Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 7 WÍÍé&éB m öttum Meudingum nffan lykil aðfortíð þfóðarinnar LANDIÐ, SAGAN OG SÖGURNAR er nýstárleg og stórskemmtileg bók eftir Magnús Magnússon, þar sem nýju og einstaklega lifandi ljósi er varpað á fyrstu aldir byggðar á íslandi. Hér er fléttað saman sögulegum fróðleik, efni íslendingasagna, sögnum um íslenska sögustaði og fólkið sem mótaði söguna. Frasagnargleði og stíll Magnúsar gerir landið, þjóðarsöguna, bók- menntimar og líf þjóðarinnar í landinu að einni órofa heild. Á annað hundrað litmyndir, kort og teikningar gefa efninu aukna vídd og bókinni glæstan svip. FORSETIÍSLANDS, VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR, ritar inngangsorð bókarinnar og segir þar m.a.: „Með þessari bók hefur Magnús Magnússon fært þjóð sinni góða gjöf sem vonandi á eftir að tendra forvitni í hugum yngri sem eldri til að lesa meira og kynnast enn betur hvaðan við erum komin og hvemig til komin, sjálfstæð þjóð meðal þjóða á síðari hluta 20. aldarinnar, - því fortíð okkar allra er homsteinn þjóðarinnar og vegvísir til ffamtíðar gulli betri hveija stund sem líður.“ VAKáÖ HELGAFELL Magnús Magnússon erfæddurí Reykjavík árið 1929. Hanner íslenskur ríkisborgari þráttfyrirbúsetu í Skotlandifráníu mánaðaaldri. Þessi víðkunni rithöfundur og sjónvarpsmaður nýtur ekki síst virðingarfyrir frábæra þætti og ritverk á sviði sagnfræði og fomleifafræð). Hann hefur skrifað tólf bækur og verið afkastamikil! þýðandi íslenskra bókmennta. Fyrstu drög að efni þessarar bókar mótuðust þau sex sumur sem hann var ieiðsögumaður breskraferðamanna um íslenskarsöguslóðir, en fráárinu 1984 hefur Magnús unnið að ritun bókarinnar í samstarfi við Vöku-Helgafell.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.