Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 55
LAUGARÐAGUR 27: ÁGÚST 1988.5 Smáauglýsingar Fréttir Hundasýningin á sunnudag: Sumarhús á hjólum. Til sölu pallhýsi sem passar á japanska og ameríska pallbíla. Húsið er fullkomlega innrétt- að og með miðstöð, gaseldavél, kæli- skáp og rennandi vatni. Mögulegt að selja hús og bíl saman. Uppl. í síma 91-71184. Eingöngu fyrir hunda af Reykjavíkursvæðinu - segir Akureyringur sem fær ekki aö taka þátt í sýningunni Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Toyota Camry 1.8 GL '86, blásans., sjálf- skiptur, með overdrive, vökva- og veltistýri, útvarp + segulband, sumar- og vetrardekk, rafmagn í öllu. Verð aðeins 590.000. Bílasalan Bílás, Akra- nesi, s. 93-12622. Valgarður Jónsson með Skugga sem ekki fær að taka þátt i hundasýning- unni í Reykjavík. DV-mynd gk Escort RS turbo til sölu, árg. '85, ekinn 50.000 km, með rafmagni í rúðum, centrall(æsingar, topplúga, álfelgur, low profile, spoilerar allan hringinn, bein innspýting, intercooler, litað gler, 132 hestöfl. Uppl. í síma 92-11395 fyrir kl. 18.30 laugardag og sunnudag. „Það er ekki hægt að draga aðra ályktun af þessu en að þessi sýning Hundaræktarfélags íslands sé ein- göngu fyrir þá sem búa á Rykjavík- ursvæðinu,“ segir Valgarður Jóns- son á Akureyri en hann fær ekki að sýna hund sinn á fyrirhugaðri hundasýningu í Reykjavík. „Ég gekk í Hundaræktarfélagið í september á síöasta ári en þá hafði ég eignast Skugga sem í dag er 6 vetra og er Labradorhundur. Ég hef látiö hundinn á námskeið og ætlaði endi- lega að sýna hann til þess að láta dæma hann svo hægt sé að fá hvolpa undan honum. Valgarður sagði að tilkynning um hundasýninguna hefði verið auglýst á Akureyri 17. ágúst og þeir sem hefðu áhuga á að vera með hefðu átt að snúa sér til ákveðinnar konu á Akureyri. Það hefði hann gert en konan hefði sagt sér að hafa beint samband við Hundaræktarfélag íslands. Þar var honum hins vegar tjáð að hann væri of seint á ferðinni og engar frekari skýringar gefnar á þvi að hundi hans var meinuð þátttaka. „Mér þykir ansi sárt að vera skilinn svona eftir úti í kuldanum en á næstu sýningu að ári verður Skuggi kominn í öld- ungaflokk," sagði Valgarður. MMC L 200 gulur, upphækkaður, árg. '81. Verð 450 þús., skipti á ódýrari á bilinu 200-300 þús., eftirstöðvar sam- komulag, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-54109. Einn sá fallegasti! Toyota Landcruiser '76, vél 307, veltigrind, spil, 36" Radial Mudder, útvarp/segulband með 4 há- tölurum, nýlegt lakk, ekinn aðeins 55.000 mílur. Uppl. í síma 96-71873. Til sölu.Audi 90 2,3E '88, svartur, met- allic, ekinn 19 þús. km, rafmagn í læs- ingum og speglum, með loftlúgu, sportfelgum, spoilerum, útvarps- og kassettutæki. Verð tilboð. Ath., mögu- leiki á skiptum á ódýrari, japönskum jeppa. Einn glæsilegasti einkabíll landsins. Uppl. í síma 77102 eða 36448. M. Benz 0309. árg. '82 til sölu. Uppl. í símum 93-12505 og 93-38800. Renault 5 GT turbo '85 til sölu, ekinn 50.000, rauður, verð 550.000, góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 50178. Trailer. Til sölu mjög góður trailer, nýinnfluttur frá V-Þýskalandi, skipti á bíl koma til greina. Bílasala Garð- ars, Borgartúni 1, s. 18085 og 19615. Til sölu Scout '74. Til sýnis á bílasölu Matthíasar. Fjórhjóladrjfin Toyota Tercel, árg. '88, til sölu, í bílnum er sóllúga, sílsalistar og grjótgrind, bíllinn er einnig upp- hækkaður. Uppl. í síma 674061. Þjónusta HESTALEIGA STABLES - HORSE RENT Hestaleigan í Reykjakoti ofan við Hveragerði. Opin kl. 10-19. Pantið tíma í síma 98-34462. Forráðamenn O.N. Olsen: Hafa sjálfir óskað eftir gjaldþrotaskiptum Forráðamenn rækjuverksmiðj- unnar O.N. Olsen á ísafirði hafa óskað eftir að fyrirtækið verði tekiö til gjaldþrotaskipta. Björn Jóhann- esson, fulltrúi bæjarfógetans á ísafiröi, mun kveða upp úrskurð um hvort O.N. Olsen verður tekiö til gjaldþrotaskipta eða ekki á mið- vikudag í næstu viku. Vélsmiðjan Oddi á Akureyri og Skipasmíðastöð Marselíuar á ísafirði höfðu áður óskaö eftir að O.N. Olsen yrði tekið til gjaldþrota- skipta. Oddi og Skipasmíðastöð Marselíusar óskuöu hins vegar eft- ir fresti er málið var tekið fyrir hjá bæjarfógetanum á ísafirði í gær. Málinu verður ekki frestaö og úr- skurður kveðinn upp í næstu viku. O.N. Olsen skuldar um 60 millj- ónir umfram eignir en þær eru metnar á um 120 milljónir króna. Því eru skuldir fyrirtækisins um 180 milljónir. Öll rækjuvinnsla liggur niðri hjá O.N. Olsen. Þar er lokað fyrir rafmagn vegna skulda. Starfsfólki hefur ekki verið sagt upp störfum. Ekki náðist í forráöamenn fyrir- tækisins í gær þrátt fyrirítrekaðar tilraunir. -sme VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENNUM BELITN hvar sem við sitjum „Veiðin góð í Haffjarðará og mikið af laxi‘'1 - sagði Páll G. Jónsson „Veiðin gengur vel hérna í Haf- fjarðará og ætli laxarnir séu ekki orðnir um 800 í það heila,“ sagði Páll G. Jónsson í Pólaris í veiðihús- inu aö Geiteyri við Haffjarðará í gærdag. Það er eingöngu flugan sem veitt er á í Haffjaröará og hefur rauð franses verið sterk. „Veiddi smá- stund í gærdag og fékk tvo laxa. Þetta hefur verið fínt hérna í sumar og í ánni er mikið af laxi víða,“. sagði Páll og hugöist renna fyrir lax eftir matinn. -G.Bender Trans Am. Til sölu Pontiac Trans Am 1982, V-8, 4bbl„ ekinn 52.000 mílur, með nær öllum mögulegum aukabún- aði, skipti eða skuldabréf ath. Uppl. í síma 616559 og einnig e. kl. 15 hjá Gunnlaugi í síma 699910. Saab 900 turbo 1982, rafm. í rúðum, vökvastýri, 5 gíra, sóllúga, útv./seg- ulb., mjög gott eintak, skipti hugsan- leg, verð kr. 520 þús., gangverð kr. 550 þús. Uppl. í síma 91-680630 eða 71714. SMÁAUGLÝSINGAR Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 — 22.00 Þverholti 11 s: 27022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.