Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 1987. 11 Utiönd Stúdenta- rósta minnst í París Bjarni Hmnksson, DV, Bordeaux Flestir muna líklega eftir mót- mælagöngum stúdenta í París fyrir ári og óeiröunum sem þeim fylgdu. Aögeröir iögreglunnar og þá sér- staklega óeiröasveita hennar voru mikið gagnrýndar enda lét einn nemandi Mfið og íjölmargir særð- ust, sumir mjög alvarlega. Undanfarnar vikur hefur þessa veriö minnst með flöidagöngum og mótmælum í míðborg Parísai'. Alls hafa rmi tíu kærur á hendur lögreglunni veriö iagðar fram af fórnarlömbum óeirðasveitanna eöa aðstandenda þeirra en ekki eitt einasta mái hefur komiö fyrir rétt og rannsókn miöar afskaplega hægt. I Ijósi þeirrar ofuráherslu á lög og reglu, sem fylgdi valdatöku hægri stjórnar Ciiiracs, er kannski ekld skrýtið að yíirvöld vilji forðast sakfellingu lögreglumanna sinna. Allt útlit er fyrir aö máiin verði þæfð og litiö gert úr þeim. Sem dæmi má taka mikilvægasta máliö, dauöa Malic Oussekine. All- ir vita að tveir lögreglumenn eltu Malic uppí i óeirðunum 5. desemb- er 1986 og börðu hann meö kyifum þannig að dauðihlaust af. Allir vita líka aö Malic hafði átt við hjarta- sjúkdóm að stríöa. Því hafa skýrsl- ur opinbcrra sérfræðinga reynt að leiða að því rök að kylfúhögg lög- reglumannanna hafi einungis verið dropinn sem fyllti mælinn. Sem sagt að Malic hafi verið alvar- lega heiisuveiil ungur maður er búast mátti viö snöggum dauða ef hann reyndi á sig. Hann heföi bara átt að halda sig inni við þegar mót- mælagöngurnar fóru fram. Hvort sem menn eru sammála þessari röksemdafærslu eða ekki er víst að á þessu ári sem liðiö er frá atburðunum hafa rannsóknar- menn yfirvaldsins hvorki rætt viö lækni Malies né Qöiskyldu hans'. Ekki hefur verið reynt að setja á svið þaö sem gerðist meö aðstoð lögreglumannanna tveggja sem sóttir eru til saka og þeirra vitna sem til staöar voru en það þætti eðlilegt í máli sem þessu. Nú í vikunni var að vísu búið að boða foreldra og bræður Malics á fund • dómsyfirvalda en telja má öruggt aö málið komi ekki fyrir rétt áöur en forsetakosningarnar fara fram í maí. FALLEG OG VÖNDUÐ HÚSGÖGN ALLA ÍBÚÐINA Þar sem góðu kaupin gerast. Smiðjuvegi 2 Kópavogi simi 44444 Það sem þú sérð í þessari auglýsingu er aðeins brot af því úrvali sem þú færð i Radíóbæ, t.d.: Hljómflutningssamstæður frá kr. 13.250. Geislaspilarar frá kr. 18.980. Símar kr. 3.980. Bílaryksugur kr. 980. Bíltæki frá kr. 3.290. Hátalarar kr. 2.535 og margt fleira sem gleður Vasatölvur litlar sem kreditkort. bíltæki með MB - FM stereo- og rilurum. Verð kr. 6-580- — C45 - jólagjöf bíleigandans, kassettutaekiásamttveimur Verðkr.795, Verð að eins kr. 11.980 staðgr. Vasadiskó með eðaán útvarps. Verð frákr. Ferðaútvarp Sendum í póstkröfu Gaslóöarboltar, sérlega hanlugirábelmlllogi verWasraiöskuna. Vero Otvarpsklukka með eða án segulbands, Verð frákr. 1.290. KREDIT Höfuðtól Verð frá kr. 485. Armúla 38 og Garðatorgl 1. Slmar 31133 - 83177 - 6518Í1 VILDARK/OR KdÖIO ■ •> ■> m. oai «*b .^3 í n rl y fmmmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.