Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 49 r Finnurðu átta breytingar? 74 Þessar tvær myndir sýnast 1 fljótu bragði eins en á neðri myndinni hafa fallið burt hlutar af myndinni eöa þeir breyst, alls á átta stöðum. Það er misjafnlega eríitt að finna þessar breytingar en ef fjölskyldan sameinast um að leysa þetta trúum við því að allt komi þetta að lokum. Merkið með hring eða krossi þar sem breytingarnar eru og sendið okkur neðri myndina. Skilafrestur er tíu dagar. Að þeim tíma liðnum drögum við úr réttum lausnum og veitum þrenn verðlaun, öll frá versluninni Japis, Brautar- holti 2. Þau eru LED útvarpsvekjari (verðmæti 4.680,-), Supertech útvarp (verðmæti 2.840,-) og Supertech ferðatæki (verðmæti 1.880,-). I öðru helgarblaði héðan í frá birtast nöfn hinna heppnu en ný þraut kemur í næsta helgarblaði. Góða skemmtun! Merkið umslagið: „Átta breytingar - 74, c/o DV, pósthólf5380,125 Reykjavík." Verðlaunahafar 72. gátu reyndust vera: Ásdís V. Kristjáns- dóttir, Njálsgötu 86, 101 Reykjavík (ferðatæki); Jórunn Sigurmundsdóttir, Ægisgötu 4,340 Stykkishólmur (útvarps- vekjari); Ómar Olgeirsson, Nesholti, 851 Hella (útvarps- tæki). Vinningarnir verða sendir heim. NAFN ....... HEIMILISFANG PÚSTNÚMER .. BIACKSiDECKER HEIMIUSLINA Kaffikanna kr.3429 Rafmagnspanna kr. 5515 Gufustraujárn kr. 3100 Dósaupptakari kr. 1466 Handþeytari, hleðslu, kr. 2259 Rafmagnshnífur, hleðslu, kr. 4694 Dósaupptakari, hleðslu, kr. 2480 Handhrærivél, hleðslu, kr. 4865 Laumu- farþeginn Vörur, hentugar í ferðalagið og til gjafa Super handsugan kr. 2.768 Sítrónukreista kr. 1254 Avaxta- og grænmet- iskvörn kr. 3481 Reykskynjari kr. 895 Verið velkomin Opið laugardag frá kl. 10-22. ARMULI 1 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-685533
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.