Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Síða 79

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Síða 79
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 79 Útvarp - Sjónvarp Ríkisútvarpið kl. 13.35: Buguð kona í dag hefst á rás 1 lestur nýrrar miðdegissögu. Það er sagan Buguð kona eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína. Simone de Beauvoir er ein af kunnustu rithöfundum Frakka á þessari öld, fæddist árið 1908 en lést 1986. Hún var heimspekingur að mennt og kunn er hún af vin- áttu sinni við Jean Paul Sartre, hinn fræga rithöfund ogheimspek- ing. Þekktasta verk Simone de Beauvoir er „Le deuxiéme sexe“, Hitt kynið, sem hafði mikil áhrif í kvenfrelsisbaráttunni. Nokkrar sögur hennar hafa verið lesnar hér í útvarp en aðeins ein bók komið út á íslensku, Allir menn eru dauð- legir. Buguð 'kona er í raun löng smá- saga, ein af þrem í samnefndri bók sem kom út hjá Gallimard árið 1967. Sagan er skrifuð í dagbókar- formi af Monique, fertugri konu sem stendur allt í einu frammi fyr- ir því að maðurinn hennar, Maurice, sem er virtur læknir, er í tygjum við unga, glæsilega konu sem er starfandi lögfræðingur. Sjálf hafði Monique hætt í námi í læknisfræði þegar hún giftist Maurice og helgað sig honum og heimilinu og dætrunum tveim sem þegar þarna var komið sögu voru farnar að heiman. Henni fmnst sem stoðunum sé kippt undan tiiveru sinni. Stöð 2 kl. 23.05: Heijiir fjallanna Myndin er um skinnaveiðimenn sem berjast við náttúruöfl í hrjóstr- ugum fjallahéruðum Norður-Amer- íku. Einn þeirra verður ástfanginn af indíánastúlku og sest að hjá ætt- bálki hennar. Indíánamir vantreysta hvíta manninum og láta hann fara i gegnum mikinn hreinsunareld. Að- alhlutverk Charlton Heston, Brian Keith og Victoria Racimo Charlton Heston leikur eitt aðalhlutverkið í myndinni Hetjur fjallanna. Sjónvarp kl. 21.30: Drög- um úr hávað- anum Hávaði og hávaðavarnir hafa verið nokkuð til umræðu upp á síðkastið í kjölfar stofnunar sam- taka um hávaðavarir. Vitaö er að hávaði getur haft margvislegar afleiðingar fyrir líkamlega og andlega heilsu okkar. Heyrn- artap er alþekktur sjúkdómur hjá fólki sem þarf að vinna í miklum hávaða, auk þess sem núorðiö vita alhr aö hann getur valdið mikilh streitu og andlegri vanhð- an. Jafnvel er tahð að hávaða- mengun geti valdið of miklu kólesteróli í blóðinu sem síðan getur leitt til hjarta- og æðasjúk- dóma. Oft þarf ekki að gera mikið til að breyta ástandinu til batnaðar. Á dagskrá sjónvarps í kvöld er teiknimynd til fræðslu um há- vaða og hávaðavamir. Mynd þessi var framleidd fyrir starfs- hóp sem Hohustuvernd ríkisins er aðili að og starfar á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Mánudagur 14 deseiröber Sjónvarp 17.50 Rilmálsfrétlir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 9. desember. 18.50 Fréttaágrip og táknmálslréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 George og Mildred. Breskur gaman- myndaflokkur. Aðaihiutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Gleraugað — Jólaleikur. Kynning leikrita sem verða á fjölunum um jólin. Umsjónarmaður Sonja B. Jónsdóttir. 21.30 Drögum úr hávaðanum. Teiknimynd til fraeðslu um hávaða og hávaðavarn- ir. Mynd þessi er framleidd fyrir starfs- hóp sem Hollustuvernd ríkisins er aðili að og starfar á vegum Norraenu ráð- herranefndarinnar. 21.55 Hver syngur þar, (Who is Singing Over There.) Júgóslavnesk kvikmynd frá 1980. Leikstjóri Slobodan Sijan. Aðalhlutverk Pavle Vuisic og Dragan Nokolic. Myndin gerist vorið 1941 og fjaliar um farþega langferðabifreiðar sem eru á leið til Belgrad. Þeim er öll- um mikið I mun að komast sem fyrst á áfangastað en vegna óvaentra tafa dregst ferðin á langinn. Þýðandi Stef- án Bergmann. 23.20Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.45 í laganna nafni. Hot Stuff. Leyni- löggur sem hafa ekki haft árangur sem erfiði I baráttu sinni við innbrotsþjófa, sjá fram á væntanlegan niðurskurð til deildar þeirra vegna frammistöðunnar, en þeir gripa til sinna ráða. Aðalhlut- verk: Dom DeLuise, Jerry Reed og Susan Pleshette. Leikstjóri: Dom DeLuise. Framleiðandi: Mort Engle- berg. Columbia 1979. Sýningartími 90 mín. 18.15 Á fleygiferð. Exciting World of Spe- ed an{i Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hrað- skreiðum farartækjum. Tamwil. 18.40 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, iþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Fjölskyldubönd. Family Ties. Alex hefur mikið álit á föðurbróður sinum Ned. Hann verður þvi fyrir áfalli þegar hann uppgötvar að Ned á við drykkju- vandamál að stríða. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Paramount. 21 05Vogun vinnur. Winner Take All. Framhaldsmyndaflokkur I tiu þáttum. 2. þáttur. Dick hættir öllu til þess að ná aftur yfirhöndinni í viðskiptum sín- um við John Catani og Margaret lærir ómetnalega lexíu. Aðalhlutverk: Ron- ald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Leikstjóri: Bill Garner. Fram- leiðandi: Christopher Muir. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. ABC Áustral- ia. Sýningartimi 50 mín. 21.55 Óvænt endalok. Tales of the Unex- pected. Hádegisverðarboðið eftir Jeffrey Archer. Fátækur rithöfundur hittir glæsilega konu sem segist vera gift kvikmyndaframleiðanda og vélar hann til þess að bjóða sér í ríkulegan hádegisverð. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Anglia. 22:20 Dallas. Þeir bræður J.R., Bobby og Ray snúa bökum saman þegar að þeim er ráðist, en áætlun J.R. um málsvörn, útilokar Clayton og Miss Ellie. Þýð- andi: Björn Baldursson. Worldvision, 23.05 Hetjur fjallanna. Mountain Men. Bandarísk kvikmynd frá 1980. 00.45 Dagskrárlok. Útvazp rás I 13.05 í dagsins önn. - Málefni fatlaðra. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona" eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómas- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Rameau, Vivaldi og Bach 18.00 Fréttir. 18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veg- inn. Sigurbjörn Marinósson kennari á. Reyðarfirði talar. 20.00 Aldakliður. Rikarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. (Áður útvarpað 18. f.m.) 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas A. Kempis. Leifur Þórarinsson les (9). 21.30 Útvarpssagan: „Aðventa". eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björns- son les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Skólastelna. Jón Gunnar Grjetars- son stjórnar umræðuþætti. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 23.00 Frá tónlistarhátiðinni i Björgvin 1987 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni,) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. / Útvazp rás 11 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmSI og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra“. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergsson kynnir m.a. breiðskífu vikunnar. 16.03 Dagskrá.Fluttar perlur úr bók- menntum á fimmta tímanum, fréttir um fólk á niðurleið, einnig pistlar og viðtöl um málefni líðandi stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli Helgason. 22.07 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Saumastofunni í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Meðal gesta eru Bergþór Pálsson óperu- söngvari og Kór Menntaskólans við Sund. (Endurtekinn þáttur frá laugar- 'degi). 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendurvaktinatil morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjazi FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kt. - 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ölafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaznan FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfifegri blöndú af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn - Jón Axel Ólafs- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klgkkutíma, 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi. 24.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 14 des - föstudags 18. des. Ljósvaldzin FM 95,7 7.00 Baldur Már Arngrímsson hefur' nú tekið við morgunþætti Ljósvakans af Stefáni S. Stefánssyni. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóðnem- ann. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Vedur í dag veröur austan- og suðaustanátt um mestallt landið, 2-6 stiga hiti og viða dálítil rigning, en á annesjum norðanlands og á Norðausturlandi verður vægt frost og dálítil snjó- mugga. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri . skýjaö -3 Galtarviti skýjað 2 Hjaröarnes alskýjað 0 Keílankurílugvöliurngiúng 6 Kirkjubæjarklausturngning 1 Raufarhöfn snjókoma 0 Reykjavík alskýjað 5 Sauðárkrókur súld 0 Vestmannaeyjar rigning 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 4 Helsinki snjóél 0 Kaupmarmahöfh þokumóða 0 Osló skýjað -1 Stokkhólmur skýjað 1 Þórshöfn rigning 8 Algarve léttskýjaö 16 Amsterdam þokumóða -2 Barcelona hálfskýjað 9 Berlin komsnjór -5 Chicago skýjað -2 Frankfurt alskýjað -2 Glasgow hrímþoka -3 London alskýjað 2 LosAngeles heiðskírt 10 Lúxemborg þokumóða -4 Madrid skýjað 9 Malaga léttskýjað 11 Mallorca léttskýjað 15 Montreal alskýjað 2 New York skýjað 4 Nuuk snjóél -5 ' Orlando þokumóða 16 París þokumóða -2 Vín þokumóða -4 Wiimipeg ísnálar -10 Valencia léttskýjað 12 Gengið Gengisskráning nr. 237 - 14. desember 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36,230 36,350 36,590 Pund 66.663 66,884 64,832 Kan. dollar 27,717 27,809 27.999 Dönskkr. 5,7723 5.7914 5,7736 Norsk kr. 5,7096 5,7285 5,7320 Sænsk kr. 6.1158 6,1361 6,1321 Fi. mark 9,0338 9,0637 9,0524 Fra. franki 6,5628 6,5845 6,5591 Belg. franki 1,0615 1,0650 1,0670 Sviss. franki 27,3125 27,4029 27,2450 Holl. gyllini 19,7757 19,8412 19,7923 Vþ. mark 22,2475 22,3212 22,3246 It. lira 0.03019 0.03029 0,03022 Aust. sch. 3,1607 3,1712 3,1728 Port.escudo 0,2718 0.2727 0,2722 Spá.peseti 0.3290 0,3300 0.3309 Jap.yen 0,28327 0,28421 0,27667 írskt pund 59,109 59,305 59,230 SDR 50,2086 50,3749 50.2029 ECU 45,9251 46,0773 46,0430 - Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fislmiarkaðimir Faxamarkaður 14. desember seldist alls 141 tonn. Magn i Verö i krónum tonnum Medat Hæsta Lægsta Grálúða 7.1 32.00 32,00 32,00 Hlýri 3,9 24,24 24,00 25,00 Xarfi 118,U 20,85 19.00 22.00 Langa 9,0 28,17 26,00 29,00 Lúöa 0.5 113,88 100,00 160.00 Koli 0,5 34,00 34,00 34,00 Porskur 0,7 37,00 37,00 37.00 Ulsi ■ 0,2 20.00 20.00 20.00 Ýsa 0.5 43,73 43,00 44,00 16. desember verður selt úr togaranum Hjörleifi. MEIRI HÁTTAR SMÁ- AUGLÝSINGA- BLAÐ Auglýsingasíminn er 27022 Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.