Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 44
44
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987.
fþróttir
Bjargað á
marklínu
Líverpool
- á lokamínútunni í Southampton
„Þetta var frábær leikur og spenn-
an gífurleg í lokin. Eftir aö hinn 36
ára gamli markvörður Southampton,
John Burridge, haíði varið frábær-
lega frá Steve McMahon barst
knötturinn með leifturhraða að
marki Liverpool. Southampton fékk
hornspyrnu á lokamínútu leiksins,
Bruce Grobbelaar átti slæmt úthlaup
og Jimmy Case, fyrrum leikmaöur
Liverpool, spyrnti á markið. Steve
Nicol bjargaði á marklínu,“ sagði
Peter Jones, BBC, eftir að Southamp-
ton og Liverpool höfðu gert jafntefli,
2-2, á The Dell í Southampton. Þar
munaði þvi litiu að Liverpool tapaöi
sínum fyrsta leik í deildinni á keppn-
istímabilinu. Framan af benti þó fátt
tif að svo yrði. Leikmenn Liverpool
réðu alvég gangi leiksins fyrstu 40
mínútumar. Léku „dýrlingana"
sundur og saman og náöu tveggja
marka forustu. John Barnes skoraði
bæði mörkin eftir falleg upplilaup.
Hið fyrra á 11. mín. - eftir snjalla
sendingu John Aldridge, síðara
markið á 37. mín. Það stefndi því í
ömggan sigur Liverpool - leikmenn
liðsins eru ekki vanir aö gefa slíka
forustu eftir.
En það fór á aðra leið. Á 43. mín.
skallaði hinn hávaxni miðherji Dýrl-
inganna, Colin Clark, knöttinn
glæsilega yfir Grobba og í markið og
staðan í hálfleik var 1-2. í síðari hálf-
leiknum höfðu leikmenn Southamp-
ton í fulfu tré við mótheijana og það
kom ekki á óvart þegar Andy Town-
send jafnaði á 71. mínútu með
glæsilegu skoti frá vítateigslínunni.
Spennan gífurleg eftir það og 19 þús-
und áhorfendur vel með á nótunum.
Mark Lawrenson, sem lék í stöðu
hægri bakvarðar, slasaðist snemma
í leiknum og kom ungur strákur,
Gary Ablett, í hans stað. Liverpool
meö sama lið og áður. Craig John-
ston kom ekki inn á. Þetta var 18.
leikur Liverpool án taps í deildinni
eða frá upphafi keppnistímabilsins.
Liðið á enn nokkuð langt í met Leeds
frá 1973-1974. Leeds lék þá 27 deilda-
leiki án taps.
Slakt hjá Shilton
Derby County tapaði í fyrsta skipti í
síðustu sex leikjunum og þar átti
Peter Shilton hörmulegan leik í
marki Derby, leik sem hann vUl
eflaust gleyma sem fyrst. Og ekki
bætti úr skák að leikurinn var í
beinni útsendingu í sjónvarpi. Ever-
ton var betra liðið í leiknum, það fór
ekki milli mála. Hins vegar fékk
Derby, einkum miðheijinn PhU Gee,
betri færi lengi vel. NeviUe Southall
var að mati fréttamanna BBC maður
leiksins, varði allt sem á mark Ever-
ton kom. Stórkostlegur markvörður.
Ian Snodin skoraði fyrsta mark
Everton með skoti af 25 metra fæn.
Þarna hefði ShUton átt að verja.
Reyndar varð maöur steinhissa þeg-
ar knötturinn hafnaði í markinu-
Staðan 1-0 í hálfleik. Trevor Steven
skoraði annað mark Everton úr víta-
spyrnu, Adrian Heath það þriðja eftir
mikil mistök Péturs.
Sheff. Wed. hefur bætt vel stöðu
sína að undanförnu. Vann sinn
þriðja heimasigur á laugardag og nú
var það Wimbledon sem féll. Lee
Chapman skoraði eina mark leiksins
rétt fyrir leikslok.
