Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 56
72 LAUGABP4GUR :27; AGfiST 1998. Fréttir Hlustendakönnun Skáíss: Bylgjan upp fyrir Stiömuna Samkvæmt nýrri hlustenda- Ríkisútvarpiö, nýtur Bylgjan meiri könnun, sem Skáís hefur gert fyrir hlustunar en Stjarnan. Mæld var Kampakátir Bylgjumenn skála I kampavini eftir að Ijóst var að þeir skutu Stjörnunni ref fyrir rass. DV-mynd KAE útvarpshiustun á landinu fimmtu- daginn 25. ágúst og var hringt í 300-400 símanúmer á hverjum mældum hálftíma. Var hringt bæði í heimasíma og vinnusíma og spurt hvort opið væri fyrir útvarpið. Ef svo reyndist vera var spurt á hvaða útvarpsstöð væri stillt. í greinar- gerð Skáíss er þó bent á að á vissum tímum dagsins sé stór hluti út- varpshlustenda í bifreið eða á bil- inu 15-20% af heildarhlustun. Niðurstöðurnar eru í grófum dráttum þær að fyrst á morgnana hlustuðu flestir á Ríkisútvarpið, 14,5% á rás 1 og sama hlutfall á rás 2,6,9% á Bylgjuna og 4,2% á Stjörn- una. Hins vegar hafa um það bil 60% slökkt á útvarpinu á núlli kl. átta og hálfníu. Mest er hlustað á Bylgjuna á timabilinu kl. tíu til hálfellefu en í hádeginu hlusta um 40% á ríkisrás- irnar, 18,4% á Bylgjuna og 12,6% á Stjörnuna. Bylgjan nær aftur forystunni á milli tvö og hálfþrjú en klukkan fimm er rás 2 orðin fremst í flokki. Klukkan sjö hafa 45% þjóðarinnar kveikt á kvöldfréttum Ríkisút- varpsins, jafnstór hluti þjóðarinn- ar er ekki að hlusta á útvarp og Bylgjan og Stjarnan hafa jafnmikla hlustun, 3,2% hvor stöð. Ólafur Hauksson, útvarpsstjóri Stjörnunnar, hefur ritað fjölmiðl- um bréf þar sem hann segir að út- varps- og sjónvarpsstöðvar á ís- landi hafi með sér samvinnu um gerð hlustenda- og áhorfendakann- ana í samvinnu við Samtök ís- lenskra auglýsingastofa. Samning- ur sé í gildfvið Félagsvísindastofn- un Háskólans um gerð þessara kannana og sé ein væntanleg á næstunni. Síðan segir: „Það vekur furðu að Ríkisútvarpið skuli nú sérpanta hlustunarkönnun hjá Skáís, rétt áður en sameiginleg við- urkennd könnun fer fram. Könnun Skáíss er á engan hátt sambærileg við könnun Félagsvísindastofnun- ar og allur samanburður út í hött“. Segir Ólafur í bréfi sínu að úrtak Skáíss sé 190-290 manns og ekki skipt eftir aldri eða búsetu, einnig sé óeðlilega mikið hringt í heima- hús til aö fá svör en það sé í engu samræmi við hversu stór hópur vinni úti. Telur Ólafur að það sé grunsamlegt að ekki séu gefnar upplýsingar um svör eftir búsetu og segir það ómerkja niðurstöðu könnunar varðandi Ríkisútvarpið. Að lokum segir ólafur að erfitt sé að sjá tilgang Ríkisútvarpsins með að láta gera ófullkomna könn- un af þessu tagi, það geti skemmt fyrir þeirri einu könnún sem allir hafi komið sér saman um og al- menningur hætti að taka mark á slíkum könnunum. JFJ Nauðungaruppboð > á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Laufásvegur, Hlíðarendi, þingl. eig. Valur, knattspymufélag, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Toll- stjórinn í Reykjavík og Guðjón Ár- mann Jónsson hdl. v BORGARFÓGETAEMBÆTTn) IREYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álfheimar 17, kjallari, þingl. eig. Birg- ir A. Frederiksen og Margrét Olafsd., miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Heilsu- t ræktin Glæsibæ, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gú- staf Þór Tryggvason hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldskil sf., Ólafur Gústafsson lirl., Atli Gíslason hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Lands- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík, Einar Gautur Steingrímsson hdl. og Jóhann H. Níelsson hrl. Álftamýri 56, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ásta Bjömsson, þriðjud. 30 ág. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Jón Magn- ússon hrl. Ásgarður 20, hluti, þingl. eig. Aðal- braut hf., miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Ólafur Garð- - } arsson hdl. Barónsstígur 49, hluti, talinn eig. Helga Karolína Sveinsdóttir, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 14.30. Uppbóðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Ingólfsson hdl., Útvegsbanki íslands hf. og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Bergstaðastræti 56, 3. hæð, þingl. eig. Hlín Agnarsdóttir, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Engi hf., þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 11.00. Upp- boðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Bjamarstígur 3, þingl. eig. Ása Lísbet Björgvinsdóttir, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur era Veð- deild Landsbanka íslands og Búnað- arbanki íslands. Blesugi'óf 27,1. hæð, talinn eig. Bald- ur Baldursson, þriðjud. 