Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 15 John Cage heldur áfram að koma á óvart. Eldurinn stöðvar ekki óperuna Eyjólfur Melsted, DV, Vín: Það er mörg raunin sem á stjórn- endur óperuhúsanna herjar. Sumir eru reyndar svo heppnir aö þurfa ekki að afla eigin tektia til reksturs húsa sinna nema fram í miðjan fe- brúar eða svo. Þannig búa þeir til dæmis í Ríkisóperunni í Vínarborg. Aðra hrjáir ýmis óáran. Fáir verða þó fyrir svo miklum skakkafóllum sem stjórnendur Frankfurtaróper- unnar. Ungur atvinnuleysingi kveikti í örvæntingu sinni í húsinu og olh ógnvænlegum skaða. Samt er farið að sýna á ný, fjórum vikum eftir hrunann. Gamla brýnið, John Cage, lagði til óperu sem hvorki hefur, heildarraddskrá, libretto né stjórn- anda. „Þetta er upphefð óperunnar í sjálfri sér innan frá,“ sagði hinn síungi og hugmyndaríki Cage sem aldrei lætur deigan síga. Og við- brögðin eins og venjulega þegar Cage á í hlut, annaðhvort í ökkla eða eyra. Ýmist hrífast menn eða segja þetta bara enn eina vitleysuna úr honum Cage. Dæmi um það hvern dilk það dreg- ur á eftir sér ef frægur söngvari veikist alvarlega fengu menn nú ný- verið. Gullbarkinn - fegursta ten- órrödd okkar tíma og annað eftir því hefur hann verið nefndur. Nafn hans er José Carreras. Söngvarar veikjast eins og annað fólk og Carreras veiktist af bráða- hvítblæði. Þær góðu fréttir berast að tekist hafi að hefta viðgang þess með mergígræðslu í borginni Seattle í Bandaríkjunum. En nú sitja stjórn- endur óperuhúsa og tónlistarhátíða um víða veröld með sveittan skalla og reyna að fmna staðgengla. José Carreras átti til að mynda að syngja Cavarardossi í Toscu á Salz- burgarhátíðinni um páskana næstu. Að öllum líkindum fær goðið Karaj- an tenórinn Peter Dvorsky til að hlaupa í skarðið fyrir Carreras. En það er ekki sama hver hleypur í skarðið fyrir hvern á slíkum hátíð- um, því að hvert sæti er löngu selt, að langmestu leyti fyrir geipiverð til ferðamanna og því er mikið í húfi. Já, mörg er búmannsraunin í óperu- bransanum. JOLA « BÍLASÝNING Laugardag og sunnudag kl. 14-17 Sýnum NISSAN bfla beint frá Japan l|—--- NISSAN SUNNY Sedan ÞRJÚ HELSTU FAGTiMARIT BANDARiKJANNA HAFA KOSIÐ PATHFINDER JEPPA ARSINS NISSAN SUNNY Coupe NISSAN PRAIRIE 4WD JEPPI - SKUTBÍLL - NISSAN SUNNY Hatchback FJÖLSKYLDUBÍLL Lánakjör: Aðeins 25% út, eftirstöðvar lánaðar í allt að 30 mánuði Verið velkomin - Alltaf heittákönnunni mm llfí1957-1987% % 30 8 INGVAR HELGASON HF. Syningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. SA0YO Gunnar Ásgeirsson hf. Meiriháttar samstæða frá SA0YO Vegna sérstakra samninga við Sanyo getum við boðið ykkur þessa flarstýrðu samstæðu á LÆGRA VERÐI en með fyrirhugaðri tollalækkun. Aðeins kr. 27.690 stgr. • Fullkomin þráðlaus fjarstýring • 5 banda tónjafnari • Tvöföld kassetta • Hraðupptaka (High speed dubbing) • Dolby 70W magnari, 70W hátalarar • Innstunga fyrir höfuðtól og hljóðnema • Plötuspilari • 7 stöðva minni á allar rásir, FM- LM, MB. Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.