Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 75
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 79 14.00 Jólaball Bylgjunnar - Bein útsend- ing frá lækjartorgi. Pétur Steinn og Asgeir Tómasson stjórna hinu árlega jólaballi Bylgjunnar. Hallgrlmur Thor- steinsson verður með Lækjartorg síðdegis frá 17.00-18.00. Fjöldi lista- manna kemur fram, Bjartmar Guð- laugsson, Laddi, Hörður Torfason, Halla Margét Árnadóttir, Kristinn Sig- mundsson, Jóhann Helgason, Geiri Sæm, Gaui, Bergþóra Árnadóttir, Helga Möller, Bjarni Arason og hljóm- sveitinar Strax, Greifarnir og Grafik. Jólastemmning eins og hún gerist best og tilvalið að koma við á ballinu i jólainnkaupunum. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar, heldur uppi jólastemmn- ingunni. Brávallagötuskammtur vi- kunnar endurtekinn. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónssoh leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. t Stjaman FM 102^2 10.00 Leópold Sveinsson. Laugardags- Ijónið lífgar upp á daginn. Gæðatón- list. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á rétt- um stað á réttum tíma. 16.00 iris Erlingsdóttir. Léttur laugardags- þáttur í umsjón Irisar Erlingsdóttur. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 „Milli min og þin“ - Bjarni Dagur Jonsson. Bjarni Dagur talar við hlust- endur í trúnaði um allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður Ijúf sveitatónlist á sínum stað. 19.00 Árni Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00 Stjörnuvaktin. Ljósvaktnn FM 95,7 7.00 Ljúfir tónar i morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Gunnar Þórðarson tónlistarmaður velur og kynnir tónlist- ina. 13.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg leik- ur jólalögin og spjallar við hlustendur um jólaundirbúning. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 02.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum ráusm. Hljóöbylgjan FM lOljö 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Okynnt laugardagspopp. 13.00 Lif á laugardegi. Stjórnandi Marinó V. Marinósson. Fjallað um iþróttir og útivist. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna í íslandsmótinu. Áskor- andamótið um úrslit í ensku knatt- spyrnunni á sínum stað um klukkan 16. 17.00 Rokkbitinn. Rokkbræðurnir Pétur og Haukur Guðjónssynir leika af fingrum fram rokk af öllum stærðum og gerð- um. 20.00 Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin- sælustu lögin í dag. 23.00 Næturvakt. Óskalög, kveðjur og ríf- andi stuð upp um alla veggi. Sunnudagur 20. desemher Sjónvaip_________________ 14.00 Annir og appelsínur - Endursýning. Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki. Um- sjónarmaður Eiríkur Guðmundsson. 14.25 Jólaóratorían. (Weihnachtsorator- ium). Verk eftir Johann Sebastian Bach flutt i heild sinni í klausturkirkj- unni í Waldhausen en hún er talin ein fegursta barokkkirkja Evrópu. Stjórn- andi Nikolaus Harnoncourt. Flytjend- ur: Concentus Musicus Vienna, Peter Schreier, tenór, Robert Holl, bassi, og Tölzer drengjakórinn með einsöngvur- um. 17.10 Samherjar (Comrades). Breskur myndaflokkur um Sovétríkin. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefni fyr- ir yngstu börnin. Meðal efnis i þessari stund verður þriðji þáttur leikrits Ið- unnar Steinsdóttur, Á jólaróli. Leikarar eru þau Guðrún Ásmundsdóttir og Guðmundur Ólafsson: Leikstjóri er Viðar Eggertsson en titillag léfkritsins er eftir Jórunni Viðar. Umsjón Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Teiknimynda- flokkur um ævintýri í Suður-Ameriku. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Á framabraut (Fame). Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Hátiðardagskrá sjónvarpsins kynnt. 21.10 Á grænni grein. (Robin's Nest). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.45 Hvaö helduröu? Spurningaþáttur sjónvarps. Að þessu sinni eru það full- trúar Árnesinga og Rangæinga sem spurðir eru úr spjörunum. Upptakan fer fram að Hótel Selfossi. