Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 77

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 77
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 77 DV Komin á Mt aftur Eitt af elstu hjónaböndunum í Hollywood er hjónaband Charles Bronson og Jill Ireland. Gamli sjarm- urinn Bronson kvæntist Jill fyrir 19 árum og var hún þá farin að skapa sér nafn í kvikmyndaheiminum fyrir leik sinn. Hún þótti þó aldrei með betri leikkonum. Bronson hefur gert mikið að því í gegnum árin að hafa Jill með sér í kvikmyndum sínum og hefur hún leikið í einum tíu kvikmyndum með honum til þessa. Hún lék meðal ann- ars tneð honum í myndinni Launráð í Vonbrigðaskarði eftir sögu Alistair Maclean. Fyrir tveimur árum fékk Jill slæm tíðindi. Henni var tjáð að hún væri með bijóstakrabba á háu stigi og sjúkdómurinn væri genginn það langt að hún ætti stutt eftir ólifað. Læknarnir tóku af henni annað brjóstið og reynt var að setja hana í geislameðferð. Hún segir sjálf að hún hafi ekki gert. sér miklar vonir og hafi verið við því búin að deyja. Geislameðferðin fór illa með ytra útlit hennar, hún missti allt hárið og þjáðist af ýmsum öðrum hliðarverk- unum. En svo virðist sem geislameðferðin hafi borið árangur því minna virðist bera á einkennum nú, tveimur árum síðar. Hún er miklu hressari og byij- uð að leika aftur... í mynd með Bronson. Sú mynd heitir The Presi- dents Vife og leikur hún forseta- frúna. Jill Ireland segir sjálf að það hafi hjálpað henni mikið í veikindunum að hún hélt alltaf i vonina um að hún myndi lifa og auk þess studdi Bron- son hana með ráðum og dáð. Kostuleg gríma Díana prinsessa hefur aldrei verið feimin við að sýna tilfinningar og svipbrigði opinberlega og því er hún vinsælt myndefni. Um daginn var hún viðstödd verðlaunaafhendingu leikara hjá Victoria og Albert-safn- inu í London. Einn leikaranna, sem fékk viður- kenningu, var Alan Riley fyrir gervi sitt sem „Morris the Mohican", sem er kostulegt útllts. Díana prinsessa átti erfitt með að halda niðri í sér hlátrinum er hún sá þessa spaugi- legu grímu. Símamynd Reuter Sviðsljós Símamynd Reuter Eineggja eða tvieggja Mikiö hefur verið rætt og ritaö um hvað tvíburar geta verið líkir og þyKjast menn oft sjá fylgni með lífsmunstri þeirra. í Austur-Þýska- landi er mikill áhugi fyrir þessum málum og hefur verið stofnaöur tvíburaklúbbur í landinu þar 'sem menn hittast og velta þessum mál- um fyrir sér. Frægustu tvíburar þeirra samtaka eru tvíburabræð- umir Hans og Gerhard Fischer sem fyrir nokkrum árum voru kosnir „líkustu" tvíburar Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.