Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 67
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 67 Fréttir Brauðgerðin á Akureyri: 200 þúsund laufabrauðs >kur búnar til fyrir jólin Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii Brauðgeröimar þijár á Akureyri selja fyrir jólin núna á bilinu 180-200 þúsund laufabrauðskökur, og hefur verið um sífellda aukningu að ræða í þessah sölu undanfarin ár. Brauðgerð Kr. Jónssonar og Co er langstærsti aðiiinn í laufabrauðinu á Akureyri og jafnframt hér á landi. Birgir Snorrason, bakarameistari þar, sagði í samtali viö DV að í fyrra hefðu þeir selt 112 þúsund kökur og salan í ár yrði um 130 þúsund. „Við seljum á bilinu 50-60 þúsund kökur til Reykjavíkur í ár, í verslanir Hag- kaups þar, hitt fer mest í verslanir okkar á Akureyri en nokkuð fer líka á aðra staði á Noröur- og Austur- landi.“ Sigurður Jónsson hjá Brauðgerð KEA sagði aö salan hjá þeim yrði í ár á bilinu 40-60 þúsund kökur. „Við seljum nær allt þetta magn í bænum, ekki nema nokkur þúsund sem fara annaö og þá um allt landið,“ sagði Sigurður. Einar Viðarsson, eigandi Einars- bakarís, sagði að hjá honum yrði salan eitthvað yfir 10 þúsund kökur. „Ég sel þetta allt í búðinni hér, hef ekki getaö sinnt pöntunum sem ég hef fengið annars staöar frá,“ sagði Einar. - Bakarameistaramir þrír voru sammála um að sífelld aukning væri í laufabrauðsgerð frá ári til árs. Ljóst er aö á Akureyri er „höfuðvígi" laufahrauðsgerðarinnar í landinu, en samkvæmt heimildum DV hefur þó færst í vöxt að brauðgerðir víðar á landinu hafi tekið upp laufabrauðs- gerð. Unnið viö laufabrauðsgerð i Brauðgerð Kristjáns Jónssonar á Akureyri. Þar eru búnar til um 130 þúsund laufabrauðskökur fyrir jóiin. DV-mynd GK, Akureyri Boigarijörður eystra: Unnið að leiksvæði 0marbHa,(do SSá/dsaga^300 vi« grunnskólann Riinrifl..o ; : rr~ ~ . upp í turna, gengið á hengibrú, rennt Helgi Amgimisson, D V, Borgaifirði Eystra; Við grunnskólann á Borgarfirði eystra er nú að rísa hið myndarleg- asta leiksvæði sem foreldrafélag skólans hefur unnið að að undan- fómu. Hefur öll vinna við leiktækja- smíðina verið gefin af foreldmm og fékkst 15.000 króna styrkur frá sveit- arfélaginu til verksins. í gmnnskól- anum eru nú 29 nemendur og ekki er annað að sjá en þeir hafi kunnað þessari nýbreytni vel, enda þótt smíðinni sé ekki að fullu lokið. Leiktækjunum er þannig fyrir komið að þau mynda nokkurs konar hring af mismunandi leikjum eða þrautum. Þar er gengið á línu, klifrað Gerðu góð kaup á kven- félagsbasar Helgi Amgrimssan, DV, Borgarfiröi eystra: Nýlega hélt kvenfélagið Eining ár- legan basar sinn hér í Ejarðarborg. Þetta hefur verið ein árvissasta sam- koma hér á Borgarfirði og kemur sennilega næst á eftir þorrablótinu. Mikið var af söluvöru, svo sem handsaumuð dýr, jólaskreytingar, sokkar, vettlingar, kjólar, dúkkufót, ýmis konar plattar og margt fleira. Og að sjálfsögðu var kaffisala á eft- ir. Fjölmenni var og augljóst aö margir höfðu gert góð kaup. upp í turna, gengið á hengibrú, rennt sér á belg milli turna, gengið á jafn- vægisslá og auk þess rólur, sprang og eftir er að koma fyrir klifumeti, sandkassa og ýmsu smálegu á svæð- inu. Öll leiktæki era unnin og „hönn- uð“ á staðnum af foreldmm og kennurum. Efnið, sem notað er, em gamlir símastaurar, hjallaspímr og borðviður, auk kaðla og dekkja. “Þessi skáldsaga Ómars Þ. Halldórssonar er skriliiö af miklum manneskjulegum skilningi." “Það er í jxssari bók stemmning, sem heldur áfram að hljóma eftir að lxikinni er lokið." Jóhanna Kristjóusdóttir i Morgunhlaðinu 3. des. “fo held að Ómar Þ. Halldórsson hafi verulega komið á óvart með jxssari bók.“ ijög vönduð og greinilega mikið unnin saga." Hrafri Jökulsson í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni 7. des. é bók góð bók ifjjjpp* HVÍTA RÓSIN Inge Scholl Ásamt fáeinum vinum dreifðu systkinin Hans og Sophie Scholl flugritum til námsmanna í Suður - Þýskalandi á árun- um 1942-43, þar sem hvatt var til andspymu gegn stjóm nas- ista. Þau guldu fyrir með lífi sínu: 18. febrúar 1943 féllu þau í hendur Gestapo, og vom líflátin með fallöxi fjómm dögum síðar. “Hvíta rósin“ var dulnefni andspymuhópsins. Inge Scholl rekur þessa uggvænlegu atburði af áhrifaríkri næmni. Einar I Heimisson þýddi bókina en Helgi Hálfdanarson þýddi \ ljóðin. Bökaúlgófa /MENNING4RSJOÐS Q O- ö dd O- W Þd íö Q Þd dd co Þd SKÁLHOLTSSTlG 7 • REYKJAVlK . SlMI 621822
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.