Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 27. ÁGOST 1988. 61 LífsstíU Ástandið hefur batnað: Mjög viðkvæmt mál - segir formaður samtaka ferðaskrifstofa Fagna aðgerðum - segir íslenskur fararstjóri Hvert er skemmtilegasta ferðalag sem þú hefur farið í? Ævar Valgeirsson: Núna, ég var aö koma frá Vestmannaeyjum. Það er skemmtilqgt að vera þar því að þar er lundaveiði og ýmislegt annað. Til að kanna ástandið var haft samband við farar- stjóra sem hefur unnið viö fararstjórn á sólarströnd í mörg ár. Hann vildi ekki láta nafns sínsgetið. Fyrst var hann spurður hvort fararstjórar þyrftu oft að hafa afskipti af fólki sem ylli vandræðum í hópferða- lögum. „Já, svo sannarlega. Eins og venjulega er ofneysla víns oftast ástæðan. Ég vil samt taka fram aö ástandið er mun betra nú en hér áður fyrr. Það er samt engan veg- in nógu gott. Farárstjórar þurfa of oft aö blandast inn í persónu- lega harmleiki þar sem fólk missir stjórn á sér. En hvað á að gera? Við getum ekki staðið hjá án þess að rétta hjálparhönd, það er beinlín- is skylda okkar/'-segir hann. Sumir haga sér sem villimenn „Auðvitað tökum við oft í taumana en það er heldur ekki auðvelt. í sumum til- fellum er einstaklingurinn vart í ástandi til að ferðast þannig að erfitt er að skutla mönnum heim í næsta flugi. Ég ætla ekki að segja ein- hverjar hroðasögur en þær eru margar til. í þessu starfi hefi ég séð næstum allar hliðar mannlegrar.tilveru. Best væri að þetta fólk sæti eftir heima en erfitt getur verið að uppfylla þá ósk. Fólk ber ekki utan á sér að það hagi sér eins og villi- menn þegar komið er út fyr- ir landsteinana. Stundum kemur þetta fólk aftur og aftur. Við höfum þá sam- band viö skrifstofuna heima og látum vita hvers konar Kristín Stefánsdóttir: Þegar ég fór til Kanaríeyja fyrir tíu árum. Maöur var ungur og lék sér. Rósa Guðjónsdóttir: Þaö var ganga norður í Svarfaðardal. Það er alltaf gaman að fara í göngur og þar að auki er ég alin þarna upp. Jón Vilberg Magnússon: Það var þeg- ar ég fór til Bandaríkjanna í fyrra. Ég fór til San Diego í Kaliforníu. Það er allt hægt aö gera þar og veðrið var gott. Haft var samband við Karl Sigur- hjartarson, formann Félags ís- lenskra ferðaskrifstofa, og hann spurður álits á kvörtunum ferða- mannsins. „Fyrir þaö fyrsta vil ég taka fram að félagið hefur ekki fundað nýlega um þessi mál þannig að skoðanir, sem ég ber hér fram, eru mínar eigin. Þessi mál eru mjög viðkvæm. Við sem störfum við ferðaskrifstofu- rekstur þekkjum þessi vandamál. Rétt er að geta þess aö ástandið, hvað varðar vandræði með far- þega, hefur stórlega batnað með árunum. Staðan í dag er þannig að flestar ferðaskrifstofur eru með eigin svartan lista. Það þarf ekki endi- lega að vera skrifaöur listi heldur þekkjum við úr þá sem valdið hafa vandræðum. Ferðaskrifstofumenn gera sér viðskiptavinir eru hér á ferð. Fyrir mitt leyti líst mér vel á hugmyndir um sameigin- legan svartan lista. Ég held að það myndi útiloka allra hörðustu vandræöaseggina. Einnig myndi fólk hugsa sig tvisvar um ef það ætti á hættu að lenda á svörtum lista. Ég myndi fagna síikum lista. Fyrst og fremst kæmi það venjulegu ferðafólki til góða. Auðvitað er mestur hluti þeirra sem koma hing- að hiö allra besta fólk. Tryggja þarf að þessir viö- skiptavinir verði ekki fyrir ónæði af völdum fárra. Samskipti við hótelstjórn- enduryröu án \ afa mun betri og ég tala ekki um hversu skemmtilegra farar- stjórastarfið yrði." segir farastjórinn. -EG Strandlif, afslöppun og ánægja getur breyst i martröð ef með er I ferðinni vandræðaseggur. svona listaleiö væri valin yrði að vanda mjög vel framkvæmd henn- ar. Það sér hver í hendi sér að ekki er auðhlaupið það því aö koma þessu í kring. í svona aðgerðum þarf samstarf viö fulltrúa neytenda að vera náið. í dag hefur félagið góða samvinnu við Neytendasam- tökin, þar sem er starfandi kvört- unardeild sem báðir aðilar eiga aðild að. Spurningin er hvort hún gæti fjallað'um svona mál. Þetta þarf allt að skoðast vel áður en nokkuð er gert,“ segir hann. „Ef til vill er aögerðaleysi undan- farinna ára vegna þess að ástandið hefur stöðugt batnaö. Ferðaskrif- stofurnar eru alltaf að leita nýrra leiöa til að auka og bæta þjónustu sína þannig að þessar umræður gætu ef til vill verið innlegg í það," segir Karl Sigurhjartarson, form- aöur samtaka ferðaskrifstofa. -EG Karl Sigurhjartarson, ferðaskrif- stofuforstjóri og formaður Félags íslenskra ferðaskrifstofa. grein fyrir að frumskylda þeirra er að gefa hinum almenna ferða- manni færi á að njóta ferðar sinnar. Það er sárt til þess að vita að nokkr- ir einstaklingar geti eyðilagt ferðir og frí fyrir hópi fólks. Ferðir En hvar á að draga mörkin? Það virðist dálítið harðneskjulegt, og ef til vill ekki löglegt, að gefa út svartan lista og dreifa honum. Ef einhverjum verður á í messunni einu sinni er ósanngjarnt að úti- loka hann frá ferðakaupum það sem eftir er,“ segir Karl. Samvinna við neytendasamtök „Eitthv.aö þyrfti þó að gera. Ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.