Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Side 49
LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST .1988. gj iz> v__________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Græna linan - lífræn húðrækt. Húðráð- gjöf varðandi hrukkur, bólur, útbrot. ME andlits- og baðvörurnar. Ledins hálsomál morgunmaturinn sem vinn- ur gegn hægðatregðu. Rúmeníuhun- ang. Reykhólaþang. Bætiefnakúrar. Lífrænt tannkrem án flúors eða slípi- massa. Náttúrulegir tíðatappar. Komdu eða pantaðu í póskröfu. Itar- legur ME bæklingur fylgir. Greiðslu- kort, heimsending, heimakynningar. Fyrirlestrar um lífræna húðrækt. Græna línan, Týsgötu, sími 91-622820. Olíumyndir á hagstæðu verði. Viltu eignast olímnynd? Portrett, landslags- mynd eða mynd af uppáhaldsgæludýr- inu þínu? Tilvalið til jóla- og tækifær- isgjafa, Þú skilar inn litljósmynd eða skyggnu (slides) og upplýsingum um hára- og augnlit ef um andlitsmynd er að ræða. Hagstætt verð. Afgreiðslu- frestur 4-6 vikur. Frekari uppl. í síma 688544« frá kl. 9-17 alla virka daga. Til sölu vegna flutnings stór, amerískur ísskápur, h. 1,65 m, br. 77 cm, d. 64 cm, með sjálfhreinsandi frystihólfi, hjónarúm, 1,60x2, tvö náttborð fylgja, dýnulaust, nýlegt, stækkanlegt furu- barnarúm, 1. minnst 1,46, mest 1,80, br. 75, með 2 skúffum undir, og nýleg- ur afruglari. Sími 91-10046 frá kl. 14-18. Alhliða Tro likamsræktartæki, Korg raf- magnspíanó, super 8 pro Minolta kvikmyndavél, gamalt píanó og gjald- eyrir, fr. frankar, til sölu. Á ssuna stað óskast ódýr Peugeot 504 stationbíll, skoðaður ’88. Uppl. í síma 24967. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Ódýrari vitamin. 10% staðgreiðsluafsl. af öllum vítamínum í ágúst. Fót- og handsnyKtivörurnar frá Maniquick eru komnar, póstsenduni, opið laug- ard. Heilsumarkaðurinn, sími 622323. Flóamarkaöur. Opið mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 14-18. Endalaust úr- val af góðum og ódýrum vörum. Gjöf- um veitt móttaka á sama stað. Flóa- markaður SDI, Hafnarstræti 17, kj. Frystikista, 390 lítra, til sölu á kr. 10.000, Philips ljósalampi á hjólum, kr. 9.000, wc skol með blöndunartækj- um, kr. 1.000, körfukattabúr, kr. 2.500. Uppl. í síma 91-611711 e. kl. 17. Hefurðu ofnæmi fyrir skartgripum? Komdu þá til okkar. Slæður, nærföt, sokkabuxur, skartgripir, naglapússar- ar, ásamt sérstöku úrvali af hár- skrauti. Græna línan, sími 91-622820. Árangur 97%. Ertu með hárlos, þunnt hár eða skalla? Viðurkennd og árang- ursrík meðferð gegn þessum vanda- málum, dag- kvölcf- og helgartímar, tíminn 900 kr. Uppl. í síma 91-38100. Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og svefnstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifúnni 8, s. 91-685588. island - Lúxemborg. Til sölu farmiði til Lúxemborgar þann 11. sept. og heim aftur þann 22. sept. Verð 15.000. Nánari uppl. í síma 29577 á milli kl. 9 og 19. Inga. Til sölu: 2 dúkkuvagnar, Star Wars dót, bílabraut, Barbiehús, -bíll, -dúkk- ur, -skrifstofa, snyrtihaus, skóhús og fleira dót, tekk snyrtiborð og gamalt skrifborð. Uppl. í síma 71451. Búslóð til