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Hermannsson. 22.45 Helgileikur. Fyrsti hluti - Fæðing Jesú. (Mysteries). Breskt sjónvarps- leikrit í þremur hlutum. Leikstjóri Derek Bailey. Leiknir eru þættir úr bibliunni á nokkuð nýstárlegan hátt, allt frá sköpunarsögunni til krossfestingar Jesú Krists. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 9.00 Furðubúamir. Teiknimynd. Þýðandi Pétur S. Hilmarsson. 9.20 Fyrstu jólin hans Jóga. Teiknimynd í 5 þáttum. 1. þáttur. Þýðandi: Björn Baldursson. 9.45 Olli og félagar. Teiknimynd með ís- lensku tali. Þýðandi: Jónína Ásbjörns- dóttir. 10.00 Klementína. Teiknimynd með ís- lensku tali. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 10.25 Atbert feiti. Teiknimynd: Jólaþáttur. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. 10.50 Litla stúlkan meö eldspýturnar. Leik- in barnamynd sem gerð er eftir hinu sígilda ævintýri H.C. Andersen. Þýð- andi: Friðþór K. Eydal. 11.15 Jólaminning. Christmas Memory. Verðlaunamynd byggð á æviminning- um Truman Capote. Myndin segir frá • einmana konu og litlum dreng og jóla- haldi þeirra í litlum smábæ í Bandarikj- unum. Aðalhlutverk: Geraldine Page og Donnie Melvin. Worldvision. 12.05 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk og ýmsum uppákomum. 13.00 Rólurokk. Rod Stewart í Rólurokki. 13.50 Striðshetjur. The Men. Marlon Brando í upphafi ferils sins, túlkar hér hermann sem hefur lamast fyrir neðan mitti, hráeðslu hans við að horfast í augu við lifiö og ástina. Aðalhlutverk: Marlon Brando og Teresa Wright. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Framleið- andi: Stanley Kramer. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. Republic Pictures 1950. Sýningartimi 85 mín. 15.20 Geimálfurinn Alf. Litli loðni geimálf- urinn frá Melmac er iðinn við að hrella fósturforeldra sína. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 15.45 Fólk. Bryndis Schram ræðir við Rannveigu Pálsdóttur. Stöð 2. ‘ 16.20 Aquabat Jaber. Vönduð heimildar- mynd um flóttamannabúðir í Palest- ínu. Margir Palestínuarabar hafa nú búið í hrörlegum flóttamannabúðum í 40 ár og er myndin gerð í tilefni þess. Mynd þessi hefur vakið mikla athygli þar sem hún þykir sýna raunsanna mynd af lífi flóttamanna og nýtur hún sérlega fallegrar kvikmyndatöku. Kvik- myndataka: Eyal Sivan. Framleiðandi: Thibaut De Caorday. Þýðandi: Birna B. Berndsen. Dune Vision 1987. 17.40 A la Carte. Listakokkurinn Skúli Hansen eldar appelsinuönd i eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. 18.10 Amerískl fótboltinn - IJFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameriska fótbolt- ans. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.30 Hooperman. Garnanmyndaflokkur um lögregluþjón sem á i stöðugum útistöðum við yfirboðara sina fyrir óvenjulegar starfsaðferðir, Þegar hann erfir fjölbýlishús, hefjast erfiðleikar háns fyrir alvöru þvi þá lendir hann einnig í útistöðum við leigjendur sina. Þættirnir eru skrifaðir af höfundi L.A. Law og Hill Street Blues. Aðalhlut- verk: John Ritter. Þýðandi: Svavar Lárusson. 20th Century Fox. 21.05 Nærmyndir. Sjá nánari umfjöllun. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnars- son. Stöð 2. 21.45 Benny Hill. Breski ærslabelgurinn Benny Hill hefur hvan/etna notið mik- illa vinsælda. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Television. 22.10 Lagakrókar. L.A. Law. Vinsæll bandariskur frámhaldsmyndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu i Los Ange- les. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eikenberry, Michaele Greene, Alan Rachins, Jimmy Smits o.fl. Þýðandi: Svavar Lárusson. 23.00 Útlegð. Un'lsola. Seinni hluti ítal- skrar stórmyndar. Aðahlutverk: Mas- simo Ghini, Christiane Jean, Stephan ■ Audran og Marina Vlady. Leikstjóri: Carlo Lizzani. Framleiðandi: Maurizio Amati. Þýðandi: Kolbrún Sveinsdóttir. RAI Due/Antenne Deux. Sýningartimi 50 mín. 00.00 Þeir vammlausu. The Untoucha- bles. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og sam- starfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone og annarra mafiuforingja á bannárunum i Chicago. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Paramount. 00.50 Dagskrárlok. Útvarp - Sjónvarp Útvarp aás I ~ 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. „An Wasserflússen Babylon", sálmforleikur eftir Johann Sebastian Bach. Marie- Claire Alain leikur á orgel. b. Sónata nr. 4 í e-moll eftir Jean-Marie Leclair. Barthold Kuijken (eikur á flautu, Wie- land Kuijken á viólu da gamba og Robert Kohnen á sembal. c. Konsert í f-moll fyrir óbó og strengi eftir Georg Philipp Telemann. Heinz Holliger leik- ur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. d. „Von Gott will ich nicht lassen", sálmforleikur eftir Johann Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur á org- el. e. Konsert nr. 6 í B-dúr BWV 1051 eftir Johann Sebastian Bach. „I Musici" hljómsveitin leikur. 7.50 Morgunandakt Séra Birgir Snæ- björnsson, prófastur á Akureyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn i tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Um- sjón: Sigurður Hróarsson. 11.00 Messa á vegum æskulýósstarfs þjóökirkjunnar. Prestur: Séra Guð- mundur Guðmundsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aöföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 13.30 Rasmus Krlstján Rask og íslending- ar. Dr. Finnbogi Guðmundsson tekur saman dagskrá i tveggja alda minn- ingu Rasks. 14.30 Meö sunnudagskalfinu. Frá óperu- tónleikum Nýja tónlistarskólans og Tónlistarskólans í Reykjavík f sal Hvassaleitisskóla í nóvember í fyrra. (2:3) Marta Halldórsdóttir, iris Erlings- dótitr, Sigrún Þorgeirsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson, Kolbeinn Ketilsson og Guðjón Grétar Óskarsson syngja atriði úr söngleiknum „Brottnámið úr kvennabúrinu" eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Kynnir: Jóhann Sigurðar- son leikari. 15.10 Dyrnar sjö. Myndverk í oröum eftir Messiönu Tómasdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Desemberþankar. Þáttur i umsjá Önnu Snorradóttur. 17.00 Tónleikar Luciu Popp og Irwins Gage f Hákonarhöll. á tónlistarhátfð- inni i Björgvin 21. máí sl. a. „Frauenli- ebe und Leben“ eftir Robert Schumann. b. „Sieben frúhe Lieder eftir Alban Berg. c. Þrjú lög eftir Ric- hard Strauss. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þaö var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtimatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Aöventa" eftir Gunnar Gunnarsson. Andrés Björns- son les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miönætti. Pianókvintett i f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Maurizio Pollini og Italski strengja- kvartettinn leika. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Utvarp rás n 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. Urval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Söngleikir I New York. Sjötti þáttur: „Beehive". Umsjón Arni Blandon. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stef- án Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Skúli Helga- son stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagöar kl. 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 98ft 08.00 Fréttir og tónlist i morgunsárió. 09.00Jón Gústafsson, þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.00 Vikuskammtur Siguröar G. Tómas- sonar. Sigurður litur yfir fréttir vikunnar með gestum i stofu Bylgjunnar. 13.00 Bylgjan í Ólátagarói meó Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekn- ir eru fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrimur Þráinsson. Óskalög, upp- skriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gislason. Þægileg sunnu- dagstónlist að hætti Haraldar. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði i rokkinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. Stjaman FM 102£ 08.00 Guórióur Haraldsdóttir. Ljúfar ball- öður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjörnutréttir(fréttasími 689910). 12.00 íris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 Skemmtiþáttúr Jörundar. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþáttinn sem svo sannarlega hefur slegið i gegn. Allir Velkomnir. Auglýsingasfmi: 689910. 16.00 „Síóan eru liöln mörg ár“. örn Pet- ersen. Örn hverfur mörg ár aftur í tímann, flettir gömlum blöðum, gluggar í gamla vinsældalista og fær fólk í viðtöl. 19.00 Kjartan Guðbergsson. Helgarlok. Kjartan við stjórnvölinn. 21.00 Stjörnuklassik. Stjarnan á öllum sviðum tónlistar. Léttklassisk klukku- stund. Randver Þorláksson í jólaskapi og leikur af geisladiskum allar helstu perlur meistaranna. Ein af skrautfjöðr- unum í dagskrá Stjörnunnar. 22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út i nóttina. 24.00 Stjörnuvaktin. LjósvakLnn FM 95,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Gunnar Þórðarson tónlistarmaður við stjórnvölinn á Ljós- vakanum. I dag kemur Þórhallur Sigurðsson i heimsókn ásamt þeim Saxa lækni og Skúla rafvirkja. 13.00 Tónlist meö listinni aó lifa. Þáttur i umsjón Helgu Thorberg. Gestir þáttar- ins verða rithöfundarnir Álfrún Gunn- laugsdóttir og Vigdis Grimsdóttir. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. LUKKUDAGAR 19. des. 1597 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Á GÓÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BÍLVANGURst■ HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 Veður Austan- og norðaustanátt, stinn- ingskaldi eða allhvasst norövestantil en hægara í öðrum landshlutum. Vaxandi austanátt suðvestanlands. Þurrt verður suðvestanlands á landinu en annars rigning eða súld og hiti 0-6 stig. Akureyri súld 2 Egilsstaöir þoka 1 Galtarviú slydduél 1 Hjaröames rigning 4 Kefla víkurílugvöllurský) að 5 Kirkjubæjarklaust- rigning 6 ur Raufarhöfn slydda 1 Reykjavik skýjað 6 Sauöárkrókur slydduél 1 Vestmannaeyjar skýjað 6 Bergen rign/súld 5 Helsinki þokumóða -1 Kaupmannahöfn rigning 6 Osló súld -A Stokkhólmur súld 1 Þórshöfn skýjað 7 Algarve skýjað 17 Amsterdam skúr 11 Aþena léttskýjað 14 Barcelona mistur 20 (CostaBrava) Berlín rign/súld 10 Chicago alskýjað -8 Feneyjar þokumóða 7 (Lignano/Rimini) Frankfurt rigning 14 Glasgow skúr 10 Hamborg súld 13 LasPalmas léttskýjað 22 (Kanaríeyjar) London skýjað 12 LosAngeles heiðskírt 7 Madrid þokuruðn. 13 Malaga þoka 14 Mallorca þokumóða 15 Montreal léttskýjað -14 New York heiðskírt -1 Nuuk skýjað -9 Orlando heiðskírt 6 Paris rigning 14 Róm þokumóða 15 Vin rigning 0 Winnipeg snjókoma -7 Valencia skýjað 19 Gengið Gengisskráning nr. 241 1987 kl. 09.15 18. desember Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36.130 36,250 36,590 Pund 66,407 66,628 64,832 Kan.dollar 27,669 27,761 27,999 Dönsk kr. 5,7915 5,8107 5,7736 Norskkr. 5,6911 5,7100 6,7320 Sænsk kr. 6,1206 6,1409 6,1321 Fi. mark 9,0056 9,0354 9,0624 Fra.franki 6.5961 6.6180 6.5591 Belg. franki 1,0659 1.0694 1,0670 Sviss. franki 27,4648 27,5561 27,2450 Holl. gyllini 19.8342 19.9001 19,7923 Vþ.mark 22,3204 22,3945 22,3246 it. lira 0,03031 0,03041 0,03022 Aust. sch. 3,1686 3,1791 3,1728 Port. escudo 0,2726 0,2735 0,2722 Spá. peseti 0,3286 0,3296 0,3309 Jap.yen 0.28584 0,28679 0,27667 Irskt pund 59,325 59,523 59,230 SDR 50,2987 50.4658 50,2029 ECU 46,0097 46,1626 46,0430 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 18. desember seldust alls 53,8 tonn. Magni Veró í krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 25,0 34,49 20,00 39,00 Ýsa ósl. 6.5 48,54 20,00 54.00 Ufsl 7,3 17,75 8.00 21.50 Annað 15,0 12,13 12,13 12,13 í dag verður selt úr dagróðrarbátum. Þorlákshöfn. Grindavik og fiskmarkaður Njarðvikur verða samtangd i dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.