Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Fréttir Laugavegurinn verður lokaður allri bílaumferð frá klukkan eitt I dag til tíu í kvöld. Þvergötur verða samt opnar og má því aka þvert yfir Laugaveginn. Jólalaugardagurinn er brostinn á: Verslanir opnar til tíu og Laugavegur- inn lokaður _____________________________DV Fyrsti áfangi ráðhússins: Þrír verktakar í lokað útboð Verkefnisstjórn ráöhúss í Reykja- vík hefur valiö þrjú verktakafyrir- tæki til þess að taka þátt í lokuöu útboöi í fyrsta verkáfanga ráðhúss- byggingarinnar, samkvæmt upplýs- ingum sem DV fékk hjá Þóröi Þ. Þorbjarnarsyni borgarverkfræðingi, en hann er formaður verkefnis- stjórnarinnar. Þau verktakafyrirtæki sem vahn hafa verið eru Hagvirki, ístak og Ell- ert Skúlason og sagði Þórður í gær að verkefnisstjórnin hefði vahð þijá aöila sem hún treysti til þess að vinna þetta verk og gefið þeim kost á að taka þátt í útboðinu. Ekki vildi Þórður tjá sig um hvort þetta væru einu verktakafyrirtækin sem verk- efnisstjómin treysti til verksins en hann sagði að þessum fyrirtækjum væri treyst þar sem þau hefðu þá tæknilegu þekkingu sem nauðsynleg væri til að vinna svona verkefni. Þórður sagði aö þetta verk væri frábrugðið vanalegum verkefnum byggingarverktaka og áðurnefndir þrír aðhar hefðu allir reynslu af virkjanaframkvæmdum. Slíka reynslu kvað Þórður verða að vera fyrir hendi. Frestur th aö skila thboðum er th 16. janúar og búist er við aö upp- steypu tveggja kjahara muni verða lokið 1. mars 1989. -ój Forráðamenn Heklu hf. gera grein fyrir flóðbílamálinu. Fremst á myndinni má sjá einn bílanna. DV-mynd Brynjar Gauti. Yfíriýsingar um Subaru-flóðbílana: □ga ekki við um Mjtsubishi-bíla Verslanir verða opnar til klukkan tíu í kvöld. Þetta er síðasti laugardag- urinn fyrir jól og geyshegur söludag- ur. Þá verða verslanir opnar til klukkan ehefu á Þorláksmessukvöld og th hádegis á aðfangadag. Kaup- menn eru bjartsýnir, veðrið leikur viö landsmenn, nýtt krítarkorta- tímabh er hafið og jólasalan hefur gengið ,el til þessa. Laugavegurinn verður lokaður fyrir allri bílaumferð frá klukkan eitt í dag til tíu í kvöld. Þvergötur veröa samt opnar og má aka þvert yfir Luugaveginn. Lögreglan bendir í sjö stærstu jólahappdrættunum í ár, sem gefa út 100 þúsund miða eða fleiri, er boðið upp á 94 bíla í vinn- inga. Ef gert er ráð fyrir að 25% happdrættismiðanna seljist er líklegt aö 20-30 íslendingar eignist óvænt bíl um jólin. AIls er dregið í 31 happdrætti í des- embermánuði einum saman, sam- kvæmt upplýsingum frá dómsmála- ráðuneytinu um útgefin leyfi fyrir happdrættum á þessu ári. Heildar- fólki á næg bílastæði á horni Vatns- stígs og Skúlagötu, 200 stæði, horni Klapparstígs og Skúlagötu, 340 stæði, horni Tryggvagötu og Kalkofnsvegar (gamla Hafskipsportiö), 340 stæði, Skólavörðuholti, um 250 stæði, og í bílageymslu Seðlabankans þar sem eru um 200 stæði. Þá bendir lögreglan ökumönnum á að aka Kleppsveg og Sætúniö niður í miðbæ til aö létta á Laugaveginum austanverðum og eins Miklubraut- inni. Einnig minnir lögreglan fólk á að leggja ekki bílum á akreinum. -JGH verðmæti vinninga ahra jólahapp- drættanna er um 80 milljónir og er söluverðmæti ailra miðanna tæplega 300 miíljónir. Að sögn Bryndísar Jónsdóttur, deildarstjóra í dóms- málaráöuneytinu, hefur útgefnum happdrættisleyfum í ár flölgað mikið síðan í fyrra en stóru happdrættin, DAS, SÍBS, Happdrætti Háskólans, Lottó og Getraunir, eru ekki inni í tölunum sem nefndar eru hér á und- an. -JBj Önnur sending af Mitsubishi bíl- unum, sem lentu í flóðunum í Noregi, kemur til landsins i dag, laugardag, að því er fram kom á blaðamanna- fundi hjá Heklu hf. í gær. Á fundinum voru fulltrúar um- boösins í Noregi og verksmiðjanna í Japan og kom fram hjá þeim að bíl- amir væru að öllu leyti í fullkomnu lagi og að eðlheg verksmiðjuábyrgð væri á þeim. Þrír slíkir bílar voru til sýnis á Nýtt og glæsilegt fiskiskip bættist í flota íslendinga nú um helgina þeg- ar Hákon ÞH kom til landsins. Skipið, sem er 820 lestir, er snurpu- og togskip og er í eigu útgerðarfélags- ins Gjögurs hf. sem gerir út frá Grenivík og Grindavík. Að sögn Guðmundar Þorbjörns- sonar, framkvæmdastjóra Gjögurs, fundinum og sögðust þrír af fimm yfirmönnum Heklu, sem á fundinum voru, hafa sjálfir keypt slíka bíla. Þá var á fundinum kynnt yfirlýsing frá fulltrúa framleiðenda Subaru bíl- anna, sem hingað eru væntanlegir, þar