Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 66
- 70 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Valda reykingar þér vanlíðan? Ætlarðu að hætta á morgun eða hinn? Á meðan þú veltir þessu fyrir þér skaltu nota Tar-Gard tjörusíuna: Tar-Gard tjörusían minnkar nikotínið um u.þ.b. 62% og tjöruna um u.þ.b. 37% Tar-Gard tjörusían breytir ekki bragði reyksins. Tar-Gard tjörusían auðveldar þér að hætta að reykja. Reyndu Tar-Gard og árangurinn lætur ekki á sér standa. Betri líðan með Tar-Gard. Fæst í verslunum og apó- tekum um land allt. Dreifing: Islensk- hollenska, sími 91-44677 og 44780. Ýmis heilræði brennd á leður. Ham- ingjuuppskrift, kr. 850, Brostu, kr. 875, Æðruleysisbænin, kr.'820, Börnin, kr. 875, Vinátta, kr. 850, Dagurinn í dag, kr. 875. Sendum í póstkröfu. Þóra, Laugavegi 91, City 91, sími 21955. Er þér stundum kalt? -/aw$X^ sj Ju \ í Varmavesti & varmabelti. Fjölnota hitagjafar sem hægt er að nota hvar og hvenær sem er. Einfalt og stórsnið- ugt. Frábær jólagjöf til þeirra sem stunda útivist. Póstsendum. Hringið og biðjið um bækling. Gullborg hf., sími 91-46266. Nýkomnir danskir fataskápar og kommóður, verð frá 4.200 kr. Vestur- þýsk leður- og tausófasett. Bauhaus borðstofustólar, gler- og krómborð. Spegilflísar af ýmsum stærðum. Ný- borg hf., Skútuvogi 4, 2. hæð, s. 82470. Nýborg hf., Laugavegi 91, s. 623868. Jólagjöf fyrir alla fjölskylduna: tökum myndir og setjum á boli og vegg- spjöld. Jólamarkaðurinn, Grettisgötu 16, s 24544. Radarvararl! til sölu, verð frá kr. 7.950. Símsvari eftir kl. 19. Hitt hf., s. 656298. Hægindastóll með ruggi og snúningi, jólatilboðsverð 11900, staðgreitt. G.A. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39610. Halló, halló! TöEuHl upp nýja vörur á hverjum degi. Allt frá speglum, blaðagrindum og teskeiðarekkum upp í sófasett, borðstofusett og allt þar á milli. Jólagjöfin fæst hjá okkur. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. Fullkomnasta snjóþotan í dag með bremsum, ljósum og stýri, alls 4 gerðir af stýrisþotum, þotuspjöld kr. 215 og 290, ungbarnaþotur m/baki, 12 þotu afbrigði. Póstkröfusími 14806. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, Reykjavík. Bjóðum þessa ruggustóla á jólatil- boðsverði, kr. 5900, staðgreitt. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. Verslun Til jólagjafa: Vorum að fá sendingu af mjög skemmtilegum hlutum til jóla- gjafa fyrir golfarann, eigum einnig ávallt á lager úrvals golfkylfur við allra hæfi á góðu verði. ATH. sérstakt jólaverð er á öllum okkar vörum. Verslið í sérverslun golfarans. Golf- vörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, sími 651044. íþróttabúðin býður gott úrval af golfá- höldum. Eingöngu fyrsta flokks vörur. 20% jólaafsláttur á kylfum. Iþrótta- búðin, Borgartúni 20, sími 20011. Bátar Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund- umboðið. Ingimundur Magnússon, Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl. 17 641275. Viksund fiskibátar. 5 tonna opnir. Þessir bátar eru af- greiddir allt frá því að vera pl'astklárir til þess að vera fullbúnir, innréttaðir með vél. 9 tonna dekkaðir. Þessir bátar njóta ' sívaxandi vinsælda meðal sjómanna sakir óvenju mikils stöðugíeika og vandaðrar smíði. 15 tonna, upplagður snurvoðarbátur, sannkallað flaggskip. Þessi bátur er í nýrri endurbættri gerð og kemur á markaðinn eftir breytingar á síðasta ári. Þessi bátur er tilvalinn fyrir þá sem þurfa að endurnýja úr t.d. gömlum 11-13 tonna trébátum. Við aðstoðum við allan pappírsfrágang varðandi fjármögnun og innflutning, svo og öfl- un tilboða í búnað og tæki. Ath., umsóknarfrestur um lán úr Fiskveiða- sjóði er að renna út. Viksund-umboð- ið. Ingimundur Magnússon, Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl. 17 641275. 