Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 53 dv Handknatíleikiir unglinga i' i «£* • Valgarð Thoroddsen, ÍR, skorar eitt af mörkum sínum í leik gegn FH í íslandsmótinu. Akureyrarmót langt á veg komið — Þórsarar standa betur að vígi SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild EunOCARD - sími 27022. Vönduð falleg leðursófasett 7 litir 3ja sæta +1+1 Verð 117.000,- Stgr. 105.300,- Akureyrarmót yngri flokka er langt á veg komið og er því lokið í öllum flokkum nema í 3. flokki karla og kvenna og 4. flokki kvenna. Leikn- ir eru tveir leikir og er það lið Akureyrarmeistarar sem nær hag- stæðari úrslitum út úr þeim. Seinni umferð 3. og 4. flokks kvenna verður leikin nú um helgina en 3. flokkur karla spilar seinni leikinn 9. janúar. í 3. flokki karla standa Þórsarar með pálmann í höndunum eftir að hafa unnið KA með níu marka mun, 20-11, og verður erfitt fyrir KA strák- ana að vinna þann mun upp en þó ekki ómögulegt því einn mánuður er til næsta leiks. í 4. flokki karla, A-liði, sigruðu Þórsarar örugglega í báðum leikjun- um, í þeim fyrri 25-12 og síðan 17-11,. Virðast þeir hafa mjög öflugu liöi á að skipa og gætu þeir hæglega bland- að sér í baráttuna um íslandsmeist- aratitilinn í vor. Mjög hörð og spennandi keppni var þjá B-liðunum og unnu KA menn báða leikina með einu marki, 10-9 og 11-10. KA sigraði einnig í báðum leikjunum í keppni C-höa. Fyrri leikurinn var mjög jafn og spennandi og endaði með eins marks sigri KA, 6-5, en í þeim seinni varð munurinn meiri, 12-8. Þama vann KA því tvo titla en Þór einn. í 5. flokki karla snera Þórsarar blaðinu við og sigruðu í öllum þrem- ur liðunum. I keppni A-liða sigruðu þeir 14-9 og 10-8, B-Uðið tapaði fyrri leiknum 5-6 en í þeim seinni sigruðu þeir 11-5 og tryggðu sér titilinn á markatölu. C-liðið sigraði síðan báða leiki sína nokkuö örugglega, 9-7, og 9-4. í 6. flokki karla sigraði A-Uð Þórs báða leiki sína, 9-6, en í keppni B-Uða sýndu KA menn hvað í þeim býr og sigraðu, 4-0 og 11-0. KA sigraði einn- ig hjá C-Uðum, 8-1 og 11-4. A-lið 3. flokks kvenna sigraði í fyrri Umsjónarmenn: Heimir Ríkarðsson og Brynjar Stefánsson leiknum nokkuð örugglega, 18-8, en KA sigraði í leik B-liöa, 7-2. Aðeins var keppt hjá A-liði í 4.' flokki kvenna og er staða Þórs sterk- ari þar eftir sigur í fyrri leiknum, 9-5. Úrslit ráðast hjá 3. og 4. flokki kvenna nú um helgina eins og áður sagði. Þegar lokiö er keppni A, B og C liða í þremur flokkum hefur Þór unnið fimm Akureyrarmeistaratitla en KA flóra. Þórsarar standa síðan betur í A-liöa keppni 3. flokks karla og kvenna og í 4. flokki kvenna en KA menn í 3. flokki kvenna, B-lið. Greint verður frá úrsUtum þessara leikja er úrslit berast unglingasíðunni. Allt að 11 mán. i 1 J J l\ :1'j SUÐURLANDSBRAUT 26 - SÍMI 84850 P. O. BOX 8266 - 128 REYKJAVfK NYKOMIÐ MIKIÐ URVAL AF NÝJUM ACTI0N F0RCE KÖRLUM 0G TÆKJUM. SUOCtUPION Kt£CHANI SPINS JH£ fíOTOH UIAC
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.