Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 49
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 53 dv Handknatíleikiir unglinga i' i «£* • Valgarð Thoroddsen, ÍR, skorar eitt af mörkum sínum í leik gegn FH í íslandsmótinu. Akureyrarmót langt á veg komið — Þórsarar standa betur að vígi SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN. Smáauglýsingadeild EunOCARD - sími 27022. Vönduð falleg leðursófasett 7 litir 3ja sæta +1+1 Verð 117.000,- Stgr. 105.300,- Akureyrarmót yngri flokka er langt á veg komið og er því lokið í öllum flokkum nema í 3. flokki karla og kvenna og 4. flokki kvenna. Leikn- ir eru tveir leikir og er það lið Akureyrarmeistarar sem nær hag- stæðari úrslitum út úr þeim. Seinni umferð 3. og 4. flokks kvenna verður leikin nú um helgina en 3. flokkur karla spilar seinni leikinn 9. janúar. í 3. flokki karla standa Þórsarar með pálmann í höndunum eftir að hafa unnið KA með níu marka mun, 20-11, og verður erfitt fyrir KA strák- ana að vinna þann mun upp en þó ekki ómögulegt því einn mánuður er til næsta leiks. í 4. flokki karla, A-liði, sigruðu Þórsarar örugglega í báðum leikjun- um, í þeim fyrri 25-12 og síðan 17-11,. Virðast þeir hafa mjög öflugu liöi á að skipa og gætu þeir hæglega bland- að sér í baráttuna um íslandsmeist- aratitilinn í vor. Mjög hörð og spennandi keppni var þjá B-liðunum og unnu KA menn báða leikina með einu marki, 10-9 og 11-10. KA sigraði einnig í báðum leikjunum í keppni C-höa. Fyrri leikurinn var mjög jafn og spennandi og endaði með eins marks sigri KA, 6-5, en í þeim seinni varð munurinn meiri, 12-8. Þama vann KA því tvo titla en Þór einn. í 5. flokki karla snera Þórsarar blaðinu við og sigruðu í öllum þrem- ur liðunum. I keppni A-liða sigruðu þeir 14-9 og 10-8, B-Uðið tapaði fyrri leiknum 5-6 en í þeim seinni sigruðu þeir 11-5 og tryggðu sér titilinn á markatölu. C-liðið sigraði síðan báða leiki sína nokkuö örugglega, 9-7, og 9-4. í 6. flokki karla sigraði A-Uð Þórs báða leiki sína, 9-6, en í keppni B-Uða sýndu KA menn hvað í þeim býr og sigraðu, 4-0 og 11-0. KA sigraði einn- ig hjá C-Uðum, 8-1 og 11-4. A-lið 3. flokks kvenna sigraði í fyrri Umsjónarmenn: Heimir Ríkarðsson og Brynjar Stefánsson leiknum nokkuð örugglega, 18-8, en KA sigraði í leik B-liöa, 7-2. Aðeins var keppt hjá A-liði í 4.' flokki kvenna og er staða Þórs sterk- ari þar eftir sigur í fyrri leiknum, 9-5. Úrslit ráðast hjá 3. og 4. flokki kvenna nú um helgina eins og áður sagði. Þegar lokiö er keppni A, B og C liða í þremur flokkum hefur Þór unnið fimm Akureyrarmeistaratitla en KA flóra. Þórsarar standa síðan betur í A-liöa keppni 3. flokks karla og kvenna og í 4. flokki kvenna en KA menn í 3. flokki kvenna, B-lið. Greint verður frá úrsUtum þessara leikja er úrslit berast unglingasíðunni. Allt að 11 mán. i 1 J J l\ :1'j SUÐURLANDSBRAUT 26 - SÍMI 84850 P. O. BOX 8266 - 128 REYKJAVfK NYKOMIÐ MIKIÐ URVAL AF NÝJUM ACTI0N F0RCE KÖRLUM 0G TÆKJUM. SUOCtUPION Kt£CHANI SPINS JH£ fíOTOH UIAC

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.