Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. 19 Vesalingamir frumsýndir í Þjóðleikhúsinu: Stórbrotin dramatík í rokkaðri og léttklassískri uppfærslu - verk sem slær öll sýningarmet í London og New York „Vesalingamir eru stórbrotið dramatískt verk, byggt á sögu manns, Jean Valjean, og dóttur hans, Cosette, sem ég leik. Þetta er einnig rómantískt verk og krefst bæði ein- lægni og kærleika," sagði Edda Heiðrún Backman leikkona er DV bað hana að segja lítillega frá Vesal- ingunum, jólaleikriti Þjóðleikhúss- ins. „Þetta er verk sem er að vissu leyti erfitt þvi það gerir kröfur í söng. Verkið má fremur flokka undir óperu en söngleik þar sem ekkert og Claude-Michel Scönberg, sem samdi tónlistina, og auk þeirra Jean- Marc Natel, Herbert Kretzmer og James Fenton. íslenska þýðingu gerði Böðvar Guðmundsson. Bene- dikt Ámason leikstýrir. Hér á landi hefur þessa verks verið beðið með mikilli eftirvæntingu og hafa þegar selst átta þúsund miðar. Vesahngarnir hafa verið sýndir víða um heim og notið fádæma vinsælda. í London og New York er leikurinn að slá öU. fyrri sýningarmet. Edda Heiðrún sagði er hún var spurð um sig inn í hjörtu landans," sagði Edda Heiðrún. Auk þeirra tveggja kemur íjöldi góðra leikara fram í Vesalingunum. Má þar nefna Sigrúnu Waage, sem nú er að leika sitt fyrsta hlutverk, Jóhann Sigurðarson, Sigurö Sigur- jónsson, Sverri Guðjónsson, Aðal- stein Bergdal, Ragnheiði Steindórs- dóttur og Lilju Þórisdóttur. Það vekur athygU að aUt eru þetta ungir leikarar sem vakið hafa mikla at- hygh. „Þetta verk er hugljúft og trúarlegs eðUs, drama og kærleikur. Það hefur sérstöðu í tónUst því hún er klassísk en samt rokkuð. Verkið fjaUar um alþýðuna, stéttamismun í borgum, vesaldóm og hórdóm, svo eitthvað sé nefnt,“ sagði Edda Heiðrún. Hún sagðist hafa séð sýninguna í London og fundist hún ágæt. „Mér fannst komin þreyta í verkið enda búiö að sýna það í tvö ár. Hins vegar sá ég eftirmiðdagssýningu og það er hugs- anlegt að leikaramir hafi ekki gefið aUt af sér þar sem önnur sýning átti að véra um kvöldið." Edda Heiðrún sagði að fyrirhugað- ar væru sýningar á Vesahngunum í þijá mánuði. VesaUngamir voru fyrst sýndir í París árið 1980 og urðu áhorfendur um hálf miUjón. Árið 1985 var verkið fmmsýnt í London i nýrri og breyttri gerð og er það sú uppfærsla sem er að koma á dagskrá leikhúsa um aUan heim. Þegar verk- ið var frumsýnt á Broadway í New York fyrr á þessu ári vom seldir. aðgöngumiðar fyrir 12 miUjónir dala þegar kom að frumsýningu. -ELA Sigurður Sigurjónsson sem Thénardier. talað mál er í því. Hins vegar er tón- Ustin meira rokkuð en í óperu,“ sagði Edda Heiðrún ennfremur. Vesalingamir verða fmmsýndir á annan dag jóla. Verkið er byggt á samnefndri skáldsögu Victors Hugo. Höfundar verksins em Alain BoubUl væntingar í sambandi við verkið hér á landi: „Fólk þekkir söguna vel og veit um hvað verkið fjallar. Vesaling- amir hafa alls staðar fengið góðar viðtökur. Einnig eru góðir leikarar eins og EgiU Ólafsson í aöalhlutverki en hann hefur í gegnum árin sungiö Skækjurnar i Paris í Vesalingunum. Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar óskar eftir 2ja og 4ra herbergja íbúðum til leigu sem fyrst í Hafnarfirði og nágrenni. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 53444. Astrid Lindgren: Sögur og ævíntýrí Afmælisbók handa ykkur í tilefni af áttræðísafmæli Astrid Lindgren og fimmtugsafmæli Máls og menningar. í bókinni eru bæði nýjar þýðingar og endurprentaðar úrvalsþýðingar. Hér birtast í heild sögurnar Þegar ída lítla ætlaði að gera skammarstrik, Tu tu tu, Bróðir minn Ljónshjarta, Emil í Kattholti og Madditt og leikþátturinn Aðalatriðið er að vera hress. Einnig eru kaflar úr Á Saltkráku, Leynilög- reglumaðurinn Karl Blómkvist, Elsku Mió minn og Ronja ræningjadóttir. Bókin er byggð upp þannig að hún byrjar á efni handa yngstu börnunum en smáþyngist þegar á liður. Þetta er bók sem fylgir börnum - eldist með þeim - alveg fram á fullorðínsár. Hún er 632 bls. með fullt af myndum eftir marga listamenn. Astrid Lindgren: Rasmus fer á flakk Rasmus er níu ára strákur á munaðarleys- ingjahæli. Hann langar ósköp mikið til að eignast fósturforeldra en þeir sem ætla að taka barn vilja alltaf stelpur með Ijósar krullur. Þar kemur að Rasmus fær nóg af vistinni og strýkur af hælinu til að leita sér • sjálfur að foreldrum. Hann er svo bráðhepp- inn að komast í kynni við Útigangs- Óskar, landshornaflakkara og guðs útvalda gauk og Rasmusi finnst það gott líf að flakka um með Óskari og syngja fjörug lög fyrir mat og aurum. En yfirvöldirt eru á annarri skoðun - ekki síst eftir endurtekin bíræfin ínnbrot i sýslunni. . . Sigrún Árnadóttir þýddi. Eric Palmqvist gerði myndirnar í bókina sem er 211 bls. Verð: 1.290,- Verð: 2.850,- Mál og menning lEEa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.