Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 5
LAUGARD AGUR27? STÖDIN SSM HLUSTAD ER ’/X I Páll Þorsteinsson VIRKIR DAGAR 8-10 Útvarpsstjórinn er fyrstur á fætur á morgnana. Páll hefur starfað á Bylgjunni frá upphafi, fyrst sem dagskrárstjóri og síðan útvarpsstjóri. Páll spilar vinsæl lög sem gott er að vakna við, lítur í mor-gunblöðin og hjálpar fólki réttum megin fram úr. YLGJANi 9Ö9 ■■■■ Anna Þorláks VIRKIR DAGAR 14-18 Anna er'„nýjasta"'röddin á Bylgjunni. Hún hefur þó starfað á Bylgj- unni frá upphafi og eignaðist strax stóran aðdáendahóp sem hlustaði á Ijúfmeti hennar á laugardagskvöldum. Dægurtónlistin ræður ríkjum. Anna er með þér í vinnunni og á leiðinni heim. Hallgrímur Thorsteinsson REYKJAVÍK SÍÐDEGIS - HVAÐ FINNST ÞÉR? Hallgrímur á nýjum brautum í Reykjavík síðdegis, sem nú er vettvang- ur fyrir hlustendur sem vilja koma skoðunum sínum á framfæri. Hall- grímur svarar í síma 61 11 11 frá kl. 18.10-1 9.05 og spjallar við hlust- endur um hvað sem er. WDRDDEDREEDEEMDDEMDKBRMEDEHBMDDEDEDREDNDm MM RKDRMREBBHHEDR YLGJANi RHERHEEMDBEHEDEBREREDHBHBDRMEBEEDBBBEEBEEBEEEDRMBDRHMDEEEEDaMHBRMEHBBDEMEMBEERÉ Pétur Steinn Guðmundsson SÉR UM ÍSLENSKA LISTANN á laugardögum frá 16-18. Pétur Steinn fer yfir stöðu 40 vinsælustu laga landsins í hverri viku. Hér er ekki þurr upptalning á númerum heldur margþættur fróðleikur um listamennina sem flytja lögin. Hlust- endum íslenska listans er boðið í ævintýraferð um tónlistarheiminn á laugardögum. mMBSm Margrét Hrafnsdóttir ERYNGSTIDAGSKRÁRGERÐARMAÐUR BYLGJUNNAR og hefur vakið verðskuldaðá athygli, aðeins 18 ára gömul. Margrét stundar nám í Menntaskólanum við Hamrahlið. Hún.spilar létt og skemmtileg lög fyrir hlustendur Bylgjunnar og sér einnig um nætur- vaktir á laugardögum frá 10-3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.