Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. I>V Fréttir Snjómokstur og hálkueyðing: Tíu milljónum minni tilkostnaður í ár Á þessu ári stefnir í að eytt verði tíu rnilijón krónum minna í hálku- eyðingu og snjómokstur í Reykja- vik en í fyrra. í október og nóvember 1986 voru sett á götur ' Reykjavíkur 1000 tonn af salti. Sömu mánuði í ár voru 150 tonn notuö til hálkueyöingar. Stæsti útgjaldaliður vegna snjó- moksturs og hálkueyðingar er vegna vaktahalds. Gatnamáladeild er meö vaktir allan sólarhringinn til að hægt sé að liðka fyrir umferð með sem minnstum fyrirvara. Far- ið er í eftirlitsferðir klukkan þijú á hverri nóttu og athugað hvar þurfi að eyða hálku eða moka snjó. í fjárhagsáætlun Reykjavíkur var gert ráö fyrir að 35 milljónir króna færu í þennan útgjaldalið. Ljóst er aö sú flárhæð verður ekki notuö nema aö hluta. Gatnamáladeild heldur ekki peningunum heldur fara þeir aftur til borgarsjóös. „Þegar illa árar fáum við aukafjár- veitingar og þegar vel árar má segja að við endurgreiðum," sagði Ingi Ú. Magnússon, gatnamálastjóri. Taliúng, sem gerð var um síöustu mánaðamót á notkun negldra hjól- barða, sýndi að aðeins um 30% ökutækja voru þá á nöglum, 60% ökutækja voru með neglda hjól- barða á sama tíma á órunum 1985 og 1986. -sme Serverslun giaaiWar^ í mpira Pti fiO íir UmTMwMMwmwL^ III IV*<II QM I I \J\g CH Spitalastig8 vió Oóinstorg símar: 14661,26888 . . Reidhjólaverslunin,— Spitalastig 8 vió Oóinstorg sirr EKTA ÐMX í mörgum stæröum og gerðum. Verö frá kr. 6.762,- stgr. ALVÖRU ÞRÍHJÓL meö varahluta og viðgerðaþjónustu. Dönsku Winther þríhjólin eru til í ýmsum gerðum og stæröum. Verð frá kr. 2.961,- stgr. FYRSTA FLOKKS REIÐHJÓL fyrir börn og fullorðna. Dönsk og vestur-þýsk hjól með varahluta og viðgerðaþjónustu og 10 ára ábyrgð á stelli og framgaffli. Fyrirbörn: Verð frá kr. 6.295,-stgr. Fyrirfullorðna: Verð frá kr. 10.202,- stgr. Fullt hús af skíðavörum. Smábarnaskíðapakki: 6.770 (skíöi, bindingar, skór, stafir). Barnaskíðapakki: 8.490 (skiöi bindingar, skór stafir). Unglingaskíðapakki: 9.990 (skíði, bindingar, skór, stafir). Fullorðinsskíðapakki: 11.900 (skíði bindingar, skór, stafir). Gönguskíðapakki: 5.520 (skiöi bindingar, skór, stafir). kr. 3.950,- Stærðir 35-47 Sportleigan, v/Umferðarmiðstöðina, sími 13072. LITLA_____ GLASGOW Jólatilboð á leikföngum Takmarkaðar birgðir Mikið úrval af skarti, töskum og fatnaði, prjónaðar peysur á ótrúlegu verði, stærðir 1 árs til XL. Krakk- aúlpur á 1.490, fullorðins 2.590. Leðurjakkarfrá 3.300. Laugavegi 91, sími 20320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.