Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR' 27,‘ÁGUST 1988. 75 Slökkvilið- lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sima sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyj ar: Lögreglan sími 1666, slökkviiið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. ágúst til 1. september 1988 er í Laugavegsapóteki og Holtsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga ki. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar r símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessúm apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- flörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Krossgáta 1 T~ 5 (p 7 8 10 ) i 'iT j W' \b \\ n w járétt: 1 óheppnar, 8 kirtill, 9 leyflst, 10 öskur, 12 gljúfur, 14 aftur, 15 skemmd, .7 borgar, 19 viðkvæman, 22 mynni, 23 >rka, 24 tengdamenn. jóðrétt: 1 brotleg, 2 slota, 3 khður, 4 íár, 5 gaura, 6 angur, 7 slá, 11 kindunum, .3 ftjálsa, 14 aukast, 16 bikkja, 18 lærði, 10 áköf, 21 komast. uiusn á siðustu krossgátu. járétt: 1 skelk, 6 SK, 8 víl, 9 Erla, 10 ofsi, .1 aur, 12 nokkur, 15 af, 16 aum, 18 ká, .9 mar, 20 nafn, 22 ánni, 23 rás. jóðrétt: 1 svona, 2 kíf, 3 elskar, 4 leik, 5 uraumar, 6 slurk, 7 kar, 13 ofan, 14 láns, .7 uni, 19 má, 21 fá. 7-, ttÖKH Þér ætti að líka vel við Júlíus og frú, þau eru líka í svona fúlu hjónabandi. <öM-b/Distr. BULLS LaUi og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna -frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild; AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfriin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. SóUieimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deUdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 11-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóöminjasafn tslands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilardr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogm- og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfiöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 óg 1533. Hafharfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aUan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, semborgarbúárteljasigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkymiingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Vísirfyrir50árum 27. ágúst Japanir hefja sókn áleiðis til Hankow Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu þolinmóður og leyfðu málunum að þróast til að verða raunhæf, sérstaklega fiármálunum. Happatölur eru 7, 21 og 30. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nákvæmni, sem þér finnst leiðinleg, borgar sig. Athugaðu allt gaumgæfilega og breyttu engu. Ruglingur gæti valdið kostnaðarsömum mistökum. Hrúturinn (21. mars-19. april); Vandaðu til morgunverkanna og þá gengur allt eins og í sögu í dag. Þó getur ákveðiö fólk verið smámunasamt úr hófi fram. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður að gera upp hug þinn varðandi eitthvað mikil- vægt. Nú er einmitt rétta andrúmsloftið fyrir andlega íhug^ un. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að koma kenningum þínum og hugmyndum á fram- færi. Jafnvel neikvæða afstöðu gætir þú notfært þér. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að íhuga alla möguleika í fiármálum þínum, sérstak- lega hvernig best sé aö spara. Hlustaðu á þá sem hafa reynslu á þessu sviði. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú leggur þig allan fram við að fá einhvern sem engan áhuga hefur til að hlusta á þig. Happatölur eru 3, 17 og 32. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað sem hefur gerst án þinnar vitundar og vilja hefur mikil áhrif á þig. Það beinist sérstaklega að fiár- og eignamál- um. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu þér far um að mynda ný sambönd, sérstaklega við fólk sem hefur önnur áhugamál en þú. Opnaðu sjálfan þig fyrir nýjum sjónarmiðum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einbeittu þér að skipulagi til lengri tíma. Treystu ekki á innsæi þitt gagnvart fólki í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fólk í kringum þig er einbeitt, þér er eins gott að fylgjs straumnum. Ýttu ekki á eftir, komdu málunum áfram í róleg- heitunum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta verður ekki auðveldur dagur. Þú mátt búast við alls konar ágreiningi og árekstrum. Vertu ekki mjög metnaðar- gjarn. Kvöldið verður betra. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 29. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það verður einhver pirringur og leiði, sérstaklega í heimilis- málunum. Leggðu þig fram við að ná samkomulagi þótt þú þurfir að breyta skipulagi þínu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að ljúka einhverju sem hefur lengi veriö í deigl- unni. Þú gætir þurft að treysta á eldmóð annarra. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það gæti verið einhver tímabundin uppstytta í ákveðnu sam- bandi. Athugaðu stöðu þína vel ef þetta yrði varanlegt ástand. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er ekki víst að eitthvað sem þú taldir pottþétt sé þaö. Fáðu kunnugt fólk til að greiða götu þína. Happatölur eru 6, 18 og 36. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Þú hefur tækifæri til að hafa hönd í bagga með eitthvað sem þér fmnst betur mega fara. Kafaöu djúpt ef þú þarft til að ftnna betri lausnir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður að varast að stjórna fólki of harkalega. Þú nærö lengra meö umræðum, jafnvel rifrildi, heldur en að stjórna meö harðri hendi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Það mikilvægasta núna er að skipuleggja allt vel hvort sem þaö er vinnan eða heimiliö. Komdu skýrum hugmyndum þínum á framfæri. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fáðu meira svigrúm eða frest á því sem þú ert að gera. Eitt- hvað lofar mjög góðu en þú þarft meiri tíma. Happatölur eru 9, 14 og 25. Vogin (23. sept.-23, okt.): Þú ert í þeirri stöðu að ná meiri persónulegum árangri en ella. Vertu bara viss um að þú fáir ekki bakslag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að snúast i mörgu, vertu viss um að vera ekki svo annars hugar að þú gleymir einhveiju. Það geta orðið ein- hveijar seinkanir á ferðalögum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Notfærðu þér viðtöl frekar en framkvæmdir í, dag. Þartnig kemstu lengra. Varastu að láta þér yftrsjást eitthvað mikil- vægt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Breyttar aðstæður gætu komið þér til góða, sérstaklega varð- andi þá sem hafa verið að gera þér lífið leitt. Leggðu áherslu á ákveðin sambönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.