Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 72
76 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Breið- síðan Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samið er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaður meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau: Þú hringir. Við birtum... Þaö ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Oplð: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ Tveir þekktir Italir Það urðu fagnaðarfundir er þau hittust á Columbus verðlaunaaf- hendingunni leikkonan Sophia Loren og tenórinn Luciano Pava- rotti. Sennilega er þau tvö stærsta auglýsingin fyrir Italíu. Reyndar hefur Pavarotti lést um heil 45 kíló og vakti athygli hversu vel hann leit út. Sophia vekur auðvit- að aUtaf athygli fyrir útlit sitt. Gott hjónaband í Hollywood Þegar leikkonan Olivia New- ton-John gekk að eiga leikarann Matt Lattanzi, sem er ellefu árum yngri en hún, fóru af stað miklar kjaftasögur um þau í Hollywood. Olivia átti að hafa borgað sjálf giftingarhringinn sinn sem kost- aði á aðra milljón króna. Nú hafa þessar raddir þagnað því ekkert virðist benda til ann- ars en að Olivia og Matt séu í góðu hjónabandi. Þau eru mikið heima hjá tæpra tveggja ára dótt- ur sinni, Chloe. Olivia er 39 ára gömul og hefur verið heldur hljótt um hana upp á síökastið. Sennilega er skýringin sú að hún taki móðurhlutverkið alvarlega. Marlene Dietrich ástfangin Leikkonan fræga, Marlene Di- etrich, er orðin 85 ára gömul. Hún er þó ekki alveg af baki do'ttin því hún hefur náð sér í 30 árum yngri kærasta. Sá er læknir í Banda- ríkjunum en Dietrich býr sjálf í París. Sagt er að símalínur milli heimsálfanna séu rauðglóandi, að minnsta kosti fjórum sinnum í viku. Allt byrjaði þetta með því að læknirinn sendi frúnni bréf. Ekki er vitað hvað stóð í bréfinu en eitthvað hefur þaö veriö heill- andi. Læknirinn ætlar að dvelja hjá Marlene Dietrich yfir jólin í París. Ringo nískur? Ringo Starr á ekki sjö dagana sæla því fyrrverandi kona hans, Maureen, segist ekki lifa af með- laginu sem hún fær frá Bítlinum. „Eg get ekki einu sinni borgað reikninga til að halda húsinu við,“ segir Maureen, sem er 41 árs, en hún var gift Ringo í tíu ár. Þegar þau skildu árið 1975 fékk Maureen væna fúlgu auk húss og mánaðargreiöslna. En það er ekki nóg fyrir hana því hún vill meira. Maureen átti þrjá syni með Ringo en einnig á hún eitt bam með núverandi sambýlis- manni hennar, Isaac Tigrett. Hann er reyndar ekki á flæði- skeri staddur því hann er eigandi Hard Rock Café í New York, Lon-. don og Los Angeles. Ringo hefur bent á að Isaac geti vel séð fyrir Maureen en hún segist aldrei hafa viljað skilja við Ringo á sín- um tíma og hann hafi venð búinn að ala hana á lúxus. „Ég þurfti aldrei að vinna og kann ekkert. Ég þurfti ekki einu sinni að kaupa inn,“ segir hún. Þrjú af sex systkinum eru alþakin hárum í andliti. Þau eru l£ka maimeskjur Þau kallast vargbömin því andht þeirra eru þakin hárum. Enginn læknir í veröldinni getur fundið út hvers vegna eða stöðvað hárvöxtinn. Þau em sex systkinin og búa ásamt fátækum foreldrum sínum í Loreto í Mexíkó. Garbríel, sem er 11 ára, Lu- isa, sem er 7, og Viktor, 6 ára, era verst leikin af hárvextinum. Andlit þeirra era þakin hárum. Hárvöxtur- inn er arfgengur og hefur verið rakinn aftur í ættir til ársins 1905 en þá fæddist í fjölskyldunni bam sem var kafloðið eins og dýr. Móðir barnanna er ekki loðin sjálf en hún er barnabarn stúlkunnar sem fæddist árið 1905. Sérfræðingar frá Bandaríkjunum og Japan hafa skoð- að börnin en ekkert getað hjálpað. Ókunnugir fá taugaáfall er þeir rek- ast á börnin á götu en félagar í götunni taka ekki lengur eftir útliti þeirra. Viktor dreymir um að verða kenn- ari og Gabriel langar að verða knattspyrnustjarna.' „Ég ætla að þéna mikiö af peningum til að borga þeim lækni sem getur hjálpað mér,“ segir hann en Gabriel er mest loðinn af þeim systkinum. Móðir þeirra er ófrísk enn á ný og vonar að bamið verði eðlilegt. „Þrátt fyrir að þetta verði eitt vargbam í viðbót hef ég engan rétt til að deyða það. Börnin okkar eru manneskjur þótt þau séu loðin.“ ■■■■ v/sa i ■■■1 KREDITKORTAÞJÓNUSTA Þú hringir - við birtum og auglýsingin verður færð á kortið. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.