Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. 15 dv Fréttir Pijónastofan Jenny Lind: Verðlaunuð af virtum samtökum Ársæll Amaxson, DV, Akranesi: Hin virtu bandarísku samtök BID (Business Initiative Directors) hafa veitt Pijónastofunni Jenny Lind á Akranesi verðlaun fyrir framleiðslu- gæði. Samtök þessi hafa á undan- fórnum árum veitt fjölmörgum fyrirtækjum um víða veröld verð- laun fyrir framúrskarandi gæði. í samtah við DV sagði Friðrik Adolfsson, eigandi prjónastofunnar, að þessi verðlaun yrðu sennilegast minnisvaröi um fyrirtækið sem hef- ur verið starfandi í rúmlega 16 ár. Friðrik hefur sjálfur staðið í þessum atvinnurekstri í ein fjörutíu ár og kynnti sér fagið erlendis. Hann sagði að frjáls innílutningur ylli því að smáir framleiðendur ættu mjög erfitt um vik að halda rekstri sínum gang- Friðrik Adolfsson eigandi prjóna- andi. stofunnar. DV-mynd Ársæll / / ERTÞUA HRAÐFERÐ? Kanadískir radarvarar á hraðferö um heiminn. 6 gerðir radarvara, verð frá 7.950,- Sendum í póstkröfu UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN ÁSBLIÐ 15 210 GARÐABÆ SÍMI: 91-656298 H CBT - 9225 Gold Star 20" Nú bjóðum við þetta frábæra litsjónvarp á sérstöku jólatilboðsverði. Tækið er með þráðlausri fjarstýringu og net rafeindastýrðum móttakara. Auk þess er CBT - 9225 útbúið með BNC-tengi fyrir tölvur. Síðast en ekki síst þá er kassinn úr við, sem gefur mun betri hljóm og er sterkari. Jólatilboö 29.980, m Greiöslukjör Útboraun Eftirstö&var Eurokredit 0,- kr. 11 mán. Visa raögreiöslur 0,- kr. 12 mán. Skuldabréf 40% 6 mán. Viö tökum vel á móti þér I Síðumúla 35 — Sími 36811 TIL JOLAG Pennasett • Rennastatíf • Töfl • Seryíettur • Leikspil • Vönduö tréleikföng • Kertaglös • Kerti • Óróar • Allar jólabœkurnar • Hnattlíkön • Jólakort • Spil • Jólaskraut • Slaufur og boröar • Skrifborösmottur • Merkimiöar • Jólapappir • Skjalatöskur • O.m.m. fl. Meö nýjungarnar og nœg bílastœöi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.