4,3 tonna plastpátur ’82, vél Volvo Penta 36 ha ’82, báturinn selst með eða án tækja. Skipasalan Bátar & búnaður, Tryggvagötu 4 Rvík, sími 91-622554 hs. 91-34529. Fullt hús af skíðavörum: smábarna- pakki: 6990, barnapakki: 8760, ungl- pakki: 9950, fullorðinspakki: 11900. Sportleigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Póstsendum. Visa/Euro. MATREIÐSLUKLÖBBUR Hitaeiningasnauð matargerð! Matreiðsluklúbburinn Létt og gott. Fá- ið 30-35 hitaeiningasnauðar upp- skriftir í hverjum mánuði. Vegleg safnmappa fyrir uppskriftir fylgir. Áskriftargjald er 295 kr. á mán. Áskriftarsímar 91-23056 og 97-11181. Bílar til sölu Hvern vantar 100 þús. kr.? Til sölu BMW 518, nýlega sprautaður, vel gert, metinn á 370 þús., selst á 270 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 27369. Toyota Camry ’83 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, góður bíll. Uppl. hjá bíla- sölu Guðfinns eða í síma 621214. Góð kaup. einn með öllu, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 673627. Buick Riviera ’81, sami og Cadillac Eldorado, rafmagn í öllu og allir hugs- anlegir aukahlutir, framhjóladrif. Uppl. í síma 45170. MMC L-300 ’88 tíl sölu, beinskiptur, ekinn 6 þús. km, silfurlitaður. Verð 980 þús. Subaru Justy ’85-’87 til sölu, beinskipt- ur, 3ja og 5 dyra. Subaru Turbo ’87 til sölu, beinskiptir og sjálfskiptir, 3ja og 5 dyra. Gott úrval af nýlegum Subaru. Bílahöllin, Lágmúla 7, sími 688888. i ■■ JUiU utCfJðlCI UUIIIII lai IUU f£, o uyi,, vökvastýrij sérskoðaður ’87. Bíllinn er mikið breyttur, t.d. 38" mudder á 12" felgum, nýir Ranchodemparar, spil, ljóskastarar, stærri bensíntank- ur, allur nýklæddur í hólf og gólf, útvarp, kassettutæki, 40 rása talstöð o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Verð aðeins 290 þús., bein sala eða skuldabréf. Til sýnis á Bílasölunni Blik. Uppl. í sím- Golf GTI. Til sölu ólifaður GTI Golf, nýinnfluttur og mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 687595 alla daga. Arnar. Subaru 1800 st. 4x4 ’88 til sölu, af- mælisútgáfan, ekinn aðeins 5 þús. km, álfelgur, splittað drif, rafmagn í rúð- um, sílsalistar, litur hvítur. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. á Borgarbílasölunni, símar 83150 og 83085. Golf GTI ’84 til sölu, ekinn 50 þús., útv/segb., álfelgur, verð 580 þús., ekki skipti. Uppl. í síma 31604 e.kl. 19, ann- ars 20455 milli 9 og 18, Sigurjón, í dag og næstu daga. Subaru ’86 til sölu, afmælistýpa, læst drif, sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband, góður bíll. Á sama stað er til sölu Honda Foreman 350 cc ’87, mjög lítið notað. Uppl. í síma 94-4378 eftir kl. 16. MMC Pajero ’87, langur, keyrður-16 þús. km, verð 1.150 þús. kr., skipti á ódýrari möguleg. Sími 621502 eftir kl. 18. Volvo 244 turbo ’84, litur svartur, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 671695. Mercury Marquis V6 ’85, sjálfskiptur, rafm. upph. m.m. Algjör dekurbíll, ekinn ca 24 þús. km. Uppl. í síma 83473 á kvöldin og í síma 985-21980. Halldór. M. Benz 309 ’85 til sölu, nýinnfluttur, hvitur, langur, með kúlutoppi og hlið- ardyrum, vökvastýri, ekinn 64 þús. km. Range Rover ’78 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í símum 40237 og 76588. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á sr.áauglýs- ingadeild Þverholti 11, simi 27022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.