Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 53
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 53 DV ■ Atvinna í boði Ibúar, athugið. Teppahreinsun, teppa- lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins- un á sorprennum og sorpgeymslum, snögg og örugg þjónusta. Hreinsó hf., sími 91-689880. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni. Þrit, hreingerningar, teppahréinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Teppahreinsun. Tökum að okkur djúp- hreinsun á teppum og húsgögnum. Pantanir í síma 667221. Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun. Sími 19017. ■ Bókhald Au-pair. Ertu barngóð, viltu gæta 2ja barna í U.S.A.? Uppl. veitir Margrét í síma 651492. Fóstra eða starfsmaður óskast á leik- skólann Bæjarból sem fyrst. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 656470. Hjúkrunarkona óskast til að annast um lömunarsjúkling (MS) í heimahúsi. Uppl. fyrir hádegi í síma 28279. Steindór, sendibilar. Starfskraft vantar í símavörslu frá kl. 9-18. Uppl. á skrif- stofunni í síma 29566. ■ Ýmislegt Er of mikið að gera fyrir jólin? Hringdu þá í síma 671288 milli kl. 12 og 13. Kannski getum við aðstoðað við jóla- undirbúninginn. Erum á bíl, geymið auglýsinguna. Þrjár sprækar náms- meyjar. Jólasveinabúningar til leigu. Uppl. í síma 72963. Tölvubókhald. Getum bætt við okkur verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð, húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213. ■ Emkamál Vil kynnast góðri konu, er rúmlega fer- tugur, vel stæður, tilfinningaríkur, rómantískur og barngóður. Fullur trúnaður. Svarbréf sendist DV fyrir 21. des., merkt „Jólin 1987“. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kk 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl.. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Aðeins ný nöfn ísl. og erl. kvenna eru á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk- ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20 er traust leið til hamingjunnar. Húsfélög, athugið, tek að mér að prenta nöfn í dyrasíma, póstkassa og töflur, ýmsar leturgerðir, einnig þjónusta ef viðkomandi flytur, verð tilboð. Uppl. í síma 21791 e.kl. 18. Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast manni á svipuðum aldri, skap- góðum og heiðarl. Svör sendist DV fyrir 21. des., merkt „100% trúnaður". Maður um fertugt óskar eftir að kynn- ast öðrum sem vini og félaga. Mynd og áhugamál fylgi. Algjör trúnaður. Svör sendist DV, merkt „E-6584“. Borðbúnaöur til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706. Verktaki getur útvegað húsasmiði og járnsmiði í nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einnig múrara í múrverk og flísa- lagnir. S. 652296 frá kl. 9-17. Tökum að okkur að rífa, niður og hreinsa mótatimbur. Áreiðanleg vinna. Uppl. í síma 23251. ■ Safnarinn íslenski frimerkjayerðlistinn 1988 ný- kominn. Kr. 350. Ársett frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Kaupum notuð íslensk frímerki. Frímerkjahús- ið, Lækjargötu 6a, sími 11814. ■ Spákonur Vantar ykkur hjálp við jólahreingern- inguna? Tek að .mér að þrífa hús, vel og samviskulega. Uppl. í síma 40457. Spái i 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur í tölum, spói í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Ökukeimsla Villu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Er byrjuð aftur að spá. Uppl. í síma 651019. Kristjana. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla. ■ Skemmtanir Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Vantar yður músik í samkvæmið, jóla- ballið, brúðkaupið, árshátíðina? Borðmúsík, dansmúsík, 2 menn eða fl. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhann Guðmundsson, s. 30512, Subaru Justy ’86. HLJÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ '87. ■ Hreingemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Onnumst almennar hreing^þningar á íbúðum, stiga- göngurii, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fijótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar. Sími 78257. Þórir Hersveinsson, s. 19893, Nissan Stanza ’86. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 '88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda GLX '87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. A.G. hreingerningar er traust þjón- ustufyrirtæki sem byggir ó reynslu. A.G. hreingerningar annast allar alm. hreingerningar og gólfteppahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G. hreingerningar, s. 75276. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. "Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. ■ Húsaviðgeröir ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 férm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. j—“^Sýnum 1 «gagnkv»ma tillltssemiV f umferðlnni. S HlUkÆBVMR W 1 IPrao | Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Kvenfatnaður í úrvali. Mikið úrval af nýjum vörum fyrir konur á öllum aldri. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Fururúm sem stækka með börnunum. Til sölu gullfalleg barnafururúm, lengd 140 cm, stækkanleg upp í 175 cm, staðgreiðsluverð 22.400. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 685180. Fullt hús at skíðavörum: smábarna- pakki: 6990, bamapakki: 8760, ungl- pakki: 9950, fullorðinspakki: 11900. Sportleigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Póstsendum. Visa/Euro. CvochetHook GiftSet Takið eftir! Hin margeftirspurðu hekl- uðu og prjónuðu veski komin aftur. 16 heklunálar í fallegu gjafaveski, kr. 497, prjónaveskin, kr. 470. llrval af dúkum og gjafavöru fyrir börn og full- orðna. Póstsendum. STRAMMI sf.. Oðinsgötu 1, s. 13130. Loksins til sölu þessi stórglæsilegi veit- ingabíll, einnig möguleiki á sölu framleiðslueldhúss í Kópavogi og söluvagns á Lækjartorgi. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6560 Laserbyssur, verð 2.600 kr. m/rafhlöð- um, einnig mikið úrval af skartgrip- um, fötum og smágjöfum. Litla Glascow, Laugavegi 91. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild Þverholti 11, sími 27022 Ritaraskólinn tekur til starfa 6. og 18. janúar. Kennt er alla virka daga vikunnar, þrjár klukkustundir í senn og hægt að velja á milli tveggja mismunandi dagtíma. Markmið skólans er að út- skrifa sjálfstæða starfskrafta sem hafa tileinkað sér af sam- viskusemi það námsefni sem skólinn leggur til grund- vallar, en kröfúr skólans til sinna nemenda eni ávallt miklar. Til þess að ljúka prófi frá Ritaraskólanum þarf lágmarkseinkunn ina 7.0 í öllum námsgreinum. Men ntun vJesta Oorfe Námsefni: □ íslenska ................ 76 klst. □ bókfærsla eða enska ..... 90 klst. □ reikningur .............. 36 klst. □ tölvur ................. 39 klst. □ vélritun ................ 24 klst. □ tollur .................. 33 klst. □ lög og formálar ......... 12 klst. □ skjalavarsla ............. 9 klst. □ verðbréfamarkaður ........ 3 klst. Framhaldsbrautir í beinu framhaldi af námi í Ritara- skólanum getur þú valið um tvær framhaldsbrautir: fjármálabraut og sölubraut. Með þessum nýju brautum er námið í Ritaraskólanum orðið 2ja ára nám. Sérmenntun fyrir nútíma skrifstofufólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.