Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Blaðsíða 48
52 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Leðursófasett, 3 + 1+1, 139.650 stgr. Opið frá kl. 10-21 Fiocco, 3 + 1 +1, 108.000 stgr. Svefnsófasett, 3 + 1+1, 84.980 stgr. Delfino, 3 + 1 +1, 94.600 stgr. Koala, 3 + 1+1, 109.000 stgr. SÓFASETT í miklu úrvali. Opið kl. 10-19 ALLA DAGA. Greiðsluskilmálar Cl <Bólstu Garðshorni NÝh rgo - Fossvog rðiri i - Sími 16541 Handknattleikur unglinga í 2. og 4. flokki Halla Maria Helgadóttir var marka- hæst i 1. deild í 2. flokki kvenna með 23 mörk. Um síðustu helgi birtist listi yfir markahæstu leikmenn í 3. og 5. flokki karla og kvenna. Verður nú haldið áfram þar sem frá var horfið og greint frá markahæstu leikmönnum í 4. flokki karla og 2. og 4. flokki kvenna. Mjög jafnt skor var hjá marka- hæstu leikmönnum 1. deildar í 4. flokki karla og skildu aðeins fjögur mörk á milli fimm efstu manna. Markahæstir urðu: 25 mörk: Valgarð Thoroddsen, ÍR 25 mörk: Ásgrímur Harðarson, ÍA 23 mörk: Sveinbjörn Gíslason, UMFN 23 mörk: Dagur Sigurðsson, Val 21 mark: Sigurbjörn Narfason, UBK í öðrum deildum í 4. flokki karla varð markaskor sem hér segir: 2. deild 42 mörk: Júlíus Hallgrímsson, Tý 24 mörk: Kristinn Lárusson, Stjöm- unni 21 mark: Páfl Beck, KR 20 mörk: Jón A. Finnsson, UMFA 19 mörk: Sigurður Sigurðsson, Stjörnunni 3. defld 34 mörk: Erlingur Klemensson, Sel- fossi 33 mörk: Þorkell Magnússon, Hauk- um 30 mörk: Hilmar Bjarnason, Víkingi 28 mörk: Steingrímur Jóhannesson, Þór 25 mörk: Aron Jóhannsson, Selfossi 4. deild 33 mörk: Valur Þorsteinsson, Skalla- grími 28 mörk: Hilmir Guðlaugsson, UFHÖ 22 mörk: Halldór Steinsson, Fylki 21 mark: Willy Nilsen, ÍBK í 2. flokki kvenna var markaskor í lágmarki í 1. deild enda féllu þar nið- ur nokkrir leikir. 23 mörk: Halla María Helgadóttir, Víkingi 20 mörk: Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 15 mörk: Inga Ólafsdóttir, UBK 13 mörk: Elísabet Benónýsdóttir, ÍBV 13 mörk: Herdís Sigurbergsdóttir, Stjömunni • Dagur Sigurðsson, fyrirliði deild- armeistara Vals í 4. flokki, skoraði 23 mörk fyrir lið sitt. 2. deild: 34 mörk: Tinna Snæland, KR 29 mörk: Björk Bergsteinsdóttir, Haukum 26 mörk: Margrét Elíasdóttir, Fram 26 mörk: Díana Guðjónsdóttir, Fram 26 mörk: Díana Herwood, Val Markaskor var ótrúlega jafnt í 1. deild í 4. flokki kvenna og voru þrír leikmenn efstir og jafnir. 20 mörk: Steinunn Tómasdóttir, Fram 20 mörk: Ásdís Þorgilsdóttir, ÍBK 20 mörk: Elísabet Sveinsdóttir, UBK 16 mörk: Ragna Friðriksdóttir, ÍBV 15 mörk: Hrafnhildur Guðlaugsdótt- ir, UBK 2. deild: 26 mörk: Sara Smart, KR 18 mörk: Þórdís Ævarsdóttir, Gróttu 17 mörk: Anna G. Steinsen, Víkingi 17 mörk: Sigurrós Ragnarsdóttir, UMFG 3. deild 23 mörk: Marsibil J. Sæmundsdóttir, Fylki 22 mörk: Snjólaug Birgisdóttir, Stjörnunni 22 mörk: Þórunn Björnsdóttir, UFHÖ Jólamót yngri flokka Unglingsíðan hefur fregnað að um jólahátíðina ætli nokkur félög að halda mót fyrir yngri flokka og er þá um að ræða yngstu aldursflokk- ana sem minnst spila í íslandmóti. Jólamót Hauka verður haldið 20. des. fyrir 5. flokk kvenna og 6. flokk karla í íþróttahúsinu við Strandgötu. Milli jóla og nýárs verður Fram með mót fyrir 4. flokk kvenna. Greint verður frá þessum mótum á unglingasíðunni og hafl önnur félög ákveðið að halda mót fyrir yngri flokka væri vel þegið að fá upplýsing- ar um þau þannig að hægt verði að greina frá þeim. Norðurlands- riðiUíjanúar Ekki hefur enn verið spilaö í Norð- urlandsriðli yngri flokka og hefur unglingasíðan fregnað að fyrsta um- ferð af þremur verði leikin 16.-17. janúar nk. á Akureyri. Síðan verði spflað í febrúar og í byrjun mars á Húsavík. í þessum riðli spila Þór, KA og Völsungur. Einnig hefur unglinga- síðan fregnað aö einhverjir flokkar frá Hetti, Egilsstöðum, taki þátt í ís- landsmóti en ekki var hægt að fá upplýsingar um það hjá HSI. Á síðasta ársþingi HSÍ var ákveð- er æfa handknattleik með félögun- ið að haldin skyldi B-liða keppni í um að spila. Þaö er því von ungl- yngri flokkunum og yrði leikín þre- ingasiðunnar að HSÍ láti það ekki fóld umferð milli umferða A-liða x detta upp fyrir að lialda raót fyiir íslandmóti. Var búið að ákveða að B-liðin eins og ákveðið hafði verið. fyi-sta umferð yrði leikin i byrjun Vilji er allt sem þarf. desember en einhverja hluta vegna í B-liði mega ekki leika 12 leikja- hefur það farist fyrh'. hæstu leikmenn hvers fólags, B-liða keppin var stórt stökk fram miðað við A-liðs leiki i viðkomandi á við í viðleítni til að leyfa öllum raóti. Nokkur félög skara fram úr - KR, Fram og UBK með flesta flokka í 1. deild Þegar litið er yfir sameiginlegan árangur félaganna kemur í ljós að sum félög eiga fleiri flokka í 1. og 2. deild heldur en önnur, eins og gengur og gerist. KR hefur flesta flokka í 1. deild, eða fimm alls, næstir þeim koma Framarar og Breiðablik með íjóra flokka. Nokkur félög eru síðan með þrjá flokka í 1. deild. Framarar eiga mesta möguleika á aö fjölga flokkum í 1. deild í næstu umferð en hirnr þrír flokkar félags- ins eru í 2. deild. KR-ingar hafa einn flokk í 2. deild og geta því bætt við sig í næstu umferð. Breiðablik hef- ur einnig möguleika á að bæta við sig einum flokki í 1. deild. Skammt á eftir þessum liðum koma Víkingur, Selfoss og Stjaman en þessi liö hafa öll þrjá flokka í 1. deild og tvo í 2. deild. FH hefur einnig þrjá flokka í 1. deild en að- eins einn í 2. deild. Eftir næstu umferð verður kann- aö hvort einhveijar breytingar hafa orðið á fjölda flokka þessara félaga í efstu deildunum eða hvort önnur félög hafi blandað sér í slag- inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.