sölu: rúm, sófar, borðstofu- borð + -stólar, Sinclair leiktölva, sjónvarp, skemmtari og Ikea hillur, allt selst ódýrt. Uppl. í s. 72339 e. kl. 16. Ferðavinningur. Til sölu sólarlanda- ferð, kr. 60.000, með Útsýn eða Sögu (leiguflug), góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 91-52490. Mjög fallegt hjónarúm m/dýnum, 1,95x1,60, ný poppkornsvél til heimil- isnota og Soda Streamtæki. Einnig óskast vel með farnar kojur. S. 672283. Örbylgjuofn óskast, nýr eða notaður. Uppl. í síma 91-23330 og 23534. Nýlegt Xenon myndbandstæki, kr. 19.000, eins árs 20" Goldstar litsjón- varp m/fjarstýringu, kr. 26.000, og nýlegt hjónarúm. Sími 73804 e.kl. 19. Breytum útlitinu. Smíðum borðplötur, hurðir og fl. fyrir eldhús-, bað- og fata- skápa., komið í sýnngarsalinn okkar. THB, Smiðsbúð 12, Garðab., s. 641818. Til sölu Mitsubishi bilasimi sem slekkur á útvarpinu þegar hringt er í hann, selst með straumbreyti með batteríi. Verð 130.000. Uppl. í síma 9.1-21627. Til sölu vegna brottflutnings ’79 Datsun Sunny, st sjónvarp,. afruglari, þvotta- vél, ryksuga, selst allt ódýrt. Hringið í síma 91-34364. Til sölu vegna brottflutnings, mjög ódýrt, borðstofuborð, bókahillur, lítill fataskápur, skrifborð, hægindastóll og svefnsófi. Úppl. í síma 91-11013. Til sölu vegna flutninga búslóð, t.d. 2 rúm, sófasett, borð og fl. Selst fyrir mjög lítið. Uppl. í síma 78402 um helg- ina. Þvottavél og sjónvarp. Philco þvotta- vél, nýyfirfarin, verð 16.000, einnig 22" Philips sjónvarpstæki, 1 árs gamalt, verð 23.000. Uppl. í síma 91-22764. 3 miðar til Kaupmannahafnar 3. sept., verð kr. 15.000 (allir saman). Uppl. í síma 91-22710. Alþingistíðindi frá byrjun til sölu, einn- ig Guðbrandsbiblía, frumútgáfa. Uppl. í síma 91-16942. Handlaug með blöndunartækjum og fæti, gult, verð 5000 kr., einnig wc, gult, verð 5000 kr. Uppl. í síma 622463. Hjónarúm með öllu til sölu, einnig burðarúm, burðarpoki, pelahitari og fleira, selst ódýrt. Úppl. í síma 671646. Lítið éldhúsborð + 4 stólar og 3 skrautsverð til sölu. Uppl. í síma 91-22755. Nýlegt eldhúsborð á stálkrossfæti til sölu, einnig gömul prjónavél, 2ja vængja. Uppl. í síma 91-50384. Silver Reed skólaritvél EB 50 til sölu, ónotuð, verð 14.500. Uppl. í síma 41969. Til sölu svefnbekkur með rúmfata- skúffu, fataskápur, náttborð, skrif- borð og hillur. Uppl. í síma 673630. Til sölu: barnavagn, leikgrind, vagga, Chicco barnastóll, Baby Björn baðkar og hoppróla. Uppl. í síma 91-641954. Búslóð til sölu. Uppl. í síma 91-673145 í dag og næstu daga. Froskbúningur (blautbúningur) með öllu til sölu. Uppl. í síma 95-4999 e.kl. 19. Innbú til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 37993. Til sölu borðstofuborð og 4 stólar. Uppl. í síma 34497. ■ Oskast keypt Bólstruð hægindi. Vil kaupa 2 bólstr- aða hægindastóla, helst án tréverks, einnig óskast borð-vefstóll keyptur. Uppl. í síma 32185. Óska eftir að kaupa notaða uppþvotta- vél, má vera biluð. Á sama stað ósk- ast notaður, ódýr panil- eða pottofn. Uppl. í síma 91-20936 eða 18356. Óska eftir að kaupa notaða, málaða eldhúsinnréttingu. Á sama