Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 60
76 LAUGARDAGUR -27. ÁGUST 1988. Sunnudagur 28. ágúst SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir, sóknarprestur í Hrísey, flytur. ' 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregður á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar (The Devlin Connec- tion). Aðalhlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Bandarískur myndaflokk- ur um feðga sem gerast samstarfs- menn við glaepauppljóstranir. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. ^ 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- J þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Ugluspegill. Fjallað verður um stutt- myndir ungra kvikmyndagerðar- manna. Umsjón Kolbrún Halldórs- dóttir. 21.30 Snjórinn í bikarnum. (La neve nel bicchiere), ítalskur myndaflokkur Ifjór- um þáttum. Þriðji þáttur. Aðalhlutverk Massimo Ghini, Anna Theresa Ross- ini, Marne Maitland og Anna Leilo. 22.30 Úr Ijóðabókinni. Rúrik Haraldsson les Ijóðið I Árnasafni eftir Jón Helga- son. Þórarinn Eldjárn kynnir skáldið. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 20. mars 1988. 22.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty, teiknimynd. Þýðandi: Ein- ar Ingi Ágústsson. Filmation. 9.25 Alli og ikornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Worldvision. J0.15 Ógnvaldurinn Lúsí. Luzie. Leikin ^ barnamynd. Þýðandi: Valdís Gunnars- dóttir. WDR. 10.40 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.05 Albert felti. Fat Albert. Teiknimýnd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrir- myndarfaðirinn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýð- andi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í banda- rískum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pét- ur S. Hilmarsson. Western World. 12.00 Klementina. Clementine. Teikni- mynd með islensku tali um litlu stúlk- una Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Útilif I Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð um náttúrufegurð Alaska. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Tom- wil. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. 14.35 Jacksonville Jazz. Dagskrá frá May- porthátíðinni sem haldin var árið 1984 þar sem Spyro Gyra, Adam Makowicz, The Swing Reunion og Phil Woods fluttu krafmikla jasstónlist. WQED 1984. 15.35 Með sínu lagi. With a Song in My Heart. Mynd þessi byggir á lífi söng- konunnar Jane Froman. Aðalhlutverk: Susan Hayward, David Wayne og Rory Calhoun. Leikstjóri: Walter Lang. Framleiðandi: Lamar Trotti. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. 20th Century Fox 1952. Sýningartlmi 115 mín. Endur- sýning. 17.30 Fjölskyldusögur. After School Spec- * ial. Scott og Alix eru framhaldsskóla- nemar og nánir vinir. Þegar Scott fer fram á að þau hefji kynlíf slitnar upp úr sambandi þeirra en viðhorf hans breytist þegar hann kynnist kynlífinu með stúlkunni í næsta húsi. Aðalhlut- verk: Steve Antin, Beau Bridges og Heather Langencamp. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Golf. I golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlf- ur Lúðvíksson lýsir mótunum. Um- sjónarmaöur er Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir, Iþróttir, veður og um- fjöllun um málefni liöandi stundar. _ 20.15 Heimsmetabók Guinness. Spec- '' tacular World of Gurnness. Ótrúleg- ustu met i heimi er að finna I heims- metabók Guinness. Kynnir er David Frost. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 20th Century Fox. 20.45 Á nýjum slóðum. Aaron's Way. Myndaflokkur um bandaríska fjöl- skyldu af gamla skólanum sem flust hefur til Kaliforníu. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. NBC. 21.35 Bamfóstran. Sitting Pretty. Aðal- hlutverk: Clifton Webb, Robert Young og Maureen OHara. Leikstjórn: Walter Land. Framleiðandi: Samuel G. Engel. Þýðandi: Svavar Lárusson. 20th Cent- ury Fox 1948. Sýningartími 80 mín. s/h. A 13/10. 22.55 Vietnam. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Barry Otto,- Veronica Lang, Nicholas Eadie og Nicole Kidman. Leikstjórn: John Duigan og Chris Noonan. Fram- leiðendur: Terry Hayes, Doug Mitchell og George Miller. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Ekki við hæfi barna. 23.40 Wilson. Mynd um ævi Woodrow Wilsons fyrrum Bandaríkjaforseta þar sem dregin er upp mynd af tíðaranda og stjórnarfari millistríðsáranna. Aðal- hlutverk: Alexander Knox, Charles Coburn, Cedric Hardwicke og Gerald- ine Fitzgerald. Leikstjóri: Henry King. Framleiðandi: Daryl F. Zanuck. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Century Fox 1944. Sýningartími 150 mín. Endursýning. 02.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn I tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Árbæjarkirkju. Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Af hverju hlæjum vlð og til hvers? Þriðji og lokaþáttur um danska kimni í umsjá Keld Gall Jörgensens. Árni Sigurjónsson þýddi og les. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón- list af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Hauks Ágústssonar. 16.00 Fréttir. Tilkyriningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. „Karnival dýranna" eftir Camille Saint-Saens. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stjórnar. Kynnir: Katrín Árnadóttir. (Upptaka frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitarinnar á sumardaginn fyrsta). 17.00 Frá listaviku i Vín I júni sl. Frá kammertónleikum 28. júní. Boris Perg- amenschikof leikur á selló og Pavel Gililov á pianó verk eftir Schumann, Wellesz, Mendelssohn og Rachmanin- off. -18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dag- mar Galin. Salóme Kristinsdóttir ís- lenskaði; Sigrún Sigurðardóttir les (2). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir Islenska samtímatónlist. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: ,Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundurles. (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Þor- björgu Þórisdóttur. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. '12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustend- ur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 Tónleikar frá BBC. Hljómsveitin Queen leikur. Kynnir: Magnús Einars- son.' 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Pétur Grét- arsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. I ágústmánuði er fjallað um umferðarmál og hlustendur hvattir til að hringja eða skrifa þættinum og leggja málinu lið. Umsjón: Jakob S. Jónsson. _____________________DV Rás 2 kl. 15.00: Queen á tónleikum frá BBC 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. 12.00 Þorsteinn Ásgeirsson og sunnu- dagstónlist i bíltúrinn og gönguferð- ina. 17.00 Halli Gísla með þægilega tónlist frá Snorrabraut. 21.00 Á síökvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni spilar þægilega sunnudagstónlist. Það er gott að geta slappað af með Bjarna. Síminn er 611111. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónleikar með bresku hljóm- sveitinni Queen verða á rás 2 um rniðjan dag í dag. Um langt árabil hefur Queen verið ein vinsælasta hljómsveit Breta. Hafa hljómplötur sveitarinnar selst í milljónum ein- taka og þykir stórkostlegt að vera á tónleikurn hennar Þegar þessir tónleikar voru hljóð- ritaðir, eða árið 1975, má segja að hljómsveitin hafl staðið á hátindi frægðar sinnar. Þá hafði sveitin nýiega gefið út plötuna A Night at the Opera og var þá eitt laganna, Bohemian Raphsody, í fyrsta sæti breska vinsældalistans. Kynnir í þættinum er Magnús Einarsson. GKr Tónleikar hljómsveitarinnar Queen, sem fluttir eru á rás 2 i dag, eru frá 1975 og verður meðal annars flutt hljómleikaútgáfa af Bohemian Raphsody. Rás 1 kl. 16.20: Kamival dýranna 9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi". Stjarnan í sunnu- dagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur tónlist og á als oddi. Ath. Allir í góðu skapi. Auglýsingasími: 689910. 