Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Fréttir í tveimur flugvélum Fíkniefnadeild lögreglunnar meö vélinni. fetamín. Mál þetta er ekki að fullu um að í vélinni væru fíkniefni. fann fíkniefni á farþegum tveggja Ekki fundust fikniefni í farangri rannsakað. Parþegi sem kom til Keflavíkur flugvéla sem komu til iandsins í eða farmi vélarinnar. Amar Jens- Um var aö ræöa venjulegt eftir- með áætlunarvéi frá Amsterdam gær. sonhjáfikniefnadeildlögreglunnar lit. Einkavélar, sem koma til var tekinn fyrir aö reyna aö kom- Leit var gerð i einkaflugvél sem sagöi f gærkvöldi að ekki væri búið iandsins, eru teknar af og til í mikla ast með kannabis inn til landsins. lenti á Reykíavíkurflugvelli um að kanna hvaða tegund fikniefnis tollskoöun af tollgæslu og fikni- Ekki mun hafa verið um mikiö miðjan dag í gær. Við Jeitina fund- maðurinn hefði verið með. Hann efiiadeild. í þessu tilfelli var svo, magn að ræða. ust fíkniefni á farþega sem kom sagöist þó teija að það væri ara- ekki hafði borist sérstök vitneskja -sme Hitaveitur fa lánS' heimildir Hitaveitum verður veitt heimild á lánsfiárlögum til að taka ails 363 miUjónir króna að láni erlendis frá til framkvæmda og skuldbreytinga. Ríkisstjómin haföi í haust skipt 138 milljónum króna á milli þriggja hita- veitna. Fjárhags- og viðskiptanefnd efri deildar Alþingis kynnti í gær skiptingu 225 milljóna. Hitaveita Suðurnesja fær heimild upp á 150 miiljónir króna, Fjarhitun Vestmannaeyja 45 miiljónir króna, Hitaveita Siglufjarðar 20 milljónir króna og Hitaveita Rangæinga 10,5 milljómr króna. Áður hafði ríkisstjórnin úthlutað Hitaveitu Akureyrar 120 milljónum króna, Hitaveitu Egilsstaða og Fella 8 milljónum króna og Hitaveitu Eyra 10 milljónum króna. -KMU Lagafrumvörp á ofsahraða Lagafrumvörp eru að komast á ofsahraða í gegnum nefndir og deild- ir Alþingis. Þingmenn leggja nótt við dag til að afgreiða yfir 20 stjórnar- frumvörp svo að þeir komist heim í jólaleyfi og losni við þingfundi milli jóla og nýárs. Á innan við tveimur klukkustund- um síðdegis í gær voru samþykkt sex ný lög; um skatt á verslunar- og skrif- stofuhúsnæði, staðgreiðslu opin- berra gjalda, gildistöku staðgreiöslu opinberra gjalda, um brunavarnir og brunamál, sóknargjöld og kirkju- garða. -KMU Æsispennandi lokaskák í heimsmeistaraeinvíginu fór í bið: Tekst Kasparov að brjótast í gegn? - á peði meira í biðstöðunni og sigurmöguleika Mögnuð spenna var í Sevilla í gær er Karpov og Kasparov tefldu lokaskákina í heimsmeistaraein- víginu. Kasparov varð að vinna til að halda heimsmeistaratitlinum en Karpov nægði jafntefli. Skákin fór rólega af stað en undir lok setunnar lentu meistararnir í miklu tíma- hraki, einkum þó Karpov sem var nærri fallinn á tíma. Með peðsfórn náði Kasparov hættulegri sókn og Karpov varð að gefa peð til að bægja hættunni frá. Er skákin fór í bið eftir 41 leik hefur Kasparov drottningu, biskup og fjögur peð gegn drottningu, riddara og þrem peðum Karpovs. Þetta verður andvökunótt í Se- villa. Ógjörningur er að segja hvort biðstaðan er unnin á hvítt eða jafn- tefli. í „praktísku tafli“ hefur Kasparov sigurmöguleika og þeir gætu teflt lengi enn. Samkvæmt fréttamönnum í Se- villa virtist Karpov taugaóstyrkur við upphaf taflsins í gær en Kaspar- ov var rólegri. Móðir hans var hins vegar sýnilega á nálum. Að sögn Tisdalls, fréttaritara Reuters, var hún „ein taugahrúga" að sjá. E.t.v. líkaði henni ekki hve Kasparov tefldi byijunina rólega en í mið- taflinu varð staðan líflegri. Þannig tefldist skákin í gær: Hvítt: Garrí Kasparov Svart: Anatoly Karpov Vængtafl 1. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. g3 Kasparov ákveður að brydda upp á einhverju nýju í stað þess að tefla drottningarbragðið margþvælda sem þykir gefa svörtum trausta stöðu. Þetta er upphafsleikur að katalónskri vöm en í næsta leik stýrir heimsmeistarinn taflinu yflr í farveg Reti-byrjunar eða væng- tafls. 3. - d5 4. b3 Be7 5. Bg2 0-0 6. 0-0 b6 7. Bb2 Bb7 8. e3 Rbd7 9. Rc3 Re4 10. Re2 Aö líkindum nýr leikur í stöð- unni. Áður hefur sést 10. Dc2 eða 10. cxd5. Kasparov reynir að halda mönnum inni á borðinu í lengstu lög til áð flækja taflið. 