Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Side 41
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. I>V Fréttir Snjómokstur og hálkueyðing: Tíu milljónum minni tilkostnaður í ár Á þessu ári stefnir í að eytt verði tíu rnilijón krónum minna í hálku- eyðingu og snjómokstur í Reykja- vik en í fyrra. í október og nóvember 1986 voru sett á götur ' Reykjavíkur 1000 tonn af salti. Sömu mánuði í ár voru 150 tonn notuö til hálkueyöingar. Stæsti útgjaldaliður vegna snjó- moksturs og hálkueyðingar er vegna vaktahalds. Gatnamáladeild er meö vaktir allan sólarhringinn til að hægt sé að liðka fyrir umferð með sem minnstum fyrirvara. Far- ið er í eftirlitsferðir klukkan þijú á hverri nóttu og athugað hvar þurfi að eyða hálku eða moka snjó. í fjárhagsáætlun Reykjavíkur var gert ráö fyrir að 35 milljónir króna færu í þennan útgjaldalið. Ljóst er aö sú flárhæð verður ekki notuö nema aö hluta. Gatnamáladeild heldur ekki peningunum heldur fara þeir aftur til borgarsjóös. „Þegar illa árar fáum við aukafjár- veitingar og þegar vel árar má segja að við endurgreiðum," sagði Ingi Ú. Magnússon, gatnamálastjóri. Taliúng, sem gerð var um síöustu mánaðamót á notkun negldra hjól- barða, sýndi að aðeins um 30% ökutækja voru þá á nöglum, 60% ökutækja voru með neglda hjól- barða á sama tíma á órunum 1985 og 1986. -sme Serverslun giaaiWar^ í mpira Pti fiO íir UmTMwMMwmwL^ III IV*<II QM I I \J\g CH Spitalastig8 vió Oóinstorg símar: 14661,26888 . . Reidhjólaverslunin,— Spitalastig 8 vió Oóinstorg sirr EKTA ÐMX í mörgum stæröum og gerðum. Verö frá kr. 6.762,- stgr. ALVÖRU ÞRÍHJÓL meö varahluta og viðgerðaþjónustu. Dönsku Winther þríhjólin eru til í ýmsum gerðum og stæröum. Verð frá kr. 2.961,- stgr. FYRSTA FLOKKS REIÐHJÓL fyrir börn og fullorðna. Dönsk og vestur-þýsk hjól með varahluta og viðgerðaþjónustu og 10 ára ábyrgð á stelli og framgaffli. Fyrirbörn: Verð frá kr. 6.295,-stgr. Fyrirfullorðna: Verð frá kr. 10.202,- stgr. Fullt hús af skíðavörum. Smábarnaskíðapakki: 6.770 (skíöi, bindingar, skór, stafir). Barnaskíðapakki: 8.490 (skiöi bindingar, skór stafir). Unglingaskíðapakki: 9.990 (skíði, bindingar, skór, stafir). Fullorðinsskíðapakki: 11.900 (skíði bindingar, skór, stafir). Gönguskíðapakki: 5.520 (skiöi bindingar, skór, stafir). kr. 3.950,- Stærðir 35-47 Sportleigan, v/Umferðarmiðstöðina, sími 13072. LITLA_____ GLASGOW Jólatilboð á leikföngum Takmarkaðar birgðir Mikið úrval af skarti, töskum og fatnaði, prjónaðar peysur á ótrúlegu verði, stærðir 1 árs til XL. Krakk- aúlpur á 1.490, fullorðins 2.590. Leðurjakkarfrá 3.300. Laugavegi 91, sími 20320

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.