Strachan með tvö
„Leikmenn Man. Utd léku mjög vel
Mike Hazard, Chelsea, annar til hægri, reynir markskot í leiknum á Stam-
ford Bridge á laugardag en tókst ekki að skora. Símamynd Reuter
í fyrri hálfleiknum og hefðu átt að
skora fleiri mörk en þau tvö sem litli
Skotinn Gordon Strachan skoraði.
Hins vegar slasaðist fyrirliðinn, Bry-
an Robson, og lék ekki með í síðari
hálfleiknum og leikur United varð
þá mun lakari," sagði Jimmy Arm-
field hjá BBC eftir að Man. Utd hafði
sigraði Oxford á Old Trafford á iaug-
ardag, 3-1. Strachan, sem aðeins
hafði skorað eitt mark á leiktímabU-
inu fyrir leikinn, skoraði fyrra
markið með þrumufleyg af 25 metra
færi en hið síðara á 32. mín. af stuttu
færi eftir að Jesper Olsen hafði
stokkið yfir knöttinn í sendingu
Brians McClair. Það ruglaði vörn
Oxford alveg.
Olsen litli skoraði þriðja mark Un-
ited áður en Dean Saunders skoraði
eina mark Oxford. Leikmenn Oxford
fengu ágæt færi eftir það en Chris
Turner var snjall í marki Man. Utd.
Ferguson, stjóri United, er nú að
semja við miðvörðinn sterka hjá
Norwich, Steve Bruce, og er reiknað
með að hann skrifi undir hjá United
í dag. .
Tveir reknir af velli
Tveir leikmenn voru reknir af velli
um miðjan fyrri hálfleikinn í leik
Newcastle og Portsmouth, þeir Peter
Jackson, Newcastle, og Kevin Dillon.
Þeir lentu í innbyrðisátökum og fyrir
tveimur vikum gegn Everton var
Dillon einnig rekinn af velli.
Skömmu síðar náði Paul Hardyman
forustu fyrir Portsmouth með
spyrnu af 40 metra færi. Brasilíu-
maðurinn Mirandhina jafnaði í
síðari hálfleiknum.
Leikur Lundúnaliðanna, Chelsea
og West Ham, á Stamford Bridge var
fjörugur. Chelsea mun betra liðið
framan af en það breyttist þegar
Georg Parris skoraði óvænt fyrir
West Ham á 27. mín. eftir mikinn
einleik. West Ham náði undirtökun-
um en tókst þó ekki að skora fleiri
mörk. Þegar líða tók á leikinn náöi
• Chelsea frumkvæömu á ný og Kevin
Wilson jafnaði á 83. mín. Paul Inch,
hinn tvítugi framvörður West Ham,
slasaðist það mikið i leiknum að
hann var fluttur á spítala.
Watford missti öll stigin til ná-
granna sinna í Luton á laugardag,
tapaði 0-1 og skoraöi Steve Foster,
hinn stóri miðvörður Luton, eina
mark leiksins. Watford fékk góð færi
í leiknum, einkum Luther Blissett,
en tókst ekki aö skora, mest vegna
snjallrar markvörslu Les Seaiey.
Sigrar efstu liða
Efstu liðin í 2. deild sigruðu. Middles-
brough vann Stoke, 2-0, með
mörkum Gary Hamilton og Bernie
Slaven og Bradford vann Bournemo-
uth með sömu markatölu. Mark
Leonard skoraði bæðí mörkin. Aston
Villa sigraði í innbyrðisviðureign
Birmingham-liðanna. Gary Thom-
son skoraði bæði mörk Villa í
þessum níunda útisigri liðsins á leik-
tímabilinu. Andy Kennedy jafnaði í
1-1 í leiknum fyrir Birmingham.
Huddersfield, undir stjórn Malcolm
MacDonalds, þokast upp töfluna.
Vann Plymouth, 2-1, í Yórkshii é.
David Cork skoraði bæði mörkin en
Steve Cooper fyrir Plymouth. Kunnir
kappar, Tommy Wright og Roger
Palmer, skoruðu mörk Oldham gegn
Leicester - Sheridan sigurmark Le-
eds í Reading úr vítaspyrnu. Tíundi
leikur Reading í röð án siguis og
Sean Curry skoraði sigurmark
Blackburn í West Bromwich.
