Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 2' ^r.p,- n'QTTPt ó — Nauðungaruppboð á lausaíjármunum verður haldið að Okrum III, Hraunhreppi, Mýrasýslu, mánudaginn 5. septembernk. kl. 14.00. Eftirtaldir lausaijármunir verða boðn- ir upp: Bifreið: Dodge pickup, dráttarvélar: Ford, Farmall, UTB heyhleðsluvagn: Carbon, Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. RÁÐSMAÐUR óskast að stóru kúa-, kjúklinga- og hrossaræktarbúi á Suðurlandi. Þarf að geta unnið sjálfstætt og axlað ábyrgð. Til greina kemur að ráða par eða hjón. Upplýsingar í síma 98-75148 næstu kvöld. FRÁ GRUNNSKÓLANUM MOSFELLSBÆ Skólasetning mánudag 5. september. Varmárskóli, yngri deild: Börn 10, 11 og 12 ára mæti kl. 10 og 7, 8 og 9 ára mæti kl. 11. Forskóla- börn verða boðuð bréflega. Eldri deildir: 7. bekkur kl. 9. 8. bekkur kl. 10. 9. bekkur kl. 11. Skólastjórar Srwa.BROSUM/ |ÉUMFEBO*n (31J\ alltgengurbetur * ^ SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaðstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Víð birtum... ' Það ber áranguri Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 a ER SMÁAUGLÝSINGABLAUD 19 Innkaupastjórar! Hafið samband í síma 91 -37710 eða komið og skoðið úrvalið Ingvar § Helgason hf. Vonarlandi v/Sogaveg, sími 37710 Gefðu barninu aðeins það besta! Þau bregðast ekki teikföngin frá I Tkföb Rúnaiðkun og galdrar á r$m íslandi. ^ Hópur manna iðkar galdra og seið á laun. Hvaö gerðist við Heng- ||| ingarklett? ||| Dularfull mannshvörf i Ástral- Mpj iu árið 1900. í||g Bölvun Hexham höfð- j||| anna. ||| Úlhöggvin steinhöfuð finnast í »|| bakgarði í Hexham. Niðurtalning til enda- ® lokanna. Nokkrir ritningarspádómar ||| halda því fram að ótrúlegur ||| atburöur verði undanfari þús- |jg$ und ára ríkis. ©§} Hinn dularfulli mennski bálköstur. Læknar og vísindamenn hafa lengi efast um að sjálfkveikja manna geti í raun átt sér staö. Tröllin i Fellunum. Sagnir í Fellahreppi á Fljóts- dalshéraði Cottingley: Aö lokum sannleikurinn. Heppnaðist tveimur börnum að taka myndir af blómálfum? Bíldudalsdraugurinn. Frásögn ungra hjóna af ótrú- legri reynslu sinni af ærsla- draug. Skrímsli í Grimsey. í Grímseý virðist fyrrum hafa verið mikil og almenn skrimsla- trú. 1UL1NN DULRÆNAR FRÁSAGNIR SKRiMSU 16RIMSFY B0LVUN HtXHAM HöföANNA HVAD GCROIST Viö HENGiNGARKlETT? TRÖ1.UN í FRLUM CÖTTINGlEY Af) tOKUM SANNLEIKURiNN NIÐUHTAÍ.NING tlt FNÖA10KANNA HINN ÖUtARfULll MENNSKI BAlKOSTlJR Viötal viö Guömund S Jónasson RÚNAIÐKUN 0G GALDRAR Á ÍSLANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.