Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Side 45
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 49 r Finnurðu átta breytingar? 74 Þessar tvær myndir sýnast 1 fljótu bragði eins en á neðri myndinni hafa fallið burt hlutar af myndinni eöa þeir breyst, alls á átta stöðum. Það er misjafnlega eríitt að finna þessar breytingar en ef fjölskyldan sameinast um að leysa þetta trúum við því að allt komi þetta að lokum. Merkið með hring eða krossi þar sem breytingarnar eru og sendið okkur neðri myndina. Skilafrestur er tíu dagar. Að þeim tíma liðnum drögum við úr réttum lausnum og veitum þrenn verðlaun, öll frá versluninni Japis, Brautar- holti 2. Þau eru LED útvarpsvekjari (verðmæti 4.680,-), Supertech útvarp (verðmæti 2.840,-) og Supertech ferðatæki (verðmæti 1.880,-). I öðru helgarblaði héðan í frá birtast nöfn hinna heppnu en ný þraut kemur í næsta helgarblaði. Góða skemmtun! Merkið umslagið: „Átta breytingar - 74, c/o DV, pósthólf5380,125 Reykjavík." Verðlaunahafar 72. gátu reyndust vera: Ásdís V. Kristjáns- dóttir, Njálsgötu 86, 101 Reykjavík (ferðatæki); Jórunn Sigurmundsdóttir, Ægisgötu 4,340 Stykkishólmur (útvarps- vekjari); Ómar Olgeirsson, Nesholti, 851 Hella (útvarps- tæki). Vinningarnir verða sendir heim. NAFN ....... HEIMILISFANG PÚSTNÚMER .. BIACKSiDECKER HEIMIUSLINA Kaffikanna kr.3429 Rafmagnspanna kr. 5515 Gufustraujárn kr. 3100 Dósaupptakari kr. 1466 Handþeytari, hleðslu, kr. 2259 Rafmagnshnífur, hleðslu, kr. 4694 Dósaupptakari, hleðslu, kr. 2480 Handhrærivél, hleðslu, kr. 4865 Laumu- farþeginn Vörur, hentugar í ferðalagið og til gjafa Super handsugan kr. 2.768 Sítrónukreista kr. 1254 Avaxta- og grænmet- iskvörn kr. 3481 Reykskynjari kr. 895 Verið velkomin Opið laugardag frá kl. 10-22. ARMULI 1 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-685533

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.