' í 3. deild er Sunderland efst með
42 stig, Notts County kemur næst
með 40 stig og Walsall er í briðja
sæti með 38 stig. í 4. deild er Lund-
únaliðið Leyton Orient efst með 39
stig. Úlfamir í öðru sæti með 38 stig
og síðan kemur Colchester, hðið frá
elstu borg Englands, með 37 stig.
-hsím
Þrenna Clough á
fjórum mínútum
Tottenham tapaði fyrir botnliðinu
Kerry Dixon, miðherji Chelsea, vinnur Ray Stewart, fyrirliða West Ham, i
skallaeinvigi í fyrri hálfleik Lundúnaliðanna á Stamford Bridge á laugardag.
Símamynd Reuter
Þeir skora mest
„Dómarinn átti ekki að dæma
mark. Hann veitti markverði Totten-
ham, Tony Parks, enga vemd þegar
Paul Williams sparkaði í andhtið á
honum og David Campell skoraði.
Blóðstraumur úr munni Parks þar
sem hann lá á velhnum eftir atvikið
og dómarinn átti að dæma markiö
af. Dómarar verða að stöðva slíkan
háskaleik. annars ganga leikmenn á
lagið,“ sagði Terry Venables eftir að
hð hans Tottenham hafði tapað fyrir
botnhði Charlton á White Hart Lane
í gær, 0-1. Fyrsti útisigur Charlton á
leiktimabihnu en hðið er eftir sem
áður neðst. Markaskorarinn Camp-
eh var keyptur frá Nottm. Forest
fyrir nokkmm vikum og hann skor-
aöi markið sex mín. fyrir leikslok
eftir að Chris Fairclough hafði mis-
heppnast sending aftur á markvörð
sinn.
Leikurinn var hinn tíundi hjá Tott-
enham í röð án sigurs eða frá því
David Pleat hætti sem stjóri. „Mér
finnast áhangendur Tottenham alltof
kröfuharðir. Þeir ætlast til að miðl-
ungshð verði að stórhði á einni
nóttu,“ sagði Venables ennfremur.
Forest í 3. sætið
Nigel Clough skoraði þrennu á fjór-
um mín. þegar Nottm. Forest vann
stórsigur á QPR í gær, 4-0. Hann
skoraði fyrsta mark sitt á 81. mín.
Hið þriðja á 85. mín. úr vítaspymu
eftir að Stuart Pearce var félldur inn-
an vitateigs. Tommy Gaynor skoraði
fyrsta mark Forest á 41. mín. Við sig-
urinn komst Nottm. Forest í þriðja
sætið. QPR, sem ekki ahs fyrir löngu
var í efsta sæti 1. deildar, hefur nú
ekki unnið í síðustu átta leikjum sín-
um eða frá 3. október en þá vann það
Watford.
Heppnisstig Arsenal
Bikarmeistarar Coventry léku í gær
sinn fimmta leik í röð án þess að
skora mark. Jafntefli, 0-0, við Arse-
nal og að sögn fréttastofu Reuters var
Arsenal heppið aö hljóta stig úr
leiknum. Tvívegis í síðari hálfleik
vildu leikmenn Coventry fá víta-
spymu. í báðum tilfehum felldi Tony
Adams, enski landshðsmiðvörður-
inn, Michael Gynn.
-hsím
Miðheiji Liverpool, John Aldridge,
er enn markahæstur í 1. deildinni
ensku þó hann hafi skorað lítið í síð-
ustu leikjum. Hann er með 15 mörk.
Nigel Clough, Nottm. Forest, er kom-
inn í annað sætið eftir þrennuna í
gær. Hann hefúr skorað 14 mörk.
Næstir koma Brian McClair, Man.
Utd, og Gordon Durie, Chelsea, með
13 mörk. John Fashanu, Wimbledon,
hefur skorað 11 mörk.
í 2. deild er Jimmy Quinn, Swin-
don, hæstur með 20 mörk. Mark
Bright, Crystal Palace, kemur næst-
ur með 18 mörk. Paul Stewart, Man.
City, er með 17, Bemie Slaven, Midd-
lesbro, 16.
