Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 49
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 49 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Til sölu borðstofuhúsgögn, ljós, kringl- ótt borð sem má stækka, 6 stólar og skenkur, gólfteppi, 24 ferm, ljóst, 2 hátalarar, Sony, 30 vött, magnari, 180 vatta Sony, innihurð úr hnotu frá G.K., borðprjónavél, 3 stk. flúrlampar, 130 cm langir, Hoover ryksuga, ljósa- króna með 5 skermum, gólfflísar, rauðar Höganes, 5-6 ferm, mjög falleg, klassísk ljós kápa úr lamaull, nr. ca 40. Selst ódýrt. Uppl. í síma 78007. Nálastungutæki án nála. Þjáist þú af bakverk, höfuðverk, getuleysi, svefn- leysi, streitu, kvefi eða hinum ýmsu kvillum. Erum búin að fá aftur hið stórkostlega nálastungutæki án nála, handhægt tæki sem allir geta notað. Prima póstverslun, s. 623535, Fótóhús- ið, s. 21556. ’___í_____________________________ Stór, ameriskur isskápur, 2 hurðir, kr. 25 þús., grillofn, kr. 2.500, Kenwood hrærivél, kr. 3500, hornsófi, pluss, gulbrúnn, kr. 6.000, fururúm, h árs, l'h breidd, kr. 25 þús., vatnsrúm, hvítt, 'h árs, með hitara, 213x133, kr. 35 þús. Uppl. í síma 40805. Til sölu tveggja og hálfs metra há jukka, tveggja stofna, þétt og falleg. Einnig er til sölu ísskápur, 140 cm á hæð, frystihólf sér. Stór amerísk upp- þvottavél sem þarf að nota straum- breyti við. Uppl. í síma 666862 eftir kl. 17. Leikföng o.fl. til sölu. Til sölu vel með farið Playmo, m.a. rafknúin járn- brautarlest með ýmsum fylgihlutum, action menn og fylgihl., skíðagalli, BMX hjól og tölvuskjár. Uppl. í síma 35725 eftir kl. 16. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Af sérstökum ástæðum er til sölu Orion litsjónvarpstæki (nýlegt, 14"), Ikea sófaborð (glerborð á krómgrind) og stór frystiskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 53379. Hjónarúm með vatnsdýnu, Classic, til sölu, mjög stórt og aðeins fjögurra mánaða gamalt, á sama stað óskast uppstoppaðir fuglar og hreindýrs- höfuð. Uppl. í síma 84142 e.kl. 19. Segularmböndin komin aftur, einnig leikfimispólur Hönnu, nr. 1,2,3, póstkröfur, opið laugardaga. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8—18 og laugard. kl. 9-16. Starfskraftur óskast í leiktækjastofu á kvöldin og um helgar, ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6590. Einstakt tækitæri. Köfunarbúnaður til sölu, nýlegt, nýtt. Kostar nýr um 110 þús., fæst á 50 þús. staðgreitt. Sími 27369 og skilaboð í síma 17230. Óskar. Gólfteppi - antikskápur. Til sölu munstrað BMK-gólfteppi, ca 33 ferm, einnig hvítur antik fataskápur með spegli, selst mjög ódýrt. Sími 671495. Hillusamstæða, útvarpstæki, kassettu- tæki, sófaborð, stakir stólar og harmoníka til sölu. Vil kaupa raf- magnsorgel eða hljómborð. S. 11668. Notaðar Husqvarna saumavélar, ný- uppgerðar, 3 mánaða ábyrgð, verð frá kr. 5.000. Gunnar Ásgeirsson hf., Suð- urlandsbraut 16, sími 691600. Teppi, 40 fm, Ul sölu, ljósbrún að lit. Uppl. í síma 43752 eftir kl. 17. Til sölu notuð húsgögn, t.d. hjónarúm, svefnbekkir, kommóður, borð, stólar, hansahillur. Allt ódýrt vegna rýming- ar á húsnæði. Sími 688116 kl. 18-20. Til sölu kæliskápur, Husqvarna, 170x60 cm, grænn, einnig útskorinn skenkur, borðstofusett og þrekhjól. Uppl. í síma 685725 eftir kl. 18. Tvö rúm, tvær amerískar springdýnur, grind með 3 körfum, innkaupagrind á hjólum, stórar ferðatöskur og VHS videospólur. Uppl. í síma 51076. Verksmiðjuútsala að Skipholti 37, gengið inn í portið að vestanverðu, opið virka daga kl. 10-18, laugard. kl. 10-16. Henson-sportfatnaður, s. 31515. Eldhúsinnrétting til sölu, vel með farin, ásamt eldavél og vaski, selst ódýrt. Uppl. í síma 34061. Fiskvinnsluvélar. Til sölu Baader flatn- ingsvél og Baader flökunarvél, teg. 188. Uppl. í síma 95-1390 og hs. 95-1504. Ignis, 160 litra frystikista til sölu á 6000 kr. og Candy uppþvottavél á 6000 kr. Uppl. í síma 673048. Loftpressa til sölu, teg. KGK, 475 lítra, 2ja cyl., lítið notuð. Uppl. í síma 622434 á daginn og 50896 á kvöldin. Til sölu lítið notaður pels, hálfsíður, í litlu númeri og brúðarkjóll, nr. 12, úr hvítu tafti. Uppl. í síma 46347. Til söiu mjög góður Philips ísskúpur, hæð ca 150x55, selst á góðu verði. Uppl. í síma 42061. 