10. - a5 11. d3 Bffi 12. Dc2 Bxb2 13. Dxb2 Rd6 14. cxd5 Bxd5 15. d4 c5 Spenna hefur myndast á mið- borðinu og óhætt er að segja að Skák Jón L. Árnason hefði hvítur varla getað gert sér vonir um sigur. Kasparov hristir nú upp í taflinu í eitt skipti fyrir öll. Báðir voru nú orðnir afartíma- naumir en þó sérstaklega Karpov. Hann þiggur peðsfórnina en frum- kvæði Kasparovs verður öflugt. 31. - Rxa4 32. Hxc8 Rxc8 33. Ddl! Re7 34. Dd8+ Kh7 35. Rxf7 Rg6 36. De8 De7! Karpov hittir á bestu vamarleik- ina en ljóst er þó orðið að hann verður að sætta sig við tefla enda- tafl peði undir. Hótanir hvíts gegn kóngi hans eru svo sterkar. 37. Dxa4 Dxf7 38. Be4 Kg8 39. Db5 Rffi 40. Dxb6 Dffi 41. Db5 De7 hvítur hafi fengið ívið betra tafl út úr byrjuninni. Karpov þykir hins vegar sérfræðingur í að verja slíkar stöður á svart. 16. Hfdl Hc8 17. Rf4 Bxf3 18. Bxfí De7 19. Hacl Hfd8 20. dxc5 Rxc5 21. b4! Frá og með þessum leik nær Ka- sparov nokkru frumkvæði á drottningarvæng. Þeir voru búnir að eyða miklum tíma á fyrstu tutt- ugu leikina. Báöir áttu innan við hálfa klukkustund eftir til að ljúka fjörutíu leikjum.' 21. - axb4 22. Dxb4 Da7 23. a3 Rf5 24. Hbl Hxdl + 25. Hxdl Dc7 26. Rd3 h6 Einkennandi fyrir Karpov sem tryggir kóngi sínum flóttareit ef þörf krefur. Karpov átti nú aðeins 8 mínútur eftir á klukkunni. 27. Hcl! Nú vofir yfir stöðug hótun um að skipta upp á c5 og reyna aö skapa fjarlægan frelsingja á a-línunni. Kasparov átti 14 mínútur eftir er hann hafði leikið þennan leik. 27. - Re7 28. Db5 Rf5 29. a4 Rd6 30. Dbl Da7 31. Re5!? Eftir uppskipti á c5 í þessari stöðu Tímahrakinu lokið og nú fór skák- in í bið. Kasparov (hvítur) lék biðleik. Hann á peöi meira og sterk- an biskup og vinningsmöguleik- arnir hljóta að vera talsverðir. Karpov hefur hins vegar náö að stilla mönnum sínum upp til varn- ar. Spumingin er hvort Kasparov tekst aö brjótast í gegn og tryggja sér heimsmeistaratitilinn. Bið- skákin verður tefld áfram í dag og þá kemur í ljós hvor verður heims- meistari næstu þrjú árin. -JLÁ Ríkið sleppur við skaðabótamál: Breiðafjarðarferja fær 100 Breiðafjarðarferja fær grænt ljós frá Alþingi. Stjómarmeirihlutinn í fjárhags- og viðskiptanefnd leggur til að inn í lánsfjárlög verði bætt heim- ild fyrir Flóabátinn Baldur hf. í Stykkishólmi, en þáð fyrirtæki er 80%.eign ríkisins, til að taka 100 milijónir króna að láni erlendis frá vegna smíði ferjunnar. Alþingi veitti í fyrra heimild fyrir ríkisábyrgðarláni upp á 35 milljónir vegna Breiöaijarðaiferju. Á þeim grundvelli heimilaði samgönguráðu- neytið að samið yrði við lægstbjóð- anda, Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi, um smíði skipsins fyrir 156 miiljónir króna. Skipið á að afhend- milljónir ast í ágústmánuði næstkomandi. Þrátt fyrir tillögu samgönguráðu- neytis um 135 milljónir króna til Breiðafjarðarferju lagði íjármálaráð- herra lánsfjárlagafrumvarpiö fram á Alþingi í haust án þess að ferjan væri nefnd þar á nafn. Vegna samn- ingsins við skipasmíöastöðina vofði skaðabótamál því yfir. Þeirri hættu hefur nú verið aflétt. Hins vegar er hætt við því að ferjan nýtist illa fyrst um sinn því fjárveit- ing til ferjubryggju er bara fyrir Brjánslæk en ekki hinn endann, Stykkishólm. -KMU Fullnaðaruppgjör vegna haustslátrunar ókomið Bændur hafa ekki fengið uppgert vegna þess fjár sem slátrað var í haust. Áö öllu eðlilegu hefði fullnað- aruppgjör átt að liggja fyrir um miðjan þennan mánuð. „í fyrradag var okkur sagt að upp- lýsingar vantaði frá Landsbankan- um, ég veit ekki hvaða upplýsingar það eru, en ég held að þær séu komn- ar nú. Ég held að það sé eitthvað annað sem tefur þetta núna, hvað það er veit ég ekki,“ sagði Gunnar Guðbjartsson hjá Stéttarsambandi bænda. -sme Festist í netavindu og handleggsbrotnaði Sjómaður brotnaði á upphandlegg er hann festist í netavindu. Slysið varð um borð í Hafbergi GK er bátur- inn var á netaveiöum skammt frá Grindavík. Sjómaðurinn festist í net- inu og dróst með því með þeim afleiðingum að hann brotnaði á vinstri upphandlegg. Bátnum var strax snúið til hafnar og þegar hann kom til Grindavíkur innan einnar klukkustundar frá því að slysið varð. -sme
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.