Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 43 Schafstall tekur við hjá Uerdingen Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi: Rolf Schafstall hefur verið ráðinn þjálfari hjá Bayer Uerdingen. Ráðn- ing hans kom talsvert á óvart því hann var samningsbundinn hjá Schalke 04. Forráðamönnum. Schalke 04 og Schafstall samdi illa og var það ástæöan fyrir því að Schafstall fór til Uerdingen. • Uerdingen hefur staöið sig illa í Bundeshgunni í vetur en mikla vonir voru bundnar við félagið í upphafi keppnistímabilsins og í kjölfari var Kköppel rekinn. Stjórn félagsins finnst að farið hafið verið of geyst í að nota unga óreynda leikmenn og það sé ein ástæða fyrri slæmu gengi. • Þegar vetrarfríinu lýkur í febrú- ar verður reyndari leikmönnum stillt upp að nýju og hefur nafn Atla Eðvaldssonar verði nefnt í því sam- bandi en hefur lítið fengið að leika.á þaö sem af er þessu keppnistímabili. Schafstall var ráöinn hjá Uerdingen th júní 1989. -JKS Stabel nýr stjóri hjá Kaiserslautem Jón Kr. köifuknatt- ieiksmaður ársins hjá sljóm KKÍ Stjóm KKÍ hefur kosið Jón Kr. Gíslason, leikmann í hði ÍBK í körfukattleik, körfuknattleiksmann ársins 1987. Jón Kr. Gíslason hefur um árabil verið einn besti körfuknattleiksmað- ur ársins og fyrirliöi ÍBK í mörg ár. Jón hefur alltaf verið vinsæll íþrótta- maður og er kunnur af íþrótta- mannslegri framkomu sinni innan vallar sem utan. Iþróttír | Allir leikmenn knattspymuliösíns Alianza Lima frá Perú sem sjást | Iá þessari mynd fórust i flugslysi á dögunum. Liðið var vinsælasta liö landsins. I______________________________________________ Simamynd/Reuter Jólamót hjá Aftureldingu Knattspyrnudehd Aftureldingar í Mosfellsbæ efnir til jólamóts í innan- hússknattspyrnu í meistaraflokki daga 26.-27.desember. Leikið verður í íþróttahúsinu að Varmá og er hverju félagi heimilt að senda þrjú lið. Keppt verður í íjögurra hða riðl- um og kemst efsta lið hvers riðils í úrshtakeppnina. Verölaun fyrir þijú efstu sætin. Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir 20.desember í síma 666768, 666928 eða 667266 eftir kl.16 á kvöldin. Sigurður Bjömsson, DV, Þýskalandi: Kaiserslautem, liðið sem Lárus Guðmundsson leikur með, hefur ráð- ið nýjan þjálfara. Sá heitir Josef Stabel og var lengi markmaður Kais- erslautem þegar hann var atvinnu- maður í knattspyrnu. Stabel hefur séð um þjálfun hjá áhugamannahði Kaiserslatern. • Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að ráða Stabel eftir gott gengi Kais- erslautem í síðustu leikjum en hðið lék mjög illa framan af haustinu og var í botnbaráttu. Stabel segir að nöfnin í Kaiserslautem skipti ekki höfuðmáli heldur geta hvers ein- staklings á hverjum tíma. -JKS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.