Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987.
43
Schafstall
tekur við hjá
Uerdingen
Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi:
Rolf Schafstall hefur verið ráðinn
þjálfari hjá Bayer Uerdingen. Ráðn-
ing hans kom talsvert á óvart því
hann var samningsbundinn hjá
Schalke 04. Forráðamönnum.
Schalke 04 og Schafstall samdi illa
og var það ástæöan fyrir því að
Schafstall fór til Uerdingen.
• Uerdingen hefur staöið sig illa í
Bundeshgunni í vetur en mikla vonir
voru bundnar við félagið í upphafi
keppnistímabilsins og í kjölfari var
Kköppel rekinn. Stjórn félagsins
finnst að farið hafið verið of geyst í
að nota unga óreynda leikmenn og
það sé ein ástæða fyrri slæmu gengi.
• Þegar vetrarfríinu lýkur í febrú-
ar verður reyndari leikmönnum
stillt upp að nýju og hefur nafn Atla
Eðvaldssonar verði nefnt í því sam-
bandi en hefur lítið fengið að leika.á
þaö sem af er þessu keppnistímabili.
Schafstall var ráöinn hjá Uerdingen
th júní 1989. -JKS
Stabel nýr
stjóri hjá
Kaiserslautem
Jón Kr. köifuknatt-
ieiksmaður ársins
hjá sljóm KKÍ
Stjóm KKÍ hefur kosið Jón Kr.
Gíslason, leikmann í hði ÍBK í
körfukattleik, körfuknattleiksmann
ársins 1987.
Jón Kr. Gíslason hefur um árabil
verið einn besti körfuknattleiksmað-
ur ársins og fyrirliöi ÍBK í mörg ár.
Jón hefur alltaf verið vinsæll íþrótta-
maður og er kunnur af íþrótta-
mannslegri framkomu sinni innan
vallar sem utan.
Iþróttír
| Allir leikmenn knattspymuliösíns Alianza Lima frá Perú sem sjást |
Iá þessari mynd fórust i flugslysi á dögunum. Liðið var vinsælasta liö
landsins.
I______________________________________________
Simamynd/Reuter
Jólamót hjá
Aftureldingu
Knattspyrnudehd Aftureldingar í
Mosfellsbæ efnir til jólamóts í innan-
hússknattspyrnu í meistaraflokki
daga 26.-27.desember. Leikið verður
í íþróttahúsinu að Varmá og er
hverju félagi heimilt að senda þrjú
lið. Keppt verður í íjögurra hða riðl-
um og kemst efsta lið hvers riðils í
úrshtakeppnina. Verölaun fyrir þijú
efstu sætin. Þátttökutilkynningar
þurfa að berast fyrir 20.desember í
síma 666768, 666928 eða 667266 eftir
kl.16 á kvöldin.
Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi:
Kaiserslautem, liðið sem Lárus
Guðmundsson leikur með, hefur ráð-
ið nýjan þjálfara. Sá heitir Josef
Stabel og var lengi markmaður Kais-
erslautem þegar hann var atvinnu-
maður í knattspyrnu. Stabel hefur
séð um þjálfun hjá áhugamannahði
Kaiserslatern.
• Stjórn félagsins tók þá ákvörðun
að ráða Stabel eftir gott gengi Kais-
erslautem í síðustu leikjum en hðið
lék mjög illa framan af haustinu og
var í botnbaráttu. Stabel segir að
nöfnin í Kaiserslautem skipti ekki
höfuðmáli heldur geta hvers ein-
staklings á hverjum tíma. -JKS