Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 33 dv Veröldvísindanna Ariane-flaugin hefur nú loksins uppfyllt vonir manna Sovétmenn hafa fengið keppinauta Síöasta árið hafa Sovétmenn boðið vesturevrópskum fyrirtækjum og stofnunum að koma gervihnöttum á braut um jörðu. Þetta hafa þeir boð- ist til að gera gegn vægu gjaldi, vestrænum geimferðstofnunum til mikils hugarangurs. Á sama tíma hefur Vesturlandabúum gengið illa að koma sínum flaugum á loft. Nú í haust kom þó að því að Ar- iane-geimflaug, sem smíðuð er í samvinnu nokkurra ríkja í Vestur- Evrópu, fór á loft og skilaði sínu hlutverki óaðfinnanlega. Þá voru liðnir 19 mánuðir frá því síðasta geimskotið frá Ariane heppnaðist. í maí á síðasta ári átti að skjóta á loft þriggja þrepa flaug frá Ariane og minnstu munaði að stórslys hlytist af. Hjá Bandaríkjámönnum var sömu sögu að segja eftir að geimferjan Enterprice sprakk í loft upp. Eftir það varð aftur og aftur að fresta geimskotum vegna bilana. Á sama tíma gekk allt að óskum hjá Sovét- mönnum. Nú hafa þeir hins vegar fengið sam- keppni á geimskotamarkaðnum og Ariane hefur samið um 46 ferðir með gervihnetti út í geiminn. Það svarar til nærri helmings af þörfmni fyrir aö koma gervihnöttum á braut um jörðu. Það líða ekki svo jól aö ekki kvikni í jólatrjám og stundum hlýst af stórslys. Oftar en ekki hefur þessi ógæfa dunið yfir aö næturlagi þegar allir sofa. Þá getur eldurinn kraumaö lengi áður en nokkur verður hans var. Nú iiefur verið þróaður reyk- skynjari sern lítur út eins og jólaskraut og hentar ágætlega sem skraut á jólatré. Þetta er kúla sem búin er sömu innviðum og heföbundnir reykskynjarar og lætur hátt i henni þegar eldur er laus. Jólaskreytinguna færðu í Garðshorni Jólaskraut Jólatrésfætur Kertamarkaður ÁFGREIÐSLUTlMI 19.-22. des. frá kl. 10-22 23. des. frá kl. 9-23 24. des. frá kl. 9-16 26. des. frá kl. 14-18 27.-30. des. frá kl. 10-19 31. des. frá kl. 9-16 2. jan. frá kl. 10-19 Á leiði: Krossar Kransar Leiðisgreinar Útikerti og luktir Einnig allt efiti í jólaskreytingar Gróðrarstöóin GARÐSHORN^P við Fossvogskirkjugarð, sími 40500 Tilvalin jólagjöf. Skákstríðv* Persaflóa Jón L. Árnason stórmeistari skrifar meginhluta bókarinnar. Jón er löngu kunnur fyrir skemmtilegan ritstíl sinn en hann hefur um langt skeið skrifað fasta þætti um skák í DV. Vönduð og eiguleg bók. Sýnum góðum málstað stuðning í verki! BAIMD ISLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.