stað til sölu ónotað baðkar. Símar 98-31144 eða 98-31123 á kvöldin og um helgar. Eldavél. Óska eftir nýlegri, hvítri elda- vél eða ofni og helluborði. Uppl. í síma 46602. _______________________ Kaupum notaðar þvottavélar, tau- þurrkara og þeytivindur, má vera bil- að. Uppl. í síma 73340 um helgina. Kaupum notuð sjónvörp og videotæki. Uppl. í síma 21215 og 21216. Verslunin Góð kaup, Hverfisgötu 72. ■ Verslun Apaskinn, 15 litir, snið i gallana seld með, mikið úrval,. fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mos., sími 666388. Regn- og vindgallar. Regn- og vindgallar fyrir börn og full- orðna. Efni: Polyurethan og PVC, portúgölsk gæðavara. Pollagallar fyrir börn með endur- skinsborðum. Einnig hlífðarfatnaður fyrir sjómenn, verkamenn, iðnaðarmenn, þ.e. kápur m/hettu, úlpur m/hettu og smekk- buxur m/axlaböndum. Komið og skoð- ið. Ath., heildsöluverð allirvelkomnir. Á.B.G. umboðs- og heildverslun, Skip- holti 9, 2. hæð. Kaupmenn, ath., framleiðum ullarnær- föt á börn, einnig gammosíur úr ull og acryl. Prjónastofan Anna, sími 46989. ' ■ Pyrir ungböm Klæðaborð með skúffum og rúmgott burðarrúm til sölu, einnig hoppróla. Aðeins notað af einu barni. Uppl. í síma 84917. Til sölu er grár Silver Cross barnavagn á kr. 17.000, einnig grá Jilly Mac barnakerra á kr. 6.000, á sama stað óskast keypt þrekhjól. S. 91-688680. Óska eftir svalavagni fyrir 1. sept. Uppl. í síma 91-22086. Tveir barnavagnar til sölu, Silver Cross og Fifa. Uppl. í síma 71006. ■ Heimilistæki Notaðar, nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, ennfremur stærri þvottavélar fyrir t.d. verkstæði eða þvottahús, höfum einnig fyrirliggjandi varahl. í ýmsar gerðir þvottavéla. Uppl. í síma 91-73340 um helgina. ísskápur til sölu, 4ra ára gamall, vel með farinn, hæð 1,60 og breidd 60, sérfrystihólf. Uppl. í síma 28445. 260 litra frystikista til sölu. Uppl. í sima 91-31971. Gram kæliskápur með sérfrystihólfi til sölu. Uppl. í síma 91-673406. Óska eftir góðri frystikistu. Uppl. í síma 91-666707. Óska eftir notaðri þvottavél. Uppl. í síma 44263. ■ Hljóðfæri Fenderstratocaster, U.S.A. týpa, til sölu, einnig Yamaha RX17 trommu- heili, Yamaha FB01, midi sound- banki, Roland midi pickup á gítar og Boss effectar, distortion, digital delay og tónjafnari. Sími 97-88122. Ægir. Kurzweil K1000. 115 sömpluð hljóð, alforritanleg. 76 nótna hljómborð, MIDI samhæfður. Kurzweil er fremst- ur í sömpluðum hljóðum. Kurzweil- umboðið, Vesturgötu 54a, sími 623966. Píanóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð Ölafsson hljóð- færasmiður, símar 73452 og 40224. Effectataska og powerxuppuy ásamt fimm effectum, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-86669 á kvöldin. Pearl trommusett, Paiste cymbalar, mikið úrval, póstsendum. