Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 76
mmmmm hw»| F“ K Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarnringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dretfing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Aðalheiður í andstóðu við ^flokksbræður Aöalheiður Bjarnfreðsdóttir, þing- maöur Borgaraflokksins, greiddi í neöri deild Alþingis í gær atkvæöi í andstööu við aöra þingmenn flokks- ins um þaö hvort leggja skuli sér- stakan skatt á verslunar- og skrifstofuhúsnæöi. Aöalheiður studdi frumvarp ríkisstjórnarinnar um skattinn en aörir borgaraflokks- menn lögöust gegn því. Karvel Pálmason, Alþýöuflokki, var einnig í andstöðu viö flokks- bræður sína í gær. Hann greiddi atkvæöi meö stjórnarandstöðunni um söluskattsfrumvarp stjómarinn- ar. -KMU Setfosslögreglan: Fjórar bílveltur á skömmum tíma Fjórir bílar ultu í Árnessýslu á fjög- urra klukkustunda tímabili í gær. Fyrsta veltan var um klukkan tíu í gærmorgun á mótum Þrengslavegar ^jfcog Suöurlandsvegar. Farþegi í bíln- um fékk heilahristing en ökumaður slapp meö skrámur. Bíllinn skemmd- ist mikið. Einni og hálfri klukkustund síöar valt bíll í Skógarhlíðarbrekku. Öku- maöur var einn í bílnum. Kastaðist hann út úr bílnum og þegar komiö var að slysstað lá ökumaðurinn nokkra metra frá bílnum. Ökumaö- urinn slasaðist mikið og var hann fluttur á slysadeild Borgarspítalans. Bíllinn er mjög mikiö skemmdur. Skömmu fyrir klukkan tvö í gær var tilkynnt um árekstur steypubíls og fólksbíls vestan við Hveradala- brekku. Ökumaöur fólksbílsins meiddist lítillega. Báðir bílamir ultu og skemmdust þeir nokkuö.v --— - í gærmorgun myndaðist hálka á Hellisheiði, sást hún illa og er þaö mat lögreglunnar aö ökumenn hafi ekki gert sér grein fyrir hve hált var og ekið of hratt miðað við þær aö- stæöur sem voru á Hellisheiði. -stne LITLA GLASGOW LAUGAVEGI 91 SIMI20320. LEIKFÖNG City91 Heiidariántökur í lánsfjáriögum eni riimlr 20 milljarðar: Ný eriend lán 8,5 milljarðar a næsta ári Opinberir aöilar, lánastofnanir króna lán vegna Byggingarsjóös milijónirogútflutmngslánasijóöi50 ríkisins og atvinnufyrirtæki munu verkamanna. Þessir fjármunir milljónir. á næsta ári taka um 8,5 milljarða verða allir teknir aö láni innan- Landsvirkjun fær að slá erlend króna aö láni erlendis frá. Innan- lands, aðallega frá lífeyrissjóðum. lán upp á 600 milljónir vegna lands munu þessir aöilar fá lánaða Áætlað er aö atvinnufyrirtæki, BlönduvirKjunar, Þróunarfélagiö yfir 12 mflljarða króna. Heildarlán- önnur en opinber, muni taka rúm- fær aö taka 50 milljónir og sveitar- tökur þeirra munu því nema yfir an helming erlendu lánanna, 4,8 félög fá heimild upp á 400 milijónir, 20 milljörðum króna á árinu 1988, milljarða króna. aöallega vegna hitaveitna. samkvæmt lánsfjárlagafrumvarpi Byggðastofnun verður heimilaö Loksfátvöferjufyrirtækiheimild ríkisstjórnarinnar, og breytingar- að taka 550 milfjónir króna aö láni til erlendrar lántöku á ábyrgð rík- tillögum stjórnarflokkanna. frá útlöndum, þar af 200 miHjónir isins. Hetjólfur hf. í Vestmannaeyj- Húsnæðisstofnun ríkisins er vegna innlendrar skipasmíöi. Fisk- um fær að taka 125 milljónir að langstærsti lántakandinn, með 4,8 veiðasjóöiveröurheimilaðaðfáSOO láni og Flóabáturinn Baldur hf. í milljarða króna lán vegna Bygging- milljónir erlendis frá, Iðnlánasjóði Stykkishólmi 100 railljónir. arsjóðs ríkisins og 1,4 milljarða 400 milljónir, Iðnþróunarsjóði 100 -KMU Veðurblíðan í höfuðborginni var með ólíkindum í gær, 18. desember, og sólin varpaði rauðum bjarma yfir borgina eins og sjá má á þessari mynd. Líkur eru taldar á að veður haldist svipað næstu daga. DV-mynd KAE $ LOKI Þeir hafa verið að baka einhvers konar JL-Völundarbrauð! Veðrið á sunnudag og mánudag: Vætuminna og kaldara eltir helgi Á sunnudag og mánudag verður sunnan- og suðvestanátt (útsynn- ingur) og skúrir eða slydduél um mestallt land. Hiti verður á bilinu 2-6 stig suðvestanlands en eins til þriggja stiga frost norðaustanlands á sunnudag. Heldur hægara og kaldara á mánudag og suðvestan-. áttin meira ríkjandi. Völundur og JL- byggingavörur saman í sæng Ákveðið hefur verið að* rekstur JL-byggingavara sf. sameinist Timb- urversluninni Völundi hf. frá og með áramótum. Framtíðarstarfsemin verður í húsakynnum JL-bygginga- vara sf. á Stórhöfða og við Hring- braut. Fyrst um sinn verður Völundur hf. áfram í Skeifunni 19. Forsvarsmenn fyrirtækjanna eru Þórarinn Jónsson og Kristján Eiríks- son, framkvæmdastjórar JL-bygg- ingavara, og Þorsteinn Guðnason, framkvæmdastjóri Völundar, en hann hefur keypt hlutabréf Brauðs hf. í Völundi. _____________________-JGH Verkamannasambandið: Sljómarfundur á sunnudaginn Framkvæmdastjórnarfundi Verka- mannasambands íslands, sem vera átti í gær, var frestað til sunnudags. Reiknaö er með því að þar verði til umræðu hugmyndir um nýja heild- arkjarasamninga sem falið gætu í sér 4-5% grunnkaupshækkun. Þar verð- ur einnig rætt um möguleika á leiðréttingu kjara flskvinnslufólks, en almennt er búist við að róðurinn verði þungur í þá átt aö kjör þess verði leiðrétt sérstaklega. . -ój Jólaveðrið: Breytingar ekki fyrir- sjáanlegar - segir Páll Bergþórsson „í dag og á sunnudag verður óbreytt veður og engar breytingar virðast vera fyrirsjáanlega á mánu- dag og þriðjudag. Það má þó vera að það kólni lítillega þessa tvo daga,“ sagði Páll Bergþórsson veðurfræð- ingur. Þegar hann var spurður um jólaveðrið varð að vonum minna um svör en Páll tók þó fram að hann sjálfur vildi helst rauð jól. „Það er mjög erfitt að spá svona langt fram í tímann en ég get þó sagt að ég hef ekki trú á að það verði veru- legar breytingar á veðri nú yfir hátíðimar. Veðrið núna fram á þriðjudag bendir til þess að litlar breytingar verði yfir hátíðirnar en það er best að hafa þetta mjög loöiö.“ Páll bætti því við að það væru mun meiri likur á að þetta ætti við um Suðurlandið. Fyrir norðan væri veðrið viðkvæmara og snjórinn fljót- ari að stinga sér niður þar ef ein- hverjar breytingar yrðu á veðrL dagar til jóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.