30 ág. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar- banki Islands. Brautarholt 4, 3. h. vestur, þingl. eig. Emil Adolfsson og Margi'ét Amadótt- ir, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 11.45. Upp- boðsbeiðendm- em Gjaldheimtan í Reykjavík, Verslunarbanki Islands hf., Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Brautarholt 26, neðri hæð, þingl. eig. Hagprent hf., miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs- son, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Klemens Eg- geitsson hdl., Gísli Gíslason hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Bugðulækur 17, 2. hæð, þingl. eig. Pálína Lorenzdóttir, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins, Guðjón Arinann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Þór Ámason hdl. ____________________________ Dúfnahólar 4, 7. hæð B, þingl: eig. Þórir Garðarsson, þriðjud. 30 ág. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Verslun- arbanki íslands hf. Eskihlíð 14, hl. 2. t.v. í norðurenda, þingl. eig. Sjöfh Jónasdóttir, mið- vikud. 31. ág. ’88 kl. 14.45. Uppboðs- beiðendur em Reynir Karlsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Jón Egilsspn hdl., Baldur Guðlaugsson hi'L, Útvegsbanki Islands hf., Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Ólafur Axels- son hrl., Gísli Baldur Garðarsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Lögmenn Hamraborg 12, Eggert B. Ólafsson hdl., Guðjón Armann Jónsson hdl. og Hallgrímur B. Geirsson hdl. Eskihlíð 16, 4. hæð hægri, þingl. eig. ívar Aðalsteinsson og Aðalsteinn Jónsson, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Fagribær 13, þingl. eig. Gunnar Gunn- arsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm Ólafur Hallgríms- son hdl., Verslunarbanki Islands hf. og Tryggingastofhun ríkisins. Flókagata 5, kjallari, þingl. eig. Erl- ingur B. Thoroddsen, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson hdl. Fossháls 27,1. hæð, þingl. eig. Guðjón Pálsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Framnesvegur 62, íb. 02-02, þingl. eig. Margeir Margeirsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Lögmenn Hamraborg 12, Sigurm- ar Albertsson hrl., Guðjón Árinann Jónsson hdl., Öm Clausen hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Gaukshólar 2, 4. hæð E, þingl. eig. Róbert Gústafsson, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- 'neimtan í Reykjavík. Grandavegur 4, 3. hæð t.v., þingl. eig. Ásdís Benediktsdóttir og Róbert Mellk, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Þómnn Guðmundsdóttir hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grensásvegur 12, hl., talinn eig. G.S.S. hf., miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grettisgata 13, þingl. eig. Húsgagna- vinnust. Þorst. Sig. hf. o.fl., þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grettisgata 16, hluti, þingl. eig. Ólafur Magnússon, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grettisgata 62, neðri hæð, þingl. eig. Oddbjörg Óskarsd. og Eiríkur Oskars- son, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 15.15. Upp- boðsheiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki Islands, Iðnl- ánasjóður, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Háberg 7, 1. hæð 01, þingl. eig. Guð- rún Þuríður Óskarsdóttir, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Útvegsbanki íslands hf. og Jón Finnsson hrl. Háberg 38, þingl. eig. Hrefna Lúthers- dóttir, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Asgeir Thor- oddsen hdl. og Guðjón Ármann Jóns- son hdl. Hjaltabakki 8, 3. hæð t.h., þingl. eig. Birgir Guðmundsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Sigurður Sigurjónsson hdl., Jón G. Zoega hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Iðnlánasjóður og Skúli Bjamason hdk Hofteigur 23, þingl. eig. Erla Hannes- dóttir, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólaberg 14, þingl. eig. Guðmundur Garðarsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 14.00. Upphoðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjórinn í _ Reykjavík og Veðdeild Landsbánka íslands. Hólaberg 62, þingl. eig. Jón Karlsson, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Sveinn H. Valdimarsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands, Reynir Karlsson