Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 74

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Qupperneq 74
74 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. Nýjarplötur DV Fíllinn ^ Fíllinn er fyrsta sólóplata Ásgeirs " Sæmundssonar, Geira Sæm. Geiri var söngvari Pax Vobis hér á árum áöur og vakti þá mikla athygli fyrir líílega sviðsframkomu og sterka og góöa rödd. Til þessarar fyrstu plötu Geira, sem hlotið hefur nafnið Fílhnn, var ekkert sparað. Margir af færustu hljóðfæraleikur- um landsins aðstoða Geira og útkoman verður eftir því. Upptökur fóru fram í Sýrlandi undir stjóm Geira. Meðal laga á plötunni má nefna lagið Rauður fhl, sem sýnt var í poppkomi 1. desember, óg Fílhnn sem sýnt var í íslenska hstanum 24. október. Geisladiskur með Geira er væntan- legur um miðjan mánuðinn og kassettan kom 7. desember. í loftinu Gunnar Þórðarson Samstarf þeirra Gunnars Þórðarson- ar og Ólafs Hauks Símonarsonar hefur verið náið í gegnum tíðina. Nú hefur þetta samstarf leitt af sér plöt- una „í loftinu" sem á eru lög Gunnars við texta Ólafs um ísland nútímans með tilliti til ljósvakabylt- ingarinnar. Margir þekktustu söngvarar landsins koma við sögu, þ.á m. Egill Ólafsson, Eiríkur Hauks- son, Björgvin Halldórsson og Jó- hanna Linnet auk félaga úr Sinfóníuhljómsveit íslands. Útgefandi er Steinar hf. Smellir Skífan hefur gefið út safnplötuna Smelli. Á plötunni eru hvorki meira né minna en sex íslensk lög. Hangir á bláþræði er ný íslensk hljómsveit, ættuð úr Menntaskólanum við Sund. Nýdönsk er ný hljómsveit sem vann hljómsveitakeppni Stuðmanna, Gústi úr Eyjum (Nú meikar þú það, Gústi). Herbert Guðmundsson syng- ur jólalag eftir Jóhann G. Jóhanns- son og Bjarni Arason syngur Ömmubæn jenna Jóns. Auk þessara laga er á plötunni að fmna átta erlend lög sem öll eru á góðri leið með að verða vinsæl. _ '■» > BOWOSTOC cowmct o>sc piayeh DISKSPILARI 3ja geisla diskspilari m/lagaminni, endurspilun og A tii B Verð aðeins kí. 13*900 stgr. endurspilun. „Index". Heyrnartækjatengi m/styrkstilli. Afb. verð kr. 14.700 FERÐASJÓNVARP Svart/hvítt sjónvarp tilvalið í eldhúsið, unglingaherbergið, sumarbústaðinn, bátinn eða bílinn. Tengi f/bílkveikjara og festingasett fylgir. Verð aðeins kr. 8*900 stgr. H UÓMTÆKJASTÆÐA 2x20 watta magnari. 5 banda tónjafnari. Tvöfalt segulband. Hraðupptaka. FM-steríó. LW og MW bylgjur. Hálfsjálfvirkur plötuspilari. Vandaðir hátalarar. . Dantax HATALARAR Öðruvísi hátalarar. Topp gæði og hönnun. Verð aðeins kr* 17*900 stgr. 14 KAUPSTAÐUR I MJODD - SIMI 73900 Módel Hljómsveitin Módel varð til í kring- um Eurovision-keppnina og lagið Lífið er lag sem var eitt vinsælasta lag sumarsins. Þau Eiríkur Hauks- son, Friðrik Karlsson, Gunnlaugur Briem, Erna Þórarinsdóttir, Eva Al- bertsdóttir og Edda Borg Ólafsdóttir ákváðu að halda samstarfinu áfram og gera stóra plötu. Mikið hefur ver- ið lagt í upptökurnar og var hljóm- borðsleikarinn Don Snow fenginn sérstaklega til landsins til að vinna að plötunni en hann hefur starfað með mörgum þekktum erlendum poppurum og kom hingað strax að aflokinni hljómleikaferð með Tinu Turner. Útgefandi er Steinar hf. Geisladiskurfra Kór Langholtskirkju Út er komin á 2 geisladiskum Jó- urinnsemunninnermeðsvokallaðri hannesarpassían eftir Jóhann Sebastian Bach. Flytjendur eru Ólöf K. Harðardótt- ir, sópran, Sólveig M. Björling, alt, Michael Goldthorpe, tenór, Kristinn Sigmundsson, bassi, Viðar Gunnars- son, bassi, Kór Langholtskirkju og Kammersveit Langholtskirkju. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Upptakan var gerð á tónleikum í Langholtskirkju þann 17. apríl sl. fyrir fullu húsi áheyrenda og annað- ist Rikisútvarpið hana. Upptöku- maður var Þórir Steingrímsson og tónmeistari Bjami Rúnar Bjarnason. Úrvinnslan fór fram hjá Finesplise Ldt. í Englandi en Disctronics Ltd. framleiðir diskana. Hér er um mjög vandaða útgáfu að ræða og mun þetta vera fyrsti íslenski geisladisk- „DDD“ tækni. Það þýðir að vinnslan er stafræn (digital) allt frá upptöku til framleiðslu diskanna. Þessi aðferð var vahn til þess að flutningurinn, sem þótti takast mjög vel, kæmist sem best til skila og ekki síður vegna þess að þróun í tónlistarútgáfu bein- ist ótvírætt inn á þessa braut. Einnig eru væntanlegar á markaðinn snældur með sömu upptöku. Diskunum fylgir vönduð bók með texta passíunnar ásamt umfjöllun um verkið, höfund þess og flytjend- ur, á íslensku, ensku og þýsku. Diskhulstrið prýðir mynd úr ís- lensku handriti frá 14. öld. Geisladiskamir eru þegar komnir í hljómplötuverslanir. Dreifingu annast Taktur hf., Ármúla 15, Reykjavík. Á krossgötum Út er komin hljómplata sem ber heit- ið Á krossgötum. Á plötunni eru 10 trúarlegir söngvar í flutningi sjö systkina, á aldrinum 19-35 ára, sem heita Hrefna, Ingibjörg, Sigríður, Sólveig, Þórey, Karl og Loftur Guðnabörn. Birgir Jóhann Birgisson hefur samið rúmlega helming laganna á plötunni og sá hann einnig um aUar útsetning- ar, lék á hijómborð og stjórnaði jafnframt upptökum. Aðrir hljóð- færaleikarar eru Friðrik Karlsspn, Gunnlaugur Briem, Jóhann Ás- mundsson, Kristinn Svavarsson og Steingrímur Guðmundsson. Á krossgötum var hljóðrituð í Stúdí- ói Stefi. Útgefandi er Krossgötur. Ertu búinn að vera svona lengi? Laddi er búinn að vera lengi í skemmtanaiðnaðinum og hefur sungið og grínað á fjölda platna. Nú er hann með fjórðu sólóplötu sína í smíðum og jafnframt þá fyrstu sem á er eingöngu frumsamið efni. Hvemig honum tókst að finna tíma til að semja öll lögin er flestum hulin ráðgáta þar sem annir hans vegna gríðarlegra vinsælda eru með ólík- indum. En trúlega hefur hann fengið hjálp frá vinum sínum, þeim Eiríki Fjalar, Saxa lækni, Skúla rafvirkja, Þórði gamla... Útgefandi er Steinar hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.