Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 3 Fréttir Hafskipsmálið: Skýrslur teknar af fleiri vitnum en áður „Vinna viö málið er í fullum gangi og gengur samkvæmt áætlun. Viö vonumst til aö ljúka þessu einhvern tíma á næsta ári,“ sagði Jónatan Þórmundsson, sérstakur saksóknari í Hafskipsmáliriu, þegar hann var spurður hvernig rannsókn málsins gengi. Jónatan sagðist vonast til þess að dómstólarnir, yrðu samvinnuþýðir, þegar og ef tíl þeirra kasta kemur, svo hægt yröi að ljúka málinu á sem skemmstum tíma. Teknar hafa verið vitnaskýrslur af fleiri einstaklingum við þessa rann- sókn en gert var við fyrri rannsókn. Jónatan sagði að þeir fylgdust með gangi mála varðandi þrotabúið. Þótt um aðskilin mál væri að ræöa væru samt alltaf einhver tengsl þar á milli- „Við fylgjumst meðal annars með hvort um einhver hugsanleg refsi- verð brot er að ræða og þá hvaða tjóni þau hafa valdið,“ sagði Jónatan Þórmundsson. -sme Akureyri: Fasteigna- skattur hækkar um 34,5% Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum nú í vikunni að leggja sama álag á fasteignaskatt íbúðar- og atvinnuhúsnæðis og á sl. ári. Hækkun fasteignaskattsins verður 34,5% milli ára og tekjur bæjarins af þessum gjöldum fara úr 97,5 millj- ónum króna í 132 milljónir. Hækkun fasteignamats á Akureyri milli ára er 44% sem er nokkuð um- fram landsmeðaltal. Boigaraflokkur: Á móti skatti á skrifstofu- og verslunarhúsnæði FuUtrúi Borgaraflokksins er á móti sérstökum skatti á verslunar- og skrifstofuhúsnæði. „Hann getur ekki fallist á að leggja sérstakan skatt á verslunar og skrif- stofuhúsnæði fremur en atvinnuhús- næði almennt og leggur því til að frumvarpið verði fellt," segir Júlíus Sólnes í nefndaráliti. Fulltrúi Alþýöubandalagsins, Svavar Gestsson, vill hins vegar tvö- falda þennan skatt. i greinargerð með stjórnarfrum- varpinu segir að gert sé ráð fyrir að álagning skattsins nemi um 210 millj- ónum króna á næsta ári en inn- heimta um 190 milljónum króna, að meðtalinni innheimtu af eftirstöðv- um fyrri ára. -KMU „Halló ! Ég heiti BANGSI BESTASKINN. Éggettalað, sungið og sagt fullt af skemmtilegum sögum, þar sem ú kynnist vinum mínum, þeim Gormi, Bárði, Fjólu, Lubba, Hnoðra og öllum hinum..." Já, hann Bangsi Bestaskinn er búinn að læra íslensku og er tilbúinn að segja skemmtileg Aðventuljós og jólaseríur í miklu úrvali í rafdeild, 2 hæð. Opið til kl. 22 í kvöld Kaupið jólaseríuna tímanlega. Jólaseríur frá kr. 650. Aukaperur í flestar gerðir sería.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.