4 Sport Benz telgur af nýjustu gerð til sölu. Uppl. í síma 37435. Eldhúsinnrétting til sölu, með eldavél og ísskáp. Uppl. í síma 37191. Rúm. Ikea hjónarúm til sölu, stærð 1,90x2 m. Uppl. í síma 12578 á daginn. Sykursöltuð sild og kryddsíld í 5-10 kg fötum til sölu. Sími 54747 á daginn. ■ Óskast keypt Óska eftir að kaupa eins fasa raf- magnstalíu, sem þarf að geta lyft minnst 1 tonni, eða eins fasa rafmótor sem er 1 'A-2 ha. Sími 685909. Óska eftir ódýrri og góðri útidyrahurð, stærð 200x79 cm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6591. Farsvél, 20-50 I, helst 2ja hraða, ósk- ast. Uppl. í síma 99-6053, 99-6650 og 99-6061. Frystigeymsla, 50-100 term, óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 99-6053. Hraðbátur óskast. Uppl. í síma 76520 eftir kl. 19. Ódýrt, notað píanó óskast keypt. Uppl. í síma 688043 e. kl. 16. ■ Verslun Heilsustoð Shaklee á íslandi, náttúru- leg vítamín, megrunarprógramm gefur 100% árangur, einnig snyrtivör- ur og hreinlætisvörur úr náttúrlegum efnum. Hreinlætisáburður fyrir hús- dýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Heilsustoð, Barónsstíg 18, sími 13222. Við sérhæfum okkur í glæsilegum fatn- aði frá París á háar konur. Verslun sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. ■ Fatnaður Nutria-pels. Til sölu mjög fallegur nutria-pels, stærð small-medium, næstum ónotaður. Uppl. i síma 671495. Fallegur minkajakki nr. 40 til sölu. Uppl. í síma 32762. Karlmannstöt á þrekinn meðalmann til sölu. Uppl. í síma 31677. M Fyiir ungböm Brio barnavagn til sölu, undan einu barni, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 53687. Nær ónotaður barnavagn með stálbotni til sölu á 15 þús. (nýr 29.500). Uppl. í síma 26727. Emmaljunga barnavagn til sölu, verð 8 þús. Uppl. í síma 36784. ■ Heimilistæki Tauþurrkari, litið notaður, eldavél og ísskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 22841 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Philco ísskápur til sölu. Uppl. í síma 628703. Til sölu Kitchenaid uppþvottavél. Uppl. í síma 52898 eftir kl. 18-30. ísskápur, frystikista og stór heimilis- hrærivél óskast. Sími 82201. ■ Hljóðfæri BH-hljóðfæri. Ný og notuð hljóðfæri, tækja- og hljóðfæraleiga, hljóðfæra- námskeið. Nýtt heimilisfang, Baróns- stígur Ub, gengið niður sundið, sími 14099. DX5 synthesizer til sölu, lítið notaður, vel með farinn, gott verð. Uppl. í Hljóðvirkjanum, Höfðatúni 2, sími 13003. Rokkbúðin, búðin þín. Leigjum út söng- kerfi, ný og notuð hljóðfæri, s.s. hljómb., magnara o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028, opið laugard. Yamaha orgel. Ný og notuð rafmagns- orgel, góð greiðslukjör. Hljóðvirkinn, Höfðatúni 2, sími 13003. Yamaha PSR 21 skemmtari til sölu á 20 þús. Uppl. í síma 79219. ■ Hljómtæki Einstakt tækitæri! Til sölu Electracompaniet kraftmagnari, einn- ig formagnari frá Kenwood, C-2. Uppl. í síma 37434. Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími '72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Borðstofuhúsgögn til sölu, skenkur, borð og 6 stólar, einnig sófaborð og hliðarborð, ennfremur eldhúsinnrétt- ing með Westinghouse/Continental eldavélasamstæðu. Uppl. í s. 688844. Glerskápur. Til sölu stór glerskápur, tilvalinn sem útstillingarskápur fyrir skrautmunaverslanir eða sem bikara- geymsla fyrir íþróttafélög, selst ódýrt. Uppl. í síma 671495. Hjónarúm til sölu, plussklætt, með snú- anlegum náttborðum, speglum, út- varpi og klukku, höfuðpúðum og viðarklæðningu á náttborðum, selst ódýrt. s 92-68567. 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og hús- bóndastóll til sölu, allt úr grænu plussi, lítur mjög vel út, verð 10-15 þús. Uppl. í síma 14855 e.kl. 14. Borðstofuborð og 6 stólar úr mahóní til sölu, silkiáklæði á stólum, borð stækkanlegt, verð 15 þús. Uppl. í síma 84385 eftir kl. 19 á mánudag. Eigum nokkur hornsett, sófasett og staka stóla til sölu á framleiðsluverði. G.Á. - húsgögn, Brautarholt 26, sími 39595 og 39060. Hátt beykibarnarúm með skrifborði og leikplássi undir til sölu, einnig 2 sæta sófi, stóll og sófaborð, dökkur viður, ljóst plussáklæði. Sími 27180 e.kl. 18. Sótasett, 3+1+1, með útskornum örmum (Max) og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 46712 e.kl. 19 og vs. 681144. Helga. Sófasett til sölu (rókókó), 3 +1 +1, mjög vel með farið, einnig borðstofúborð og 6 .stólar, sanngjamt verð. Uppl. í síma 16423. Vel með farið sófasett til sölu, einn sófi, 2ja eða 3ja sæta og einn stóll, plussáklæði, selst ódýrt. Uppl. í síma 22854 í dag frá kl. 12-19 og næstu daga. 2 svefnstólar með rúmfatageymslu, 1 hvíldarstól, 3 eldhússtólar, lítið stofu- borð, til sölu. Uppl. í síma 30638. 8 ára sófasett, 3 + 2 + 1, með brúnu bómullaráklæði, til sölu. Uppl. í síma 687271 eftir kl. 20. Barnaskrifborð til sölu, með Ijósi og 3 bókahillum, selst ódýrt. Uppl. í síma 79198. Sófar, skrifborð og hillur, skrífborðs- stóll, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 54515 og 53050. Til sölu sex manna borðstofuborð með glerplötu og loftljósi. Uppl. í síma 46224. 1 3ja sæta og 2 2ja sæta nýir gráir leðursófar til sölu. Uppl. í síma 688230. Beykihúsgögn í barna- eða unglinga- herbergi til sölu. Uppl. í síma 656069. Borðstofuborð, 6 stólar og ljósakróna til sölu. Uppl. í síma 39193. Brussel sófasett, 3+2 + 1, og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 686470 og 76175. Sófasett til sölu, 3 + 2 +1, vel með farið, verð um 20 þús. Uppl. í síma 38946. Sófasett til sölu 3+2+1. Uppl. í síma 83768. Svefnsófi til sölu, með 2 skúffum, nýleg- ur, verð 7 þús. Uppl. í síma 18193. Til sölu barnaherbergishúsgögn og sófasett, selst ódýrt. Uppl. í síma 626971 eftir kl. 15. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðum fyrir jól borðstofust., símast., hvíldarst. og aðra smáhluti fljótt og vel. Uppl. og pantanir í s. 681460. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. ■ Tölvur Eigum örfáa tölvuskjái sem hægt er að tengja við Commodore 64, Sinclair o.fl. leiktölvur. Verð aðeins kr. 3.900. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands- braut 16, sími 691600. Til sölu PC tölva, Amstrad 1512 HD 20, með litaskjá, 20 mb hörðum diski og diskettudrifi, einnig prentari, Amstrad DMP 3000. Uppl. í síma 97- 41279 á kvöldin og 9741171 á daginn. 