hdl., Guðmundur Kristjáns- son hdl. og Hallgrímur B. Geirsson hdl. Hraunbær 38, 2. hæð, þingl. eig. Sig- urður Gunnarsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hringbraut 84, 1. hæð, þingl. eig. Óli Kr. Jónsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 10.45. Upphoðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hverfisgata 16, rishæð, þingl. eig. Páll Heiðar Jónsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Veðdeild Lands- banka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 44, þingl. eig. Skúli Áma- son, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 11.15. Upp- boðsheiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Klapparstígur 29, þingl. eig. íslenska umhoðssalan hf., þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 10.30. Uppboðsheiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Reynir Karlsson hdl. Krosshamrar. 15, talinn eig. Kristinn Kristinsson, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kvistaland 23, þingl. eig. Guðmundur Ingimundarson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki Islands. Langagerði 2, þingl. eig. Halldór Ein- arsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Langholtsvegur 47, þingl. eig. Auður Ágústsdóttir, miðvikud. 31 ág. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Skarphéð- inn Þórisson hrl. Langholtsvegur 126, 2.t.h., þingl. eig. Páll Björgvinsson, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 15.15. Uppboðsheiðendur em Ás- geir Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laufásvegur 20, 1. hæð, ,þingl. eig. Oddur G. Pétursson og Ásta Ólafs- dóttir, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Ölafur Axelsson hrh______________________________ Laugavegur 34 B, þingl. eig. Oddur Theodór Guðnason, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 14.15. Uppboðsheiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Logafold 153, þingl. eig. Bára Gísla- dóttir, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Orrahólar 7, 2. hæð C, þingl. eig. Guðlaug Guðjónsdóttir, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 11.15. Upphoðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnað- arbahki Islands, Verslunarbanki Is- lands hf., Ólafur Ragnarsson hrl., Ámi Einarsson hdl., Andri Ámason hdl., Grétar Haraldsson hrl., Ævar Guð- mundsson hdl., Útvegshanki íslands hf., Hróbjartur Jónatansson hdl., Jón Ingólfsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Reykás 23, hluti, þingl. eig. Þuríður K. Ámadóttir, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdl. Reynimelur 38, 1. hæð, talinn eig. Gústaf Grönvold, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl., Þoríínnur Egils- son hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Sig- urmar Albertsson hrl., Sigríður Thorlacius hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Selásblettur, Víðivellir, þingl. eig. Guðmundur Guðmundsson, mið- vikud. 31. ág. ’88 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur em Lögmenn Hamraborg 12, Landsbanki Islands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Seljabraut 72, l.t.v., þingl. eig. Karl K. Nikulásson, miðvikud. 31 ág. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skipholt 25, hl., talinn eig. Garðar Sigmundsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Smyrilshólar 4, 3. hæð A, þingl. eig. Eggert Simonsen og Biynja Simons- en, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðendur em Ólafur Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Stíflusel 4, íb. 1-1, þingl. eig. Haraldur Friðriksson, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Tollstjórinn í Reykjavík, Ólafur Gústafsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands- banki íslands. Vitastígur 3,3. hæð, þingl. eig. Félags- heimili tónlistarmanna h£, þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Út- vegsbanki íslands hf. og Búnaðar- banki Islands. Víðimelur 46, kjallari, þingl. eig. Sig- urjón Eðvarðsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Vs. StakknesRE-105, þingl. eig. Hreið- ar Sigmarsson o.fl., þriðjud. 30. ág. ’88 kl. 10.45. Uppboðsheiðandi er Fisk- veiðasjóður Islands og Bjami Ásgeirs- son hdl. Þórufell 6, 2.t.v., þingl. eig. Láms Róbertsson, miðvikud. 31. ág. ’88 kl. 11.00. U ppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbahka íslands, Ólafur Gústafs- spn hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Óskar Magnússon hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.