Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1987, Page 48
52 LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987. Leðursófasett, 3 + 1+1, 139.650 stgr. Opið frá kl. 10-21 Fiocco, 3 + 1 +1, 108.000 stgr. Svefnsófasett, 3 + 1+1, 84.980 stgr. Delfino, 3 + 1 +1, 94.600 stgr. Koala, 3 + 1+1, 109.000 stgr. SÓFASETT í miklu úrvali. Opið kl. 10-19 ALLA DAGA. Greiðsluskilmálar Cl <Bólstu Garðshorni NÝh rgo - Fossvog rðiri i - Sími 16541 Handknattleikur unglinga í 2. og 4. flokki Halla Maria Helgadóttir var marka- hæst i 1. deild í 2. flokki kvenna með 23 mörk. Um síðustu helgi birtist listi yfir markahæstu leikmenn í 3. og 5. flokki karla og kvenna. Verður nú haldið áfram þar sem frá var horfið og greint frá markahæstu leikmönnum í 4. flokki karla og 2. og 4. flokki kvenna. Mjög jafnt skor var hjá marka- hæstu leikmönnum 1. deildar í 4. flokki karla og skildu aðeins fjögur mörk á milli fimm efstu manna. Markahæstir urðu: 25 mörk: Valgarð Thoroddsen, ÍR 25 mörk: Ásgrímur Harðarson, ÍA 23 mörk: Sveinbjörn Gíslason, UMFN 23 mörk: Dagur Sigurðsson, Val 21 mark: Sigurbjörn Narfason, UBK í öðrum deildum í 4. flokki karla varð markaskor sem hér segir: 2. deild 42 mörk: Júlíus Hallgrímsson, Tý 24 mörk: Kristinn Lárusson, Stjöm- unni 21 mark: Páfl Beck, KR 20 mörk: Jón A. Finnsson, UMFA 19 mörk: Sigurður Sigurðsson, Stjörnunni 3. defld 34 mörk: Erlingur Klemensson, Sel- fossi 33 mörk: Þorkell Magnússon, Hauk- um 30 mörk: Hilmar Bjarnason, Víkingi 28 mörk: Steingrímur Jóhannesson, Þór 25 mörk: Aron Jóhannsson, Selfossi 4. deild 33 mörk: Valur Þorsteinsson, Skalla- grími 28 mörk: Hilmir Guðlaugsson, UFHÖ 22 mörk: Halldór Steinsson, Fylki 21 mark: Willy Nilsen, ÍBK í 2. flokki kvenna var markaskor í lágmarki í 1. deild enda féllu þar nið- ur nokkrir leikir. 23 mörk: Halla María Helgadóttir, Víkingi 20 mörk: Ragnheiður Stephensen, Stjörnunni 15 mörk: Inga Ólafsdóttir, UBK 13 mörk: Elísabet Benónýsdóttir, ÍBV 13 mörk: Herdís Sigurbergsdóttir, Stjömunni • Dagur Sigurðsson, fyrirliði deild- armeistara Vals í 4. flokki, skoraði 23 mörk fyrir lið sitt. 2. deild: 34 mörk: Tinna Snæland, KR 29 mörk: Björk Bergsteinsdóttir, Haukum 26 mörk: Margrét Elíasdóttir, Fram 26 mörk: Díana Guðjónsdóttir, Fram 26 mörk: Díana Herwood, Val Markaskor var ótrúlega jafnt í 1. deild í 4. flokki kvenna og voru þrír leikmenn efstir og jafnir. 20 mörk: Steinunn Tómasdóttir, Fram 20 mörk: Ásdís Þorgilsdóttir, ÍBK 20 mörk: Elísabet Sveinsdóttir, UBK 16 mörk: Ragna Friðriksdóttir, ÍBV 15 mörk: Hrafnhildur Guðlaugsdótt- ir, UBK 2. deild: 26 mörk: Sara Smart, KR 18 mörk: Þórdís Ævarsdóttir, Gróttu 17 mörk: Anna G. Steinsen, Víkingi 17 mörk: Sigurrós Ragnarsdóttir, UMFG 3. deild 23 mörk: Marsibil J. Sæmundsdóttir, Fylki 22 mörk: Snjólaug Birgisdóttir, Stjörnunni 22 mörk: Þórunn Björnsdóttir, UFHÖ Jólamót yngri flokka Unglingsíðan hefur fregnað að um jólahátíðina ætli nokkur félög að halda mót fyrir yngri flokka og er þá um að ræða yngstu aldursflokk- ana sem minnst spila í íslandmóti. Jólamót Hauka verður haldið 20. des. fyrir 5. flokk kvenna og 6. flokk karla í íþróttahúsinu við Strandgötu. Milli jóla og nýárs verður Fram með mót fyrir 4. flokk kvenna. Greint verður frá þessum mótum á unglingasíðunni og hafl önnur félög ákveðið að halda mót fyrir yngri flokka væri vel þegið að fá upplýsing- ar um þau þannig að hægt verði að greina frá þeim. Norðurlands- riðiUíjanúar Ekki hefur enn verið spilaö í Norð- urlandsriðli yngri flokka og hefur unglingasíðan fregnað að fyrsta um- ferð af þremur verði leikin 16.-17. janúar nk. á Akureyri. Síðan verði spflað í febrúar og í byrjun mars á Húsavík. í þessum riðli spila Þór, KA og Völsungur. Einnig hefur unglinga- síðan fregnað aö einhverjir flokkar frá Hetti, Egilsstöðum, taki þátt í ís- landsmóti en ekki var hægt að fá upplýsingar um það hjá HSI. Á síðasta ársþingi HSÍ var ákveð- er æfa handknattleik með félögun- ið að haldin skyldi B-liða keppni í um að spila. Þaö er því von ungl- yngri flokkunum og yrði leikín þre- ingasiðunnar að HSÍ láti það ekki fóld umferð milli umferða A-liða x detta upp fyrir að lialda raót fyiir íslandmóti. Var búið að ákveða að B-liðin eins og ákveðið hafði verið. fyi-sta umferð yrði leikin i byrjun Vilji er allt sem þarf. desember en einhverja hluta vegna í B-liði mega ekki leika 12 leikja- hefur það farist fyrh'. hæstu leikmenn hvers fólags, B-liða keppin var stórt stökk fram miðað við A-liðs leiki i viðkomandi á við í viðleítni til að leyfa öllum raóti. Nokkur félög skara fram úr - KR, Fram og UBK með flesta flokka í 1. deild Þegar litið er yfir sameiginlegan árangur félaganna kemur í ljós að sum félög eiga fleiri flokka í 1. og 2. deild heldur en önnur, eins og gengur og gerist. KR hefur flesta flokka í 1. deild, eða fimm alls, næstir þeim koma Framarar og Breiðablik með íjóra flokka. Nokkur félög eru síðan með þrjá flokka í 1. deild. Framarar eiga mesta möguleika á aö fjölga flokkum í 1. deild í næstu umferð en hirnr þrír flokkar félags- ins eru í 2. deild. KR-ingar hafa einn flokk í 2. deild og geta því bætt við sig í næstu umferð. Breiðablik hef- ur einnig möguleika á að bæta við sig einum flokki í 1. deild. Skammt á eftir þessum liðum koma Víkingur, Selfoss og Stjaman en þessi liö hafa öll þrjá flokka í 1. deild og tvo í 2. deild. FH hefur einnig þrjá flokka í 1. deild en að- eins einn í 2. deild. Eftir næstu umferð verður kann- aö hvort einhveijar breytingar hafa orðið á fjölda flokka þessara félaga í efstu deildunum eða hvort önnur félög hafi blandað sér í slag- inn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.