byggð á miklum athugunum ög heimildarsöfnun höfundanna. Kom í ljós, er þeir voru að vinna bókina, að ótrúlega margir töldu sig hafa orðið fyrir yfimáttúrlegri reynslu. Bjöm Jónsson þýddi bókina. Hún er 192 bls., prentunmn í Prentstofu G. Benediktssonar. Verð kr. 1.695. Eylönd Nýlega kom út bókin Eylönd, smá- sagnasafn eftir Svein Bergsveinsson sem varð áttræður á þessu ári. í bókinrn eru sögur skrifaðar á tæpum fjórum áratugum, sú elsta frá árinu 1939. Baksvið smásagnanna eru marg- vísleg, nokkrar gerast á erlendri grund, aðrar í íslenskum afdölum en alls staðar er stutt í kímnina hjá Sveini seni skrifaði ámm saman í skopblaðið Spegilinn. Árið 1982 gaf Sveinn út „Stuttljóð" - smáljóð, heimspekileg og húmor- ísk. Bókin Eylönd er gefin út á kostnað höfundar. Verð kr. 804.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.