Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 62
66 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________pv ■ Bólstrun Allar klæðnlngar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkíð. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Til sölu er Amstrad CPC 6128, besta leiktölvan á markaðnum, með lita- skjá, diskettudrifi og stýripinna, leikjaforrit fylgja, einnig alvöruforrit, svo sem ritvinnsla, töflureiknir o.fl. fyrir þá sem lengra eru komnir. Uppl. í síma 686893 eftir kl. 20 og um helgina. Hit Bit MSX leikjatölva með CUP lita- skjá, Bit Corder kassettutæki, stýri- pinna, 9 kubbaleikjum og 5 kassettu- leikjum, þar með talið tónlistarforrit og teikniforrit. Verð 25 þús. Uppl. í síma 27371. Til sölu Triumph leturhjólsprentari, Nightingale modem og Zenith Z 181 fartölva. Tölvan gengur á MS dos stýrikerfinu og er fullkomlega IBM- samhæfð, nánast ónotuð. Uppl. í síma 651701 og 985-22687. Commodore 64K með diskdrifi, segul- bandi, leikjum og sérsmíðuðu borði til sölu, einnig litvideomonitor, selst saman eða sitt í hverju lagi. Uppl. í síma 41308 eða 45304. Eigum örfáa tölvuskjái sem hægt er að tengja við Commodore 64, Sinclair o.fl. leiktölvur. Verð aðeins kr. 3.900. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands- braut 16, sími 691600. Commodore 64 + segulband, diskdrif, 2 stýripinnar, ásamt yfir 100 leikjum til sölu, einnig franskur Linguaphone. Uppl. í síma 76865. Tölvuráðgjöf - forritun. Tökum að okk- ur ráðgjöf við val og uppsetningu á PC-tölvúm og búnaði, einnig forritun og kennslu. Uppl. í síma 78727 e.kl. 19. Vil kaupa tölvu, Macintosh plus eða SE, bjóðum staðgr. Áðeins mjög nýleg tölva kemur til greina. Símar 641000, vinnus. 27202 og 685075, heimas. Ný PC-vél með EGA-skjá til sölu, einnig Wonder-kort og 20 Mbite disk- ur. Uppk í síma 689716. Seikosha, ódýr, hljóðlátur, grafískur gæðaprentari . fyrir PC-tölvur. Aco, Skipholti 17, sími 27333. Óska eftir að kaupa Apple 2E með prentara og drifi/um. Uppl. í síma 40737. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. Ferguson listjónvarpstæki til sölu, ný og notuð, 1 /i árs ábyrgð á öllu. Verð frá kr. 17.500. Verðafslátturmiðast við væntanlega tollalækkun. Orri Hjalta- son, Hagamel 8, Reykjavík, sími 16139. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið Iaugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvarpstæki til sölu, yfirfarin og seljast með ábyrgð, ný sending, lækkað verð. Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Sharp VHS til sölu, videotæki, 4 ára, verð 20 þús., einnig Nordmende lit- sjónvarp, 27", ársgamalt, með íjarstýr- ingu, verð 37 þús. Uppl. í síma 45196. Dekka litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 38956. ■ Ljosmyndun Atvinnumenn, áhugamenn: ein með öllu, Canon Al með Winder A2, 50 mm fl.4, 35-105 mm Í3.5, 70-210 mm f4. Speedlide 199 A, einnig fullkomin taska og margir fylgihlutir, allt nýlegt eða nýtt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6635. Ljósmyndarar, athugið! Til sölu er Vi- vitar 285 flass, auka-Sensorsnúra fylgir, einnig er til sölu Vivitar zoom- linsa, 28-200 mm, f 3,5-5,3, tvöfaldari frá Vivitar fylgir. Uppl. í síma 97-31136 eftir kl. 19. Canon EOS 650 til sölu með 35-70 mm zoomlinsu og tösku. Uppl. í síma 52980 eftir kl. 19. Jón. Myndavél, Minolta 9000, 3 Minolta- linsur, Minoltaflass, þrífótur og taska v til sölu. Uppl. í síma 10538 eftir kl. 18. Eg er kominn á fætur. Er morgunverðurinn tilbúinn? Fyrirgefðu, ég, er oröin of sein í vinnun Þú ættir að fara fyrr á fætur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.