16.00 „í túnfætinum". Andrea Guð- mundsdóttir, Sigtúni 7, leikur þýða og þægilega tónlist í helgarlok úr tón- bókmenntasafni Stjörnunnar. 19.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Helg- arlok. Sigurður í brúnni. Hvað er að gerast i kvikmyndahúsunum? 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórpinni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Barnatími i umsjá barna. E. 9.30 Erindi. E. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. Umsjón Jón Rúnar Sveinsson. 12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu- dagssteikinni. 13.00 Réttvisin gegn Ólafi Friörikssyni. 2. þáttur. Pétur Pétursson fjallar um mál Nathans Friedmann, drengs sem Ólafur Friðriksson tók i fóstur, en var siðan sendur úr landi. 14.00 Frídagur. Léttur blandaður þáttur. 15.30 Treflar og serviettur. Tónlistarþáttur í umsjá Önnu og Þórdísar. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: í Barnaútvarpinu á rás 1 í dag verður útvarpaö Kamivali dýr- anna eftir Camille Saint-Saens. Þetta er upptaka frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands á sumar- daginn fyrsfa á þessu ári. Saint-Saens var franskur snill- ingur, kunnáttumaður með kímni- gáfu. Sjálfur lék hann á píanó og hafði áhuga á hermiáhrifum tóna og hljóðs eins og heiti kaflanna í Karnivali dýranna bera með sér - Hænur og hanar, Fíllinn,- Fiska- búrið, Svanurinn. Karnival dýranna var framtlutt árið 1886 og höfundurinn óskaði þess að það yrði aldrei ílutt aftur! Þetta er nefpilega ljóð um dýr (frá píanistum upp í gagnrýnendur), samlíking og tillaga til réttindabar- áttu tónlistarmanna. Stjórnandi sinfóníuhljómsveitar- innar er Páll P. Pálsson en kynnir er Katrín Árnadóttir. -GKr. Snillingurinn Harry reynir að gæta þriggja óþekkra barna í myndinni Barnfóstran. Stöð 2 kl. 21.35: Flokkur mannsins. 18.00 Úr rítverkum Þórbergs Þóröarson- ar. Jón frá Pálmholti velur og les. 19.00 UmróL Opið til umsókna. 19.30 Barnatimi i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Helma og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.30 Opiö. Þáttur sem er laus til umsókn- ar hverju sinni. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Hljóðbylqjan Akureyri nvi 101,8 Sitting Pretty, þýdd á íslenskt mál Barnfóstran, er bíómynd sem stöö 2 sýnir í kvöld. Myndin fjallar um sjálfskipaðan snilling sem afræður að bæta barnfóstrustörf- um inn á afrekslista sinn. Hann ræðst til fólks sem á erfitt með að halda í barnfóstrar vegna erfiðra barna sinna en þau eiga þrjá unga grislinga sem eru heldur en ekki fyrirferðarmiklir. Það er spennandi að fylgjast með því hvernig snillingnum tekst upp að gæta barnanna og hvort hann er maður í það að gera börnin að fyrirmynd annarra barna. Með aðalhlutverk fara Clifton Webb, Robert Young og Maureen O’Hara. Leikstjóri er Walter Land. -GKr. Rót kl. 10.00: 10.00 Sigríður Sigursveinsdóttir á þægi- legum nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með steik- inni. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson I sunnudagsskapi. 15.00 Einar Brynjólfsson og Valur Sæ- mundsson leika tónlist fyrir þá sem eru á sunnudagsrúntinum. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur alskyns tónlist og meðal annars úr kvikmynd- um. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslensk tónlist í fyrirrúmi á Hljóð- bylgjunni. 24.00 Dagskrárlok. Eitt merkasta tónskáld vorra daga, Leonard Bernstein, varð 70 ára 25 ágúst. Af því tilefni verður í fyrrililuta þáttarins Sígildur súnnudagur á Útvarp Rót fjallað um tónskáldið og verk hans. Bernstein, sem er New York búi, er þekktur fyrir söngleikinn West Side Story, sem gerist í heimaborg hans, og ýmsar aðrar tónsmíöar. Hann hefur einnig getið sér gott'orð sem einn af helstu hljómsveitar- sfiórum samtímans. Auk tónverka Leonards Bemstein verður leikin 40. sinfónía Mozarts þar sem Bern- stein stjórnar Fílharmoníusveit New York borgar. -GKr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.