sem kom fram að fuilyrðingar um galla flóðabílanna ættu aðeins við um bíla af Subarugerð en ekki af gerðinniMitsubishi. var skipið smíðað í Noregi og er það annað skip þessarar tegundar sem þar er smíðað fyrir íslendinga. Syst- urskip Hákonar, Páll Jónsson, kom til landsins í sumar. Hákon kostaði um 350 milljónir kr. en smíði þess hófst fyrr á árinu. Skipið heldur til loðnuveiða eftir áramót en skipstjóri verður Oddgeir Jóhannsson. -SMJ „Óhressir og ósáttir“ „Við erum ákaflega óhressir með þetta og ósáttir viö þaö aö ekki skuh hafa verið leitað th okkar og nokkurra annarra verk- taka,“ sagði Siguröur Sigurjóns- son þjá verktakafyrirtækinu Byggöaverki í samtali við DV. Verkefnissljóm ráðhúss í Reykjavík hefur vahð þrjú fyrir- tæki th þess að taka þátt í lokuðu útboði, en þaö eru ístak, Ehert Skúlason og Hagvirki. Sigurður taldi óeðhlegt hvemig að þessari ákvöröun var staðið og sagði að það hefði mátt lá^a á þaö reyna hvort aðrir bygginga- verktakar gætu ekki fengið með sér jarövinnuverktaka, sem sér- þekkingu heföu í bergþéttingum, til þess að leysa þetta verkefni. Bergþétting er það verkefni í 1. áfanga sem talið er flóknast þar sera kjallari ráðhússins nær 7 metra undir yfirborö Tiamarinn- ar. „Bæöi Hagvirki og Ellert SkúJa- son hafa aðgang að erlendum aðhum sem hafa þessa þekkingu og ístak er danskt fyrirtæki, að 90% í eigu danskra aöila,“ sagði Siguröur. Sagöi hann að danska fyrirtækið Phh og Son ætti 90% hiutaflár í ístaki. Sigurður sagði að Istak hefði nýlega fengið verk frá Reykjavíkurborg „á silfur- fati“, en þaö kvað hann vera Vesturgötu 2. Sigurður sagði að Byggðaverk væri ekki síður hæft en áður- nefndir verktakar til þess að leysa þau úrlausnarefni sem upp kæmu við ráöhúsbygginguna. Ármann Öm Armannsson, framkvæmdastjóri Ármanns- fehs, sagðist í gær hafa orðið liissa þegar ákvörðun verkefnis- sflórnarinnar varö Ijós. Hins vegar kvaðst hann ekki hafa sett sig í smáatriöum inn í forsendur ákvörðunarinnar og því ekki dómbær i þessu máh. Hann sagð- ist hins vegar vera ánægður með viðskipti Reykjavíkur og verk- taka hingað th og sagðist vona að svo yrði eftirleiöis. -ój Gunnar H. Kristinsson, nýráðinn hitaveitustjóri: „Hitaveitan stendur traustum fótum“ „Mér líst ákaflega vel á þetta starf en það má náttúrlega segja að það sé ekki rajög ólíkt því sem ég hef verið aö gera síðasta áratug- inn og líklega kemur mér fátt á óvart,“ sagði Gunnar H. Kristins- son yfirverkfræðingur sem nú hefur verið ráðinn hitaveitusflóri í stað Jóhannesar Zoega. Hitaveita Reykjavíkur er með stærri fyrirtækjum en velta þess var um 1200 milljónir kr. á síðasta ári. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manhs. Þaö era miklar fram- kvæmdir í gangi á vegum fyrirtæk- isins. Á Nesjavöllum eru hafnar framkvæmdir sem raunu kosta um 3.000 milljónir kr. Á þeim að ljúka 1990. Þá eru miklar framkvæmdir við útsýnishús í Öskjuhlíðinni sem munu kosta rúmlega 400 mihjónir. „Þetta era ákaflega spennandi verkefni en að ööru leyti eru það engar stórbreytingar sem liggja fyrir. Ég hef verið þátttakandi í þessu öllu saman. Fyrirtækið stendur vel og það er auðvelt að taka við því - það stendur á traust- um fótum," sagði Gunnar H. Kristinsson. 14 manns sóttu um stööu hitaveitusflóra. -SMJ Dregið í 31 jólahappdrætti í desember: Líklega fá 20-30 bifreið í vinning -Ój 350 milljóna kr. skip í flotann Hensen saumastofan á Akranesi: Bæjanáð vill kanna rekstraigrundvöllinn Halldór Einarsson, eigandi sauma- stofunnar Hensen hf., hefur skrifað bæjarstjóm Akranes bréf þar sem hann segisl ekki geta staöið lengur undir taprekstri á saumastofu sinni. Býður hann Akranesbæ að grípa inn í reksturinn. „Við héldum fund í bæjarráði í gær og samþykktum að halda fund með bæjarstjórn, starfsfólki saumastof- unnar og atvinnumálanefnd bæjar- ins. Eins var samþykkt að fela bæjarstjóra að láta kanna rekstrar- grundvöll saumastofunnar," sagði Ingibjörg Pálmadóttir, formaður bæjarráös Akraness, í samtah viö DV í gær. Nú starfa um 30 manns hjá sauma- stofunni, bæði í heils og hálfs dags störfum en alls eru 22 stöðughdi hjá saumastofunni nú- Flestir starfs- menn era fuhorönar konur sem ekki eiga auðvelt með að fá sambærilega atvinnu á Akranesi. Þess vegna er það verulegt áfall fyrir starfsfólkið ef saumastofunni verður lokaö. Líta ber á samþykkt bæjarráðs í ljósi þessa. -S.dór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.