Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 65
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 65 Stílhreinir krómaðir stólar með leðri, svartir gráir og brúnir 2ja-3ja sæta sófar r ; ^ ----------——— með áklæði í ýmsum litum Sætisáklæði er hægt að renna af og nota báðum megin Fumlaus handtök við framleiðslu kertanna í Iðjulundi. DV-mynd gk SttMBO Unaðslegur KOSS SPECHtUMHF SÍMl 29166 Fréttir míCARonic Iðjulundur á Akureyri: 20 þúsund „SóMjós“ framleidd fýrir jólin Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þeir sem kaupa sér Sól-ljós kerti nú fyrir jólin eru aö kaupa kerti sem framleidd eru hjá Iðjulundi á Akur- eyri. Iðjulundur er verndaður vinnustaður fyrir þroskahefta og er rekinn af svæðisstjórn um málefni fatlaðra á Norðurlandi eystra. Þar hefur kertaframleiðslan verið í ful'l- um gangi að undanförnu eins og gefur að skilja á þessum árstíma og var hún í fullum gangi þegar DV leit þar inn á dögunum. 200 kerti á dag Jón M. Jónsson, leiðheinandi í Iðju- lundi, sagði að framleiðslan væri um 200 kerti á dag en unnt væri að fram- leiða mun meira eða 1000 kerti. „Það er hins vegar svo að við erum í sam- keppni við innflutt kerti sem fólkið kaupir frekar, einhverra hluta vegna. Það er eins og fólk geri sér ekki grein fyrir muninum á hand- unnum kertum annars vegar og yerksmiðjuframleiddum hins vegar. Öll okkar kerti eru handunnin og hér starfa 5-6 manns í 7 mánuði á ári við framleiðsluna," sagði Jón. Hann tjáði DV einnig að í Iðjulundi væru framleiddar 5 tegundir af kert- um, bæoi sígildum kertum í ýmsum litum, útikertum og nú væri einnig verið að hefja framleiðslu á kerta- kubbum sem upplagt væri að nota í jólaskreytingarnar. Framleiðslan hjá Iðjulundi nú fyrir jólin verður um 20 þúsund kerti. „Örugglega betri kerti“ Valdimar Sigmundsson vinnur viö kertaframleiðsluna. Hann sér um það sem kallað er „þræðing" en það felst í því að festa kertaþráðinn á sérstakar grindur sem síðan er dýft í fljótandi vaxið sem hleðst utan á þráðinn. „Okkar kerti eru örugglega heldur betri en önnur kerti en það er best' að aðrir dæmi um það,“ sagði Valdi- mar og hló. Hann sagði að Jón leiðbeinandi væri svolítill harðstjóri en það væri ekkert verra. „Hann vill að við höldum vel áfram og séum ekki að masa allt of mikið. Mér finnst þetta skemmtilegt verk og spenn- andi,“ sagði Valdimar. Hann ber einnig sérstakt efni neðst á kveikinn áður en kertinu er dýft í vaxið, og það gerir það að verkum að kertið logar ekki alveg niður heldur slokkn- ar á því áður en það brennur niður að stjakanum. „Gaman að þessu“ Frá Valdimar fara grindurnar með kveiknum á til þeirra Kristbjargai Jóhannesdóttur og Þorsteins Stef- ánssonar sem sjá um að dýfa grind- unum í vaxið. Þetta þarf að endurtaka um 60 sinnum áður en kertið er fullskapað. Þorsteinn Baldursson fer síðan höndum um kertin áður en þau koma á sérstökum grindum til „litunar- meistarans" Margeirs Vernharðs- sonar. Hann stóð við potta með litarefnum í og dýfði kertunum þar í og upp komu þau í margvíslegum htum. „Það er gaman að þessu og ég hef oft unnið við þetta áður,“ sagði Margeir og víst voru handtökin fum- .laus. Automig 180 X Eigum -fyrirliggjandi gott úrval af Migatronic raf- suðuvélum. Frábær hönnun, einstök gæði, gott verð. Komið og skoðið ISELCO SF. Skeifunni 11d, sími 686466. VATNIÐ Guðmundur Daníelsson Sviprík og frumleg skáldsaga eftir einn af snjöllustu rithöf- undum okkar nú á dögum. Svið sögunnar er Vatnið mikla í Þjóðvallahreppi, vesturströnd þess með ógnarlegri gufuorku sinni og væntanlegum aflstöðvabyggingum, eyjan úti í Vatn- inu - Bjarteyja, höfuðstaðurinn, á Grundum - lítið þorp á suðurströnd landsins. Tími sögunnar er áraskeiðið frá 1930 framyfir 1950, enræturnarliggjaafturtilársins 1914.Þávarð getnaður úti í Bjarteyju, þá varð dauðaslys á Vatninu. Eftir- köst þessara atburða verða uppistaða sögunnar. Bókaúfgáfa /VIENNING4RSJÖÐS SKÁLHOLTSSTlG 7» REYKJAVÍK • SI'MI 621822 'NW yv yy l!T SUÐURLANDSBRAUT 22 S:360tl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.