Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 56
56 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. Tíðarandi Félagarnir hvetja hver annan til dáða segir Anna Haraldsdóttir íþréttakennarí „Þaö er frekar óalgengt aö fólk komi svona langt aö til að stunda leikfimi en stelpumar úr Grindavík eru með allra áhugasömustu og virkustu fé- >* lögunum okkarsagði Anna Har- aldsdóttir íþróttakennari en hún rekur ásamt eiginmanni sínum, HaU- grími Tómasi Ragnarssyni viðskipta- fræöingi, heilsuræktarstöðina Hress i Hafnarfirðinum. „Það er hins vegar nokkuð algengt að konur taki sig saman, tvær, þrjár eða fleiri, og drífl sig í leikfimi. Fé- lagsskapurinn skiptir miklu máh, konumar reka hver á eftir annarri og hvetja til dáða. Þetta er sálfræði- lega mikUvægt, ekki hvaö síst í megrunarleikfimi. Þá setja konurnar pressu hver á aðra og keppast við að léttast sem mest. Ég reyni líka að setjast niður með fólkinu á eftir tíma og spjaUa við það um æfingarnar, árangurinn og hvað mætti betur fara.“ Anna kennir átta hópum, tvisvar í viku, en aUs era 26 hópar í gángi í Hress. Auk Önnu em 6 kennarar, allt faglært fólk. „Við erum með aUar gerðir leikfimi fyrir konur, almenna kvennaleik- fmú, megrunarleikfimi, óléttuleik- fimi, leikfimi fyrir konur með böm á brjósti og rólega leikfimi fyrir eldri konur. Við höfum sérhæft okkur í kvennaleikfimi en emm reyndar með einn karlahóp og í honum em aðaUega eldri menn. Mér fmnst konur hafa meiri áhuga fyrir leikfimi. Karlamir finnst mér frekar vUja fara 1 tæki eða boltaleiki þegar þeir ætla að hreyfa sig. Mér finnst aUtaf vera að aukast áhugi fólks fyrir leikfimi og núorðið stunda menn Ukamsræktina aUt árið. Mér hefur fundist að ef fólk hefur haldið út í tvo tU þijá mánuði þá geti það helst ekki hætt. í tímun- um hafa menn kynnst nýju fólki, geta slakað á í gufubaði og nuddi eft- ir puðið og setið í rólegheitum yfir kaffiboUa og spjaUað saman á eftir. Og ef menn hafa stundað æfingarnar vel líður þeim mun betur á Ukama og sál því þeir eru í betra formi og Uta betur út. Margar konumar segj- ast hlakka tU tímanna jafnvel yfir heUa helgi, rétt eins og aðrir hlakka til að komast á baU um helgi." Anna sagði að starfið væri skemmtUegt, sérstaklega þegar hún kenndi svona áhugasömu fólki eins og Stelpunum úr Grindavík. „En þetta getur líka verið erfitt. Það tekur mikið á mig því ég gef svo mikið af sjálfum mér í kennsluna en ef vel gengur er ég ánægð og afslöpp- uð eftir tíma. Það er kannski ekki hægt að segja að það sé ódýrt að stunda heUsurækt en það margborgar sig með aukinni velUðan. Ég tel að það sé sífeUt að verða mikUvægara aö fólk stundi heUsurækt. Fólk sest upp í bU á morgnana og ekur á vinnustaðinn þar sem það situr við borð þangað tU vinnudegi er lokið og menn geta sest fyrir framan sjónvarpið. Þessu fóUd er nauðsynlegt að sttmda aukið sjálfstraust og bæta heUsuna,“ heUsurækt ef þaö viU Uta vel út, fá sagði Anna Haraldsdóttir. -ATA leið grannt með nemendum sínum. DV-mynd GVA Fólk sem veit hvaö það vill óskar sér Fjölhæf, auðveld í notkun, stílhrein. Tölvan, sem nýtur mikilla vinsælda í skólum landsins. Nútímatölva fyrir nútímafólk. í námi, starfi og leik býöur ATARI fjölbreytta og hentuga möguleika s.s. ritvinnslu, útreikninga, tölvuleiki o.fl. o.fl. Tœknilegar upplýsingar. 95 hnappa bord sjónvarpstengi mús. ritvinnsla og basic auðvela tenging við hljómborð 512 k og 192 minni örgjörti: Motorola 68000 (8MHz) diskdnf; 3,5 360 K innbyggð skjáuppldusn. 640 • 400 punktdr Verð frá kr. 27.390.00 iYlfllll/U HF. simar: 68 7970og687971 Langholtsvegi 111, Póstholf 4330,104Reykjavík . Og teygja! Það er engu líkara en Anna íþróttakennari ætlist til þess að nemendurnir teygi sig í allar áttir í einu. Og þær fara létt með þetta, stelp- urnar úr Grindavík. DV-mynd GVA Það vefst ekki fyrir þeim að snerta tærnar, leggjast saman eins og sjálf- skeiðungar, nánast án þess að beygja hnén. DV-mynd GVA A) Er vegurinn háll? ^ Vertu því viöbúin/n að vetrarlagi ||umferoar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.