Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 15
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 15 John Cage heldur áfram að koma á óvart. Eldurinn stöðvar ekki óperuna Eyjólfur Melsted, DV, Vín: Það er mörg raunin sem á stjórn- endur óperuhúsanna herjar. Sumir eru reyndar svo heppnir aö þurfa ekki að afla eigin tektia til reksturs húsa sinna nema fram í miðjan fe- brúar eða svo. Þannig búa þeir til dæmis í Ríkisóperunni í Vínarborg. Aðra hrjáir ýmis óáran. Fáir verða þó fyrir svo miklum skakkafóllum sem stjórnendur Frankfurtaróper- unnar. Ungur atvinnuleysingi kveikti í örvæntingu sinni í húsinu og olh ógnvænlegum skaða. Samt er farið að sýna á ný, fjórum vikum eftir hrunann. Gamla brýnið, John Cage, lagði til óperu sem hvorki hefur, heildarraddskrá, libretto né stjórn- anda. „Þetta er upphefð óperunnar í sjálfri sér innan frá,“ sagði hinn síungi og hugmyndaríki Cage sem aldrei lætur deigan síga. Og við- brögðin eins og venjulega þegar Cage á í hlut, annaðhvort í ökkla eða eyra. Ýmist hrífast menn eða segja þetta bara enn eina vitleysuna úr honum Cage. Dæmi um það hvern dilk það dreg- ur á eftir sér ef frægur söngvari veikist alvarlega fengu menn nú ný- verið. Gullbarkinn - fegursta ten- órrödd okkar tíma og annað eftir því hefur hann verið nefndur. Nafn hans er José Carreras. Söngvarar veikjast eins og annað fólk og Carreras veiktist af bráða- hvítblæði. Þær góðu fréttir berast að tekist hafi að hefta viðgang þess með mergígræðslu í borginni Seattle í Bandaríkjunum. En nú sitja stjórn- endur óperuhúsa og tónlistarhátíða um víða veröld með sveittan skalla og reyna að fmna staðgengla. José Carreras átti til að mynda að syngja Cavarardossi í Toscu á Salz- burgarhátíðinni um páskana næstu. Að öllum líkindum fær goðið Karaj- an tenórinn Peter Dvorsky til að hlaupa í skarðið fyrir Carreras. En það er ekki sama hver hleypur í skarðið fyrir hvern á slíkum hátíð- um, því að hvert sæti er löngu selt, að langmestu leyti fyrir geipiverð til ferðamanna og því er mikið í húfi. Já, mörg er búmannsraunin í óperu- bransanum. JOLA « BÍLASÝNING Laugardag og sunnudag kl. 14-17 Sýnum NISSAN bfla beint frá Japan l|—--- NISSAN SUNNY Sedan ÞRJÚ HELSTU FAGTiMARIT BANDARiKJANNA HAFA KOSIÐ PATHFINDER JEPPA ARSINS NISSAN SUNNY Coupe NISSAN PRAIRIE 4WD JEPPI - SKUTBÍLL - NISSAN SUNNY Hatchback FJÖLSKYLDUBÍLL Lánakjör: Aðeins 25% út, eftirstöðvar lánaðar í allt að 30 mánuði Verið velkomin - Alltaf heittákönnunni mm llfí1957-1987% % 30 8 INGVAR HELGASON HF. Syningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560. SA0YO Gunnar Ásgeirsson hf. Meiriháttar samstæða frá SA0YO Vegna sérstakra samninga við Sanyo getum við boðið ykkur þessa flarstýrðu samstæðu á LÆGRA VERÐI en með fyrirhugaðri tollalækkun. Aðeins kr. 27.690 stgr. • Fullkomin þráðlaus fjarstýring • 5 banda tónjafnari • Tvöföld kassetta • Hraðupptaka (High speed dubbing) • Dolby 70W magnari, 70W hátalarar • Innstunga fyrir höfuðtól og hljóðnema • Plötuspilari • 7 stöðva minni á allar rásir, FM- LM, MB. Suóurlandsbraut 16 Sími 91 35200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.