-hsím
Úrslit
Úrsht í ensku knattspymunni um helgina.
1. deild.
Chelsea-West Ham i-i
Everton-Derby 3-0
Man. United-Oxford 3-1
Newcastle-Portsmouth 1-1
Shef. Wed.-Wimbledon 1-0
Southampton-Liverpool 2-2
Watford-Luton 0-1
Sunnudagur
Coventry-Arsenal 0-0
Nottingham Forest-QPR 4-0
Tottenham-Charlton 0-1
2. deild.
Birmingham-Aston Vhla 1-2
Bradford-Bournemouth 2-0
Huddersfield-Plymouth 2-1
Biddlesbrough-Stoke 2-0
Millwall-Man. City 0-1
Oldham-Leicester 2-0
Reading-Leeds 0-1
Shrewsbury-Huh 2-2
West Bromwich-Blackburn 0-1
Swindon V Barnsley frestað
Sunnudagur.
C. Palace-Sheff. Utd 2-1
3. deild.
Brentford-Mansfield 2-2
Brighton-Chester 1-0
Bristol City-York 3-2
Bury-Fulham 1-1
Chesterfield-Blackpool 1-1
Grimsby-Wigan 0-2
Northampton-Sunderland 0-2
Port Vale-Notts County 1-3
Preston-Aldershot 0-2
Rotherham-Gillingham 1-2
Walsall-Bristol Rovers 0-0
4. deild.
Bumley-Hereford 0-0
Crewe-Cardiff 0-0
Exeter-Scunthorpe 1-1
Hartlepool-Wolverhampton 0-0
Leyton Orient-Tranmere 3-1
Newport-Darlington frestað
Scarborough-Peterborugh 1-1
Swansea-Carlisle 3-1
Torquay-Halifax 1-2
W rexham-Rochdale 2-3
Staðan
Staðan er nú þannig.
1. deild.
Liverepool 18 13 5 0 43 11 44
Arsenal 19 12 3 4 33 11 39
Nott. Forest 17 10 4 3 36 15 34
Everton 19 9 6 4 28 12 33
Man. Utd 18 8 8 2 31 19 32
QRR 19 9 5 5 22 22 32
Chelsea 19 8 3 8 28 30 27
Wimbledon 19 6 7 6 25 23 25
Luton 18 7 3 8 24 21 24
Southampton 19 6 6 7 27 28 24
Derby 18 6 6 6 16 19 24
West Ham 19 5 8 6 21 24 23
Newcastle 18 5 7 6 22 27 22
Tottenham 19 6 4 9 17 22 22
Oxford 19 6 4 9 22 31 22
Coventry 19 5 6 8 19 27 21
Sheff. Wed. 19 6 3 10 20 33 21
Portsmouth 19 4 7 8 16 34 19
Watford 19 4 5 10 12 24 17
Norwich 19 4 3 12 14 27 15
Charlton 19 3 5 11 17 30 14
2. deild.
Middlesbrough 23 14 5 4 35 14 47
Bradford 23 14 4 5 39 25 46
Aston Villa 23 12 7 4 35 21 43
Crystal Palace 22 13 3 6 17 30 42
Manch. City 23 11 6 6 49 30 39
Ipswich 22 11 6 5 31 18 39
Millwall 23 12 3 8 37 28 39
Hull 23 10 9 4 33 24 39
Blackbum 22 10 7 5 28 22 37
Birmingham 23 9 6 8 26 34 33
Bamsley 22 9 5 8 32 28 32
Leeds 23 8 8 7 28 31 32
Swindon 21 9 4 8 40 32 31
Plymouth 23 7 6 10 35 38 27
Stoke 23 7 6 10 20 30 27
Leicester 22 6 5 11 29 31 23
Sheffield Utd 23 6 5 12 26 37 23
West Bromwich23 6 4 13 28 39 22
Bournemouth 23 5 6 12 28 39 21
Oldham 22 5 6 11 20 32 21
Huddersfield 23 4 7 12 27 54 19
Shrewsbury 23 3 8 12 19 35 17
Reading 22 3 6 13 20 40 15