34 Original leikir til sölu fyrir Amstrad CPC 464-6128, bæði á diskum og snældum. Allt sem nýtt, selst á aðeins 14 þús. Uppl. í síma 38688. Commodore 64 k með diskadrifi, segul- bandi, stýripinna og 200 leikjum til sölu, verð ca 16 þús. Uppl. i síma 43661. Tölvuráðgjöf - forritun. Tökum að okk- ur ráðgjöf við val og uppsetningu á PC-tölvum og búnaði, einnig forritun og kennslu. Uppl. í síma 78727 e.kl. 19. Commodore 64 K ásamt stýripinna, kassettutæki, diskettudrifi og mörg- um leikjum til sölu. Uppl. í síma 23664. Seikosha, ódýr, hljóðlátur, grafískur gæðaprentari fyrir PC-tölvur. Aso, Skipholti 17, sími 27333. Tölvuskjár. Óska eftir tölvuskjá Commodo 64. Uppl. í síma 698310 milli kl. 17 og 22. Macintosh 128 k tölva til sölu ásamt aukadrifi. Uppl. í síma 617719. . Vil kaupa notaða tölvu á ca 10 þús. Uppl. í síma 98-1556 eftir kl. 19. M Sjónvöip_______________________ Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. Ferguson listjónvarpstæki til sölu, ný og notuð, 1 'h árs ábyrgð á öllu. Verð frá kr. 17.500. Verðafslátturmiðast við væntanlega tollalækkun. Orri Hjalta- son, Hagamel 8, Reykjavík, sími 16139. Notuð innflutt litsjónvarpstæki til sölu, yfirfarin og seljast með ábyrgð, ný sending, lækkað verð. Verslunin Góð- kaup, Hveríísgötu 72, símar 21215 og 21216. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Sanio litsjónvarpstæki, 20", til sölu, verð 15 þús., einnig Grepa rafmagn- seldavél, selst ódýrt. Uppl. í síma 36159 eftir kl. 17. ■ Ljósmyndun 35-70 mm zoom f 2,8 linsa á Pentax og Ricoh til sölu, ónotuð. Hörð skjóða og filter fylgja. Uppl. í síma 32579. Glænýtt, gott verð. Til sölu Canon F-1 boddí, motordrive FN og 85 mm fl,2 linsa. Uppl. í síma 17906 eftir kl.17. ■ Dýrahald Golden- og labradorkaupendur, ath.: Að gefnu tilefni vill ræktunarráð Retrieverklúbbsins hvetja fólk til að kynna sér ættbók hvolpsins áður en kaup fara fram til að fyrirbyggja að brögð séu í tafli. Uppl. um hrein- ræktaða ættbókarfærða retriever- hunda veitir ræktunarráð í síma 54570 og skrifstofa Hundaræktarfélagsins í síma 31529. Geymið auglýsinguna. Litið blandaðir labradorhvolpar til sölu, móðir hreinræktuð með ættartölu, faðir mjög lítið blandaður. Seljast á sanngjörnu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6597. Foreldrar. Ég hef jólagjöfina handa litla hestamanninum ykkar. Hef til sölu mjög vel með farinn, enskan bama- og unglingahnakk. Uppl. í síma 52145 eftir kl. 9 í kvöld og næstu kvöld. Hesthús til sölu. Gott 10 hesta hús í Mosfellsbæ til sölu, auðvelt að skipta í tvær 5 hesta einingar. Uppl. á skrif- stofutíma í s. 686110 og 686115. og kv. 666715. Óska eftir að ráða tamningamann frá og með áramótum, aðeins reglusamur og eitthvað vanur kemur til greina. Uppl. í síma 99-4494 eftir kl. 20 á kvöldin. Hestaeigendur, athugið! Tek hesta í tamningu frá 1. janúar. Á sama stað er til sölu 1 kw Yamaha bensínraf- stöð. Uppl. gefur Páll í síma 93-51119. Hestaflutningar. Önnumst hestaflutn- inga, útvegum gott hey, vel útbúinn 16 hesta bíll. Uppl. í síma 16956. Einar og Róbert. 2 hross til sölu, 9 vetra þægur hestur og 4 vetra mertrippi. Uppl. í síma 99- 2165 eftir kl. 20. Til sölu góður klárhestur með tölti, hreinmoldóttur, fimm vetra. Uppl. í síma 71685 og 79956. Þrír hestar Ul sfiki: alþægur átta vetra, hálftaminn og ótaminn, nllir rauðir. Uppl. í síma 656357. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Borum, brjótum og gröfum Erum með liðstýrða gröfu og loftpressur. Tökum að okkur fleygun, borun og gröfuvinnu. Símar 74733 - 621221 -12701 Alhliða þjónusta í húsaviðgerðum Múrklæðning Múrviðgerðir Símar: 74743-54766- (985-21389) Sprunguviðgerðir Sandblástur Þakviðgerðir (þétting) Þakdúkalögn Flotsteypulögn Gólfviðgerðir Sílanúðun Háþrýstiþvottur (kemisk efni) Alltunnið með bestu fáanlegum efnum og tækni. Unniöaf fag- mönnum með mikla reynslu í húsaviðgerðum. IMÍÖsterklr þakdúkar sem henta allsstaöar Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars Tökumað okkur stærri og smærri ■ r, verk.Vinnuma kvöldin og um helgar. Símar 985-25586 og heimasimi 22739. Gröfuþjónusta Gytfa og Gunnars - Borgartúnl 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.