Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 73

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 73
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 73 AFASÖGUR ŒZ3 Listoglífeskoðiin II. flokkur í heildarútgáíu AB á ritverkum Sigurðar Nordals. Þrjú bindi Hér er meðal annars: Skáldskapur Sigurðar Nordals: Skottið á skugganum Fornar ástir Uppstigning Skáldskapur sem markaði tímamót í íslenskum bókmenntum. Heimspeki: Einlyndi og marglyndi Líf og dauði Auk þess ritgerðir sem tengjast þessum efinum og bera kaflaheitin: Skiptar skoðanir, Hugleiðingar, Háskóli og fræði, Listir, Heilbrigði og útivist, Endurminningar Nú eru komin út sex bindi af heildar- útgáfunni. \bók góð bók Leðurlíki og tau Verð frá kr. 59.000,- VILDARK/OR V/SA EURO KRIrPIT m SUÐURLANDSBRAUT 26 - SlMI 84850 P. O. BOX 8266 - 128 REYKJAVlK Aldnir hafa orðið Erlingur Davíðsson Bókaflokkurinn Aldnir hafa orðið varðveitir hinar merkilegustu frá- sagnir eldra fólks af atburðum löngu liðinna ára og um það sjálft, atvinnu- hættina, siðvenjur og bregður upp Nýjar bækur hinna nöktu tinda og lítt þekktur fjöldi manna og kvenna, sem erjar akurinn og dregur úr djúpi hafsins, á líka sína sögu og hana ekki ómerk- ari þó hljóðlátara fari. Það eru svipmyndir úr lífi þessa fólks sem hér birtast. Verð kr. 1.875. I skugga skelfingar Mary Higgins Clark. Þetta er þriðja bókin eftir þennan þekkta bandaríska höfund sem kem- ur út á íslensku. Fyrri bækurnar eru: Hvar eru börnin? og Viðsjál er vagga heimsins. Patricia Traymore er ung, fógur og gáfuð sjónvarps- kona. Hún hefur tekið að sér að gera sjónvarpsþátt um öldungadeildar- manninn Abigail Jennings sem sækist eftir embætti varaforseta Bandaríkjanna. En þegar Pat tekur að grafast fyrir um fortíð þessarar mikilsvirtu þingkonu kemur ýmis- legt ískyggilegt í ljós. Verð kr. 1.494. Afasögur, Afburðaþjónusta, Slakaðu á Almenna bókafélagið hefur hafiö hljóðsnældaútgáfu. Meðal útgáfu- verkefna er að finna barnaefni, viðskiptaefni, sjálfshjálp og sígilt bókmenntaefni. Sögumenn hljóðsnældunnar Afa- sögur eru allir afar sem segja barnabörnum sínum sögu. Þeir eru Eiríkur Hreinn Finnbogason, Gunn- laugur Þórðarson, Ólafur Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Valur Arnþórs- son og Þórarinn Guðnason. Verð kr. 560. Afburðaþjónusta er nafn á hljó snældu um viðskipti. Á henni fjall. Bjarni Sigtryggsson viðskiptafræ ingur um afburðaþjónustu. Verð 1 900. Á næstunni er Njála væntanleg tíu hljóðsnældum í upplestri Eina Ól. Sveinssonar. Á snældunni Slakaðu á fer dr. Ei- ríkur Örn Arnarson sálfræðingur með slökunaræfmgar sem hann hef- ur kennt um árabil. Verð kr. 1.250. ^Hljóðsnældur ALDNIR HAFA ORÐIÐ <10% m myndum af þjóðlífinu, örum breyt- ingum og stórstígum framforum þótt ekki sé um samfelldar ævisögur að ræða. Fólk það, sem segir frá í þessari bók og fyrri bókum í þessum bóka- flokki, er úr ólíkum jarðvegi sprottið og starfsvettvangur þess fjölbreytt- ur. Verð kr. 1.994. Málverk í úrvali 77x102 cm Verð kr. 15.900,- 102x128 cm Verð kr. 19.900,- 123x153 cm Verð kr. 21.900,- Mntthianon w # I annríki fábreyttra daga í annríki fábreyttra daga Þorsteinn Matthíasson Við íslendingar eigum fagurt land og höfum flest daglega fyrir augum fjallatinda sem teygja sig upp í him- inblámann, oft krýnda hvítum snæhettum. Við eigum líka menn sem hlotið hafa þann sess í þjóðfélag- inu að enginn kemst hjá því að vita hverjir þar eru á ferðinni. Gróðurinn sem vex við hlíðarfót öndvegishðftindurþessararaldar HORNSÓFAR - NÝ SENDING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.