Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987.
15
dv Fréttir
Pijónastofan Jenny Lind:
Verðlaunuð af
virtum samtökum
Ársæll Amaxson, DV, Akranesi:
Hin virtu bandarísku samtök BID
(Business Initiative Directors) hafa
veitt Pijónastofunni Jenny Lind á
Akranesi verðlaun fyrir framleiðslu-
gæði. Samtök þessi hafa á undan-
fórnum árum veitt fjölmörgum
fyrirtækjum um víða veröld verð-
laun fyrir framúrskarandi gæði.
í samtah við DV sagði Friðrik
Adolfsson, eigandi prjónastofunnar,
að þessi verðlaun yrðu sennilegast
minnisvaröi um fyrirtækið sem hef-
ur verið starfandi í rúmlega 16 ár.
Friðrik hefur sjálfur staðið í þessum
atvinnurekstri í ein fjörutíu ár og
kynnti sér fagið erlendis. Hann sagði
að frjáls innílutningur ylli því að
smáir framleiðendur ættu mjög erfitt
um vik að halda rekstri sínum gang- Friðrik Adolfsson eigandi prjóna-
andi. stofunnar. DV-mynd Ársæll
/ /
ERTÞUA HRAÐFERÐ?
Kanadískir radarvarar á hraðferö um heiminn.
6 gerðir radarvara, verð frá 7.950,-
Sendum í póstkröfu
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
ÁSBLIÐ 15 210 GARÐABÆ
SÍMI: 91-656298
H CBT - 9225
Gold Star 20"
Nú bjóðum við þetta frábæra
litsjónvarp á sérstöku jólatilboðsverði.
Tækið er með þráðlausri fjarstýringu
og net rafeindastýrðum móttakara.
Auk þess er CBT - 9225 útbúið með
BNC-tengi fyrir tölvur. Síðast en ekki
síst þá er kassinn úr við, sem gefur
mun betri hljóm og er sterkari.
Jólatilboö 29.980, m
Greiöslukjör Útboraun Eftirstö&var
Eurokredit 0,- kr. 11 mán.
Visa raögreiöslur 0,- kr. 12 mán.
Skuldabréf 40% 6 mán.
Viö tökum vel á móti þér I
Síðumúla 35 — Sími 36811
TIL JOLAG
Pennasett • Rennastatíf • Töfl • Seryíettur • Leikspil •
Vönduö tréleikföng • Kertaglös • Kerti • Óróar •
Allar jólabœkurnar • Hnattlíkön • Jólakort • Spil •
Jólaskraut • Slaufur og boröar • Skrifborösmottur •
Merkimiöar • Jólapappir • Skjalatöskur •
O.m.m. fl.
Meö nýjungarnar og nœg bílastœöi