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Yamaha RX 21 trommuheili til sölu, lít- ið notaður, vel með farinn, gott verð. Uppl. í síma 91-41007. Pianó til sölu, Weinbach, tékkneskt. Uppl. í síma 91-78909. Óska eftir pianói, vel með förnu. Uppl. í síma 22345 milli kl. 18 og 20. Trommusetttilsölu. Uppl. í sima 52473. ■ Hljómtæki 2x120 vatta Pioneer græjur ásamt 200 vatta digital hátölurum. Uppl. í síma 91-39694,______________________ Roland D 50 synthesizer ásamt JBL control 1 hátölurum, pedölum og tösku til sölu. Uppl. í síma 24543. Nýlegur Sony geislaspilari með fjar- stýringu til sölu. Uppl. í síma 91-11194. ■ Húsgögn Sérsmiði: Eldhús, fataskápar, hillu- veggir o.fl., lakksprautun á MDF og húsgögnum. Teiknum og gerum verð- tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f, Smiðshöfða 10, s. 686675. Antikhúsgögn, 60 ára gömul, til sölu, 2 skápar, sporöskjulagað borð og 6 stól- ar, allt útskorið, úr massífri eik, verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 40801.. Hjónarúm. Lítið notað hjónarúm með springdýnum frá Ragnari Björnssyni til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 611902. Nýleg húsgögn til sölu, m.a. hornsófi, glerborð, kommóða, ísskápur, eldhús- horð, rörahillur, svefnsófi og glæsileg hjónarúm frá Hreiðrinu. S. 39694. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Gott rúm með nýlegri springdýnu til sölu, 1,15 á breidd og 2,00 á lengd, gott verð. Uppl. í síma 14213 og 37927. Ljóst sófasett frá Casa, 2 brúnir leður- stólar og tvö speglaborð, til sölu. Uppl. í síma 91-53585. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun, klæöningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav. sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Deilihugbúnaöur fyrir IBM/samhæfðar tölvur. Hvers vegna að borga meira? Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit- unina. Höfum marga titla, t.d. forrit- unarmál, gagnasöfn. hönnun (cad), leiki, menntun, verkfræði, viðskipti o.m.fl. Pantið diskling yfir öll forritin sem eru á skrá. Hugsýn, s. 91-672503. Ókeypis PC/AT póstverslunarforrit! Prentar límmiða, póstgíró, póstkr. seðla og reikninga. Nafnaleit, saman- tal og fl. Sparar tíma og mjög einfalt í notkun. Prófaðu 25x ókeypis áður en þú borgar kr. 3.500. Pantið í s. 623606 kl. 16-20 eða í símsvara. Victor PC 30 MB AT tölva m/gulum skjá, NEC Pinwriter P7 prentari með pappírsdraga, birgða-, Qárhags- og viðskiptabókhaldi (allt), Word Perfect forrit og telex módem til sölu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-296. Tölvudeild Gellis hf. kynnir Atari 520ST tölvu.’ Verð með stýripinna, mús og 22 leikjum aðeins 39.900. Gellir hf., Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Amstrad CPC 464 tölva með innbyggðu segulbandstæki, litaskjá og nokkrum leikjum. Uppl. í síma 23292 eftir kl. 19. Lítið notuð Sinclair QL tölva til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar eru veittar í síma 91-41689 á kvöldin. Macintosh SE 20 MB harður diskur + prentari til sölu. Uppl. í síma 24543. ■ Sjónvörp Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár-sjónvarpsþjónusta-21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og sendum, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Gott 20" 4ra ára Kolster litsjónvarp til sölu. Á sama stað fæst hljómtækja- skápur fyrir lítið. Uppl. í síma 78292. Til sölu nýlegt, fjarstýrt ITT sjónvarp, 20". Uppl. í síma 674134 e. kl. 17. 22" Grundig litsjónvarp til sölu, verð- hugmynd lfr-12 þús. Uppl. í síma 20016 eftir kl. 18. M Ljósmyndun Olympus. Belgur, skyggnurammi, 80 mm F4 macrolinsa og stækkunarlinsa til sölu, ónotað, selst saman, einnig á sama stað 2 Olympus zoomlinsur, 35-75 mm F4 og 75-150 mm F4, vel með farnar og lítið notaðar. Uppl. í síma 672773. Canon AE 1 program til sölu, 28-50-70 til 200 og 400 mm linsur fylgja ásamt auto winder og tösku. Uppl. í síma 674134 e.kl. 17. ■ Dýrahald Óska eftir plássi fyrir tvo hesta í vetur á Reykjavíkursvæðinu, helst í Víðidal eða nágrenni. Get tekið þátt í hirð- ingu. Uppl. í síma 35901. 3ja mánaða svartan og hvitan kettling vantar gott heimili, er blíður, vel van- inn og þrifinn. Uppl. í síma 91-20634. Hesthús til sölu, 8 básar, í Kópavogi, gott gerði og kaffistofa. Uppl. í síma 91-31095 og 985-25739. Óska eftir að taka 8-12 hesta hesthús á leigu. Uppl. í síma 621750 á daginn og 72230 á kvöldin. Gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 14773. Persneskir kettlingar til sölu. Uppl. í síma 19492. Óskum eftir angórakettlingi. Uppl. í síma 95-4768. ■ Hjól____________________________ Óska eftir Hondu MB eða NT í skiptum fyrir nýja Amstrad CPC 464 með skjá, 2 stýripinnum, heimilisbókhaldi, ís- lenskum stöfum, ritvinnslu, 40-50 leikjum o.m.fl. Uppl. í síma 93-66732 eftir hádegi. 2 stk. moto-cross til sölu: YZ-490 ’81 og ’80, þarfnast bæði lítils háttar viðgerð- ar. Seljast ódýrt. Alls kyns skipti einn- ig möguleg. Uppl. í síma 91-34226. 2 stk. Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, mjög góð hjól, verð 230-280 þús. Uppl. í síma 98-78473. Ath., hjólin eru til sýnis í Reykjavík. Honda Nighthawk 650, árg.”85, til sölu, kom á götuna um áramótin síðustu, eins og nýtt, sjá mynd aftar í blaðinu. Uppl. í síma 28428. Kawasaki KLF 300 fjórhjól til sölu, vel með farið. Bændur, ath., tilvalið hjálp- artæki við bústörfin. Uppl. í síma 96-22534. Til sölu Honda VF 700 ’85, ath. skipti á XR. Til sýnis og sölu í Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16, sími 681135 og 667427 á kvöldin. 6 gira DBS karlmannsreiðhjól til sölu, selt á kr. 7.000. Uppl. í síma 91-43882 e.kl. 14. Fjórhjól óskast í skiptum fyrir Wag- oneer ’74 í góðu standi. Uppl. í síma 93-51216 e.kl. 17. Fjórhjól til sölu, Kawasaki 300 Bayo og 110 Mojave, lítið notuð. Uppl. í síma 98-61186 eftir kl. 20. Kawasaki 280 Mojave fjórhjól '87 til sölu, ýmis skipti kom til greina. Uppl. í síma 98-21820 e.kl. 20. KDM 495 crosshjól ’82, Honda CB 400 ’78 og XR 50Ö ’80 o.fl. til sölu. Uppl. í síma 78821. Honda CB 900 árg. ’84 til sölu. Uppl. í síma 37612 eftir kl. 17. Kawasaki Mojave '87 til sölu, gott hjól, ný dekk. Uppl. í síma 92-12786. Nýlegt 10 gíra DBS herrareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 604115. Suzuki Quad-racer 250 LT '87 til sölu. 79619. Suzuki TS 50 ’87 til sölu, lítið ekið. Uppl. í síma 94-7465 e. kl. 20. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlasgi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.