Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 50
50 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Dýiahald 3 (allegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 93-38804 og 93-38837. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 34573 eftir kl. 13. ■ Vetrarvörur Eftirtaldir notaðir vélsleðar fyrirliggjandi: Ski Doo Everest LC ’84, 60 hö., 250 þ. " " " " Formula plus ’85, 90 hö., 350 þ. * " " " Formula MX ’87, 60 hö., 320 þ. " " " " Citation ’80, 40 hö., 120 þ. " " " " Blizzard MX, ’82, 53 hö., 160 þ. " " " " Tundra ’85, 23 hö., 160 þ. Yamaha SRV ’84, 60 hö., 260 þ. " " " " XLV ’86, 53 hö„ 310 þús. Activ Panther lang ’85, 40 hö., 280 þ. Polaris SS ’85, 42 hö„ 235 þ. Gísli Jónsson og Co hf„ Sundaborg 11, sími 686644. Landssamband íslenskra vélsleða- manna heldur félagsfund miðvikudag- inn 16. des. kl. 20.30 í Skíðaskálanum í Hveradölum. Myndasýning úr sum- arferðum. Jólaglögg. Nýir félagar velkomnir. Stjórn LIV. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð- um og skíðavörum, tökum notaðan skíðabúnað í umboðssölu eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Vélsleðamenn tíminn er kominn, allar viðgerðir og stillingar á öllum sleðum, Valvoline olíur, N.D. kerti og ýmsir varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Polaris Indy Crosscountry '83 til sölu, sérstaklega gott eintak. Uppl. í síma 76584 á kvöldin. ■ Hjól_________________________ Haenco auglýsir!!! Vorum að taka upp nýja sendingu af öryggishjálmum, stórkostlegt úrval, verð frá kr. 2.950. Leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, leðurhanskar, leðurgrifflur, silki- lambhúshettur, ýmiss konar merki, keðjubelti, hálsklútar, tanktöskur o. m.fl. Tilvalið til jólagjafa. Hænco, Suðurgötu 3a, síma 12052 og 25604. Tilvalið til jólagjafa! Vorum að taka upp leðursmekkbuxur, nýrnabelti f/cross- og götuhjól, leðurhanska, vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettlinga, stýris- púða, crossboli, crossgleraugu, cross- og Eundurohjálma o.fl. Hænco, Suð- urgötu 3a, símar 12052 og 25604. Kawasaki KZ 650 78 og Pontiac Grand Prix '77 til sölu, gott ástand. Uppl. í síma 22157 eftir kl. 18. Suzuki LT 80 ’87 fjórhjól til sölu, verð 55-60 þús„ staðgr. Uppl. í síma 79408 eftir kl. 18.30. Kawasaki GPZ 1100 ’82 til sölu. Topp- eintak. Uppl. í síma 42859. Suzuki DR 600 R árg. ’86 (’87) til sölu. Uppl. í síma-51508 eftir kl. 19. Suzuki TS 50 ’87 til sölu. Uppl. í síma 45578. ■ Flug_________________ CESSNA SKYHAWK. Til sölu 'A hluti í C-I72, árg. ’75. Uppl. í síma 72530. ■ Fyrirtæki Barnafataverslun í hjarta borgarinnar. Af sérstökum ástæðum til sölu lítil bamafataverslun, verð kr. 600 þús„ lager ca kr. 400 þús. Góð greiðslukjör, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Barn 6551“. ■ Bátar Faxi 1988. Nýr 5,4 tonna planandi fiskibátur, mikið dekkpláss, ca 8 fm, ganghraði 30 mílur. Eyjaplast sf„ sími 98-2378. 24 ha Volvo Penta bátavél, nýstand- sett. til sölu. Uppl. í 92-12057. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.íl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Til sölu Panasonic videotæki, ónotað, góður staðgreiðsluafsláttur, einnig teborð, einstaklega fallegt, úr gylltu jámi, með glerplötu og á hjólum, og gluggatjöld fyrir 4 metra glugga. Uppl. í síma 672093. Nýtt videotæki til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 30289 eftir kl. 19. MODESTY BLAISE by fETER O'DONNEtL drawft hy NEVILLE COLVIN TARZAN® Tradamarfc TARZAN ownad by Edoar Ric Bv"- "'•rmiaaion A meða; urururmenn r •> »íi báts'ns Eg skaut bvssuna úr hendí binn; svo þú ógnað'r mér ekki.’tg v'l ekki J • drepa félaga Kozenku. C0PYRIGHT©1961 EDGAR RtCE BURROUGHS, INC All Rights Reseryed Taktu mig aftur, elskan. Þú getur fengið allt sem þú villt í framtíðinni -U25Q - Ekkert mál, Kalli. Hi veit aldrei